fimmtudagur, 10. mars 2011

les vacances d'hiver

Nuna hef ég slegid öll met i leti. Eg aetladi ad blogga sidustu helgi, en svo bara nennti ég thvi ekki. Letin i mér alltaf hreint!
Jaeja, eins og timinn hefur nu lidid tha mun ég bara hoppa i helstu atridin sem hafa verid ad gera sidustu fjorar-fimm vikurnar.
Vikuna 7.- 11. februar voru prof i skolanum minum sem kallast Bac Blanc, og eru einskonar aefingarprof fyrir storu Bac-profin i lok arsins, nema ad thau gilda inn i einkunn lika. Eg tok öll profin sem bekkurinn minn tok: skriflegt frönskuprof, munnlegt frönskuprof, staerdfraediprof og visindaprof(SVT og Physique). Eg hef ekki fengid einkunnina ut ur frönskuprofunum thar sem ad sidustu profin klarudust bara nuna rétt fyrir helgi. En vitid thid hvad? Snillingurinn ég nadi ad fa haestu einkunn af bekknum sinum, 17/20 (OK, ég er a L, og bekkurinn minn er ömurlegur i staerdfraedi, en ég var samt hrikalega stolt), plus thad ad ég nadi 9/20 i physique, sem var haerra en Victor fékk, og 7/20 i SVT, en yfirleitt fae ég 2/20 i thvi.
Thessi vika var lika halfgerd frivika, thar sem ad tvo daga for ég ekki prof og ég laerdi vodalega litid fyrir thessi prof thannig ad mér leid eins og ég vaeri i frii :)
Helgina eftir thetta for ég svo i afmaeli hja Winonu fra Thyskalandi, og vid skelltum okkur a einhverja baejarhatid sem var haldin stutt fra heima hja henni sem kallast La nuit curieuse, sem var mjög gaman. Thad voru heitir pottar(sem voru vist settir a hatidina fyrir löngu til ad kynna Island) og artyfarty leiklistarsyningar, en vid vorum nokkrir skiptinemar saman og skemmtum okkur konunglega.
Eftir thessa "yndislegu" profaviku og helgi var svo komid ad tveggja vikna vetrarfrii, og ég verd ad segja ad thetta er eitt besta vetrarfri sem ég hef upplifad.
Fyrri vikuna skellti ég mér semsagt FJORA daga i röd til Parisar, their hefdu verid FIMM en vid vorum öll svo threytt a manudeginum eftir litinn svefn ad vid akvadum ad taka sma hvild.
Thridjudagurinn 15.02: Eg for med Winonu(Thyskaland), Florentinu(Austurriki) og Ondrej(Tékkland) til Parisar, og ég man ekki nakvaemlega hvad vid byrjudum a ad gera en ég man ad vid löbbudum mikid. Vid endudum daginn svo a thvi ad labba upp L'Arc de Triomphe, eda Sigurbogann eins og vid thekkjum hann.
Midvikudagurinn 16.02: Thar sem ad enginn nennti til Parisar, tha skellti ég mér bara ein med Ondrej og, eins og alltaf i Paris, tha skemmtum vid okkur frabaerlega. Vid forum og skodudum Les Catacombes, sem er einhverskonar nedanjardar grafhysi sem var um 2 km og alveg langt undir jördinni. Ondrej akvad ad vera snidugur og bregda mér tharna nidri, og ég var naestum thvi buin ad drepa hann.Vid forum lika ad skoda Moulin Rouge og Notre Dame og endudum daginn a thvi ad skella okkur a Starbucks. Mmmm, Frappochino!
Fimmtudagurinn 17.02: Maddy, ny stelpa fra Bandarikjunum, kom med mér og Ondrej thann daginn til Parisar. Vid forum ad skoda kirkju rétt hja Notre Dame sem heitir Sainte-Chapelle og er thekkt fyrir rudurnar sinar, sem hafa verdi partur af skreytingu kirkjunnar fra thvi arid 1200 og eitthvad. Vid löbbudum lika haefilega mikid thann daginn, og .... skemmtum okkur konunglega!
Föstudagurinn 18.02: Sidasti dagurinn adur en ég hélt i viku skidaför. Thetta var langur dagur, og mikid gert. Vid skelltum okkur a Musée d'Orsay sem er eitt fraegasta safnid i Frakklandi, og skönnudum alla nedri haedina a thvi safni (fer aftur sidar til ad skoda restina). Vid forum lika a Invalides, thar sem ad godvinur okkar hann Napoleon er grafinn i risastorri kistu(fyrir thennan litla mann) sem gaeti rumad tiu manns. Vid akvadum svo ad skella okkur i göngu i Jardin des Tuileries sem er rétt hja Louvre, og Ondrej skellti sér i Candy Floss sem ég var svo skemmtileg ad hjalpa honum ad klara :) Eg elska Paris.

Thad var komid ad thvi, SKIDI. Eitthvad sem ég gerdi einu sinni thegar ég var atta ara og ég man ad ég nadi ekki einu sinni ad nota skidalyftuna rétt tha ..... Thetta var yndisleg ferd. Eg for med Sylvie, Antoine, Thomas og Clement, en thad var meira folk med okkur og vid vorum 22 i allt ef mig skjatlast ekki.
Eg aetla ekki ad ljuga: ég var ekkert undrabarn sem ad hoppadi a skidinn og hljop beint i svörtu brekkurnar. Neinei, ég var drifin i blaa brekku fyrsta daginn, en rödin er graen-bla-raud-svört, og thetta var ekki einföld bla brekka! Eg datt i hverjum snuningi og komst nidur a mikid lengri tima en hefdi gerst venjulega. Ekki hjalpadi thad til ad thad snjoadi allan daginn og vid komum rennandi blaut upp a hotel um kvöldid. En thetta var samt otrulega gaman, og alveg thess virdi ad vakna morguninn eftir med verstu hardsperrur i heimi!
Dagarnir foru svo skanandi: ég byrjadi annan daginn i graenni brekku, og for svo thridja daginn i kennslu, asamt tveimur sidustu dögunum. Eg aetla nu ekki ad monta mig, en sidasta daginn nadi ég ad fara nidur rauda brekku an thess ad detta :) Eg er snillingur! OK, ég for kannski ekki alveg a 100 km/h, en mér leid samt frabaerlega, thetta var svo otrulega gaman ad ég hef akvedid ad byrja ad skida thegar ég kem heim, bara svona upp a flippid :)

En ja, svo byrjadi skolinn bara aftur i sidustu viku (gratur) og lifid er fljott ad komast aftur upp i rutinu. Eg for reyndar a laugardaginn til Parisar med dansskolanum minum ad sja svona einskonar "aefingu" af ballett sem verdur syndur i Opera Bastille i lok manadarins. Thetta var svo otrulega flott ad mig langar ad fara ad sja thetta i alvörunni! En ég held ad ég lati mér naegja ad fara ad sja thetta i beinni i bio ;)

En ja, ég bidst innilegrar afsökunar a bloggleysi, ég aetti ad skrifa oftar svo ad ég thurfi ekki ad leita i minninu ad thvi hvad ég hef verid ad gera undanfarid.

Bisousbisous
Stella



ps. komment eru alltaf vel thegin, alveg sama hversu omerkileg thau eru ! <3