laugardagur, 27. nóvember 2010

la prèmiere neige .....

Svo ad ég vaknadi i gaermorgun, klukkan tiu, og labbadi ut ur husinu til thess ad fara yfir i hitt husid og fa mér morgunmat .... og stoppadi. Thad var buid ad snjoa! Fyrsti snjorinn sem ég sé hér i Frakklandi, og ekki seinna vaenna enda byrjadi ég ad hlusta a jolalög i fyrradag. Ekki mikill ad visu, en thad breytir thvi ekki ad thetta er snjor :) Hann er reyndar frekar skritinn innan um grasid sem er enntha örlitid graent, og trén sem hafa ekki alveg misst öll laufin, en thad venst :) Vedrid er lika ordid mjög kalt hérna. Frekar skritid vedur samt, thar sem ad thad er ekki neitt frost, og hitastigid örugglega i kringum fimm gradur, en samt lidur mér eins og ég sé komin inn i januarnott a Islandi - minus 10°C. Vantar bara frostrosirnar a bilana og ég gaeti alveg eins verid komin aftur til Islands ....

Eins og venjulega tha er lifid gott; hef ekki mikid fundid fyrir AFS-russibananum, heldur reyni ad hafa alltaf nog fyrir stafni svo ad ég detti ekki nidur i thunglyndi og söknud. Lifid er reyndar komid i mikla rutinu nuna thannig ad ég er ekki alltaf i skyjunum, heldur bara i midjunni. Thad koma audvitad godir dagar, t.d. thegar ég er buin snemma i skolanum eda ég kemst ad thvi ad ég tharf ekki ad byrja fyrr en klukkan eitt daginn eftir (eins og i dag), en annars er lifid bara venjulegt. 
Og tho, hvad er venjulegt thegar PARIS er i 30 minutna lestarferd i burtu? Paris er yndisleg og mun alltaf verda thad. Parisarbuar hafa byrjad ad setja upp jolaljosin, og Champs-Elysées er otrulega fallegt i jolaljosunum. Hef lika nuna thvisvar sinnum ordid vitni af Eiffel turninum i myrkri, og hann er alveg hreint gordjöss, ef svoleidis maetti komast ad ordi. Er lika alltaf ad uppgötva nyjar og nyjar hlidar a borginni: litlu studentaibudirnar lata mig alveg langa til ad fara i haskola i Paris i framtidinni (en ad ég skrai mig einhverntimann aftur i franskt skolakerfi er sko EKKI a dagskra), og allar thessar gömlu bygginar og byggingarstillinn a gamla hlutanum a borginni er otrulega fallegur.
Skolinn er enntha erfidur, en thetta er allt ad koma til. Eg er farin ad geta skilid kennarana, en ekki samt svo mikid ad ég geti tengt thad sem their eru ad segja vid namsefnid, fekk meira ad segja niu af tuttugu a  physique profi, en thad er meira eins og 5,5 en 4,5 hérna .... I frönskutimum sit ég oftast og reyni ad skipuleggja annirnar minar i MH naestu tvö arin, til ad utskrifast a réttum tima, og thad er ekki einfalt skal ég segja ykkur. Eg byrjadi fyrir tveimur manudum, og thusund frönskutimum sidar hef ég ekki klarad thad. I sögu a ég ad vera ad gera "sjalfstaett" verkefni um frönsku byltinguna, en ég haetti, thar sem ad mig langar frekar ad sitja i tima og laera frönsku en ad fara a bokasafnid og hana a MBL (verkefninu midadi sem sagt ekkert rosalega vel afram). Folkid hér er rosalega lokad, og thad sem ég las i AFS baeklingnum um ad Frakkar vaeru alltaf tilbunir ad laera nyjar stadreyndir um adrar menningar er algjört kjaftaedi. Audvitad spurja thau stundum, Eyjafjallajökull er alltaf vinsaelt umraeduefni og audvitad skolamal (Frakkar eru mjög uppteknir af skolamalum og ég man ekki eftir einni manneskju sem hefur ekki spurt mig hversu mörg ar ég a eftir i skolanum thegar ég sny aftur til Islands), en yfirleitt leyfa thau mér ad sitja i fridi og tala sin a milli a frönsk. Eg skil mikid sem ad thau segja, en thegar ég er tilbuin ad taka thatt i umraeduefninu og ropa ut ur mér setningum, tha eru thau komin inn i eitthvad allt annad umraeduefni. Thetta er samt allt ad koma, bara ad skilja flest hjalpar mér mikid, og ég er loksins buin ad finna folk sem ég hef ahuga a ad hanga med, en mér finnst nu ekki allir jafn skemmtilegir.

Annars tha taladi ég i fyrsta skiptid vid Bryndisi, bestu vinkonu mina sem er i skiptinami i Bandarikjunum, a skype i fyrradag. Eg get sagt ykkur thad, ad ef ad thad hefdi verid Islendingur staddur tharna sem thekkti okkur badar, tha hefdi hann hlegid. Vid sem tölum yfirleitt hver i kapp vid adra (og önnur theirra yfirleitt mikid havaerari en hin (hemmhemm)) töludum saman haegt og rolega, og attum stundum erfitt med ad ropa ut ur okkur setningunum enda ekki bunar ad tala mikid af islensku sidustu thrja manudina, og hun hefur verid thar thremur vikum lengur en ég hér. Thetta er svo skritid, audvitad kann ég islensku, og skil allt, en thegar ég vil segja eitthvad upphatt, tha tharf ég eiginlega alltaf ad hugsa adur en  ég tala, og stundum vill munnurinn ekki vinna med mér og setningin kemur ut öll i henglum. Frekar skritid. Eina ordid sem ég hef einsett mér ad gleyma ekki er "skuffa", en ég man alltaf eftir thvi thar sem ad einn islenskur sjalfbodalidi sagdist ekki hafa getad munad thad thegar ad hann sneri aftur til Islands. Svo ad thegar ég kem heim og segi bara "skuffa", tha vitid thid hvadan ég hef thad ;)

Svo ad vid hoppum nu yfir i allt annad umraeduefni: Harry Potter 7 - Part 1 ..... Hverjir hafa séd hana? Eg for a hana a midvikudaginn, a FRÖNSKU, og skildi allt :) Var mjög stolt, enda buin ad hafa miklar ahyggjur af thvi ad ég myndi ekki skilja hana thegar ég myndi fara a hana a frönsku. Sjalfri fannst mér hun fin, audvitad er bokin miklu betri, en their nadu tho ad troda flestu inn i hana sem thurfti. Atridid med Dobby .... miklu dramatiskara en ég imyndadi mér, en kannski var thad frönskunni ad kenna. Eg fer aftur a hana a sunnudaginn, a ensku i Paris med nokkrum skiptinemum, svo ad kannski mun ég kannast betur vid mig tha. Fyndnar stadreyndir um Harry Potter a frönsku samt, their breyta mjög mörgum nöfnum.
  • Severus Snape - Severus Rogue
  • Hogwarts - Poudlard
  • Fyrst bokin heitir Harry Potter i galdraskolanum a frönsku ....
  • Baguette magique er töfrasproti .... töfrabraudid semsagt 
  • ooog fleira :)
 Annars tha er ég med nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland hér i lokin, eitthvad sem ég hef tekid eftir thessa naestum thrja manudi sem ég hef verid hér:
  • Ostar og vin eru mikill partur af menningunni hér, eins og allir vita, jafnvel meiri en flestir gera sér grein fyrir. Jafnvel threttan ara hostbrodur minum er bodid kampavin thegar fjölskyldan er ad fagna einhverju (ekki thad ad hann taki vid thvi .... og ég alasa hann ekki). Kampavin er samt farid ad venjast adeins, eitthvad sem ad ég hélt ad myndi aldrei gerast.
  • Braud. Braud, braud, braud. Tha oftast i baguette formi, en braud, braud, braud. Their setja thad heldur ekki a diskinn sinn, heldur til hlidar, bara partur af franskri menningu. Nota thad oft til thess ad hreinsa diskinn sinn, en ekkert ma fara til spillis.
  • Einkunnirnar hér eru gefnar af 20, ekki 10 eins og a Islandi. Einkunnakerfid er samt allt ödruvisi hér, thad ad fa 9/20 er frekar eins og ad fa 5,5-6/10 heldur en 4,5/10 eins og bein deiling gerir rad fyrir. Enda er nanast omögulegt ad fa 20/20, yfirleitt fer einkunnin ekki yfir 18/20, og jafnvel hana er erfitt ad fa. Krakkarnir hér taka lika namid mjög alvarlega, og geta brostid i grat ef their fa ekki goda einkunn, enda skipta einkunnirnar MJÖG miklu mali.
  • Eins og ég hef minnst a adur: kossar. Eg er loksins ad na thessu, en medalmenntaskolanemi i Frakklandi eydir um 10-15 minutum a hverjum degi i ad kyssa alla hae ....
  • Motmaeli. Mikid af thvi, og lestin a thad til ad haetta ad ganga stundum, mér til mikillar gremju. Eg lenti einu sinni i thvi ad vera föst i lestargöngum i tuttugu minutur, og svo sneri lestin bara vid. Var einum og halfum tima of sein i ad hitta manneskjuna sem ég aetladi ad hitta. Motmaelin eru samt ad klarast nuna, en thad var verid ad motmaela haekkun eftirlaunaaldurs ur 60 i 62 eda 67. Vid Islendingarnir erum nu ekkert ad kippa okkur upp vid ad folk vinni jafnvel til sjötugs a Islandi! Thad er nu reyndar buid ad samthykkja lögin hérna thannig ad eftirlaunaaldurinn er 62, Frökkum til mikillar gremju.
Og ja, thar til naest ....
Bisous,
Stella i France <3

miðvikudagur, 10. nóvember 2010

vetrarfri og fleira ....

Hemm, ja, meira en manudur sidan sidast :/ Timinn hefur bara lidid svo hratt hérna ad ég hef alveg gleymt mér.
Eg er semsagt buin ad vera hérna i rumlega tvo manudi nuna, og er buin ad laera alveg helling af frönsku. Sat i sögutima i dag, og svei mér tha ef ég skildi ekki bara hvad kennarinn var ad tala um (ekki allt, en margt) .... var mjög stolt af mér :) Eg er farin ad skilja naestum allt thegar folk talar vid mig, og er farin ad geta skilid adeins samhengid thegar folk talar sin a milli, sem er bara mjög flott eftir einungis 67 daga, en ég a alveg rumlega tvöhundrud eftir til ad laera enntha meira! Thad eina sem er erfitt er ad tja sig, en malid er ad ég get skilid ordin, en svo ekki munad thau thegar ég vil segja thau vid einhvern annan.

Eg man audvitad ekki allt sem ég er buin ad vera ad gera sidasta manudinn, en ég aetla ad telja upp adalatridin:
  • For til Parisar med islenskri stelpu sem er au-pair i Thyskalandi og var i Frakklandi i viku. Hana vantadi budarfélaga svo ad ég for med henni. I lestinni a leidinni heim akvad svo einhver snillingur ad taka upp a thvi ad raena myndavélinni minni, sem thydir ad ég hef verdi meira og minna myndarvélarlaus sidasta manudinn.
  • For a klassiska tonleika i Salle Pleyel med fjölskyldunni rétt hja Champs-Elysées.
  • For a malverkasyningu med verkum eftir Monet i Paris, en thetta er i fyrsta skiptid sem thau eru svona mörg samankomin a einum stad i ... ja, alltaf. (Hef heyrt ad thad séu margir skiptinemar ad fara a thessa syningu med fjölskyldunum sinum, og ég er var su fyrsta til ad fara .... hallelujah fyrir menningarlegar fjölskyldur)
  • Florentina for fra okkur, og aftur til upprunalegu fjölskyldunnar sinnar. Nenni ekki ad utskyra afhverju hér.
  • Heimsotti Louvre-safnid, og sa Monu Lisu. Hun er köllud La Jaconde a frönsku, og thad voru örvar ut um allt safnid sem bentu i attina ad henni svo ad madur villtist alveg örugglega ekki. Eg nadi ekki ad skoda hana neitt rosalega vel, thar sem ad thad var svo mikid af folki, en hun er samt miklu minni en ég bjost vid.
  • For tvisvar sinnum i bio; a Les Petits Mouchoirs sem var aedisleg (ég kem med hana heim og thid getid horft a hana med subtitles med mér) og Despicable Me a frönsku. Skildi mikid, og var frekar anaegd :)
  • For i Château de Versailles, og http://www.chateauversailles.fr/ utskyrir restina. Storfenglegur! Eina ordid. Svolitid yfirthyrmandi a köflum, en malverkin og gardurinn fyrir utan ..... và.
  • For i sundlaug i Paris sem heitir Aqua Boulevard og er risastor innisundlaug med fullt af rennibrautum. Vid forum fjögur; ég, Victor, Clement og Juliette(fraenka krakkanna). Vid hlupum a milli rennibrauta i um fjorar-fimm klukkustundir og skemmtum okkur konunglega.
  • For a McDonalds, og vann einn Frappe og eina Muffins, en thad er einhversskonar Monopoly leikur i gangi hér :)
  • Og for i skolann ..... tok söguprof (sem ég skildi ekkert i), eyddi thremur klukkustundum i staerdfraediheimavinnu med Victor og vid fengum 18/20 (9/10) og vorum mjög stolt af okkur :) Fekk haestu einkunn i enskuprofi, og eina sem ég var ad falla a var thegar ég thurfti ad thyda ur frönsku yfir a ensku, en ég fékk samt nokkur stig thar :)
Annars er ég tiltölulega nykomin ur tveggja vikna vetrarfrii, thar sem ad mikid af ofantöldum hlutum voru gerdir. For lika nokkrum sinnum til Parisar med skiptinemum, og vid skodudum medal annars Notre Dame ad utan, og svo for ég a Salon du Chocolat, sem er sukkuladifestival i Paris. Mmmm, smakkadi mikid gott :)

Annars tha er lifid mitt bara rosalega ospennandi i augnablikinu: thad sveiflast a milli skola og ferda i mollid, og ad leggja faed a franskt skolakerfi. Finnst rosalega gaman ad maeta i skolann og hitta krakkana, en thetta skolakerfi er algjör brandari. Sakna MH ....

Bisous, og vonandi à bientôt,
Stella <3

PS: Asta, ja, ég er buin ad kynnast fuuullt af saetum strakum hérna, en thad er ekkert sludur i gangi .... enntha ;)