fimmtudagur, 30. desember 2010

Joyeux Noël ! :D

Eg reyndi, ég virkilega reyndi ad blogga fyrir jol, og rétt eftir jol ..... en leti og litill timi kom i veg fyrir thad. Eg bidst innilegrar afsökunar a thvi .....
Jaeja, en jolafriid for ekki alveg eins og ég sagdi i sidasta bloggi, og hér er afhverju:
Manudaginn 20. desember vaknadi ég semsagt fyrir allar aldir, half atta, tilbuin ad taka straeto til Parisar ad hitta Rosu. Eg hafdi bedid til guds daginn adur um ad thad yrdi ekki snjor, notad "the secret" og allt. En hvad haldid thid ad thad fyrsta sem ég hafi séd thegar ég leit ut um gluggann? SNJOR. Snjorinn sem hafdi bradnad svo vel kvöldid adur var kominn aftur .... og snjor i Chalifert thydir ENGINN straeto, og ENGINN straeto thydir ENGIN Paris, thar sem ad hostforeldrar minir voru i vinnunni ... Eg var ekkert sma ful! En ég taladi vid Rosu i simann og vid reddudum thessu med thvi ad akveda ad hittast daginn eftir.
Um kvöldid sama daga for ég svo til Parisar, en tha var einhver til thess ad skutla okkur nefnilega, og vid forum i party med nokkrum sjalfbodalidum AFS. Thar sem ad ég er svo rosalega vel tengd inn i tha kliku, med thrju hostsystkini i theirra lidi, tha var mér bodid med. Eg nadi ad kreista thvi inn ad Ericu, saensku vinkonu minni, yrdi lika tekid fagnandi, og vid skemmtum okkur konunglega. Vid töludum ensku, og alltaf voru skiptinemarnir ad sussa a okkur: "Talid frönsku, talid frönsku." Jaa, vid gerdum eins og vid gatum, og töludum bara a frönsku vid thau. Thad var lika kaerasti hostsystur minnar tharna, en hann for i skiptinam til Svithjodar fyrir sex arum. Thid hefdud att ad sja hvernig andlitid a Ericu lystist upp thegar hann byrjadi ad tala saensku! Allt i allt mjög fint kvöld, og ég gisti svo heima hja Ericu um kvöldid, enda byr hun mikid naer Paris og thad er ekki ohaett ad taka RER A, mina lest, aleinn ad kvöldi til .... Allskonar furdufulgar i Frakklandi.
Daginn eftir vaknadi ég svo AFTUR fyrir allar aldir, og thurfti ad vekja  Ericu lika thar sem ad ég vissi ekkert hvernig ég aetti ad komast til Parisar aftur an hennar hjalpar. Hun labbadi med mér ut i straetoskyli, og ég thurfti ad taka straetoinn i lestina, og lestinni skildi ég EKKERT i. Hun er mikid floknari en min, en thad er RER C, verkfaeri djöfulsins! Eg var heppin og tok lest sem stoppadi ekki a fimm stoppistödvum heldur bara a stödinni sem ég thurfti ad komast a, svo ad ég var mjög fegin. Eg hitti svo rosu hja Madeleine, sem er austarlega i midri Paris, og er kirkja. Hun var med hostmömmu sinni lika, svo ad thad for nu ekki allur dagurinn i ad tala islensku, heldur fullt af frönsku lika.
Vid byrjudum semsagt a thvi ad setjast bara a kaffihus i rolegheitunum og töludum saman, og gud hvad thad er alltaf skritid ad tala islensku. I hvert skiptid, madur tharf virkilega ad hugsa adur en madur talar, thar sem ad i mörgum tilfellum vill tungan ekki vinna med manni. Eg byrja stundum ad bera fram r a frönsku meira ad segja, og thad vita nu allir hversu olik thau eru ..... Eg og Rosa skelltum okkur svo i Eiffel Turninn a medan hostmamma hennar for i göngutur. Vid akvadum ad labba upp, og komumst upp a adra haed. Vid vildum fara alveg upp a thridju, sem er toppurinn, en rödin var endalaust löng og thad kostadi ef madur vildi fara lengra, og vid héldum ad vid hefdum enga peninga. Svo ad vid skelltum okkur nidur a hlaupum, frekar fular, og hvad haldid thid ad eitt af thvi fyrsta sem ég sa thegar ég opnadi veskid mitt hafi verdi? Peningur til thess ad komast upp a topp! Bahh, ekki anaegd!
En restin af deginum for svo bara i einn allsherjar göngutur, löbbudum marga kilometra! Forum alveg fra Eiffel turninum upp ad Champs-Elysées, löbbudum nidur thad allt og alveg ad Operunni, og thad er ekkert litill spotti. En thetta var samt gedveikur dagur, og frabaert ad hitta Islending aftur.
Jaeja, midvikudaginn 22. desember var svo rifid sig upp ur ruminu og gert sig tilbuinn i ferdalag til Nantes, thar sem vid vorum heima hja systur hostmömmu minnar til 25. desember.  Ferdin tok sjö tima, af sökum mikillar traffikar, en einungis 4 og halfan a leidinni heim ..... enda kannski ekki allir a ferdinni a thessum "heilaga degi". Eg aetla bara adeins ad setja nokkra punkta um jolin hér i Frakklandi.
 • A adfangadag byrjudu jolin ekki hja mér fyrr en klukkan half niu, thegar vid skelltum okkur i katholaska messu .... ég for klukkan fjögur i bio!
 • Vid opnudum jolagjafirnar eftir messuna, en "jolasveinninn" hafdi komid med thaer allar a medan og thaer voru allar fra honum ....
 • Vid byrjudum ekki ad borda fyrr en halftolf um kvöldid, og sumir ... hemm ... voru ordnir frekar svangir. Vid bordudum litlar braudsneidar med Foie Gras, sem er gaesalifurskaefa, og var bara mjög god. Svo var kalkunn i kvöldmatinn og tiramisu i eftirrétt.
 • Vid vorum 17. Vid 8, systir hostmömmu minnar og fjölskyldan hennar, en hun a thrju börn, foreldrar mannsins hennar, og brodir hostmömmu minnar asamt thremur sonum sinum.
 • I jolagjöf fékk ég tvaer baekur(Arnald og Yrsu), kvennadagatalsbokina 2011, Dikta-diskinn, 66°Nordur hufu, hvita, armband sem hostforeldrar minir gefa öllum stelpunum sinum, fimm franska geisladiska og nammi. Hef aldrei fengid svona litid af gjöfum, en ég var samt sàtt :)
 • Takk fyrir öll jolakortin, thau glöddu hjartad mitt hér i Frakklandi.
Allaveganna, 26. forum vid svo heim til afa krakkanna, og thar bordudum vid hadegismat og fengum fleiri gjafir, en ég var buin ad fa allar minar svo ad thad var ekkert mal. Um kvöldid urdu allir krakkarnir eftir nema ég, en ég var bara eitthvad threytt og med heimthra til litla landsins mins, svo ad ég taladi vid mömmu og pabba a skype um kvöldid, og horfdi svo a Da Vinci Code .... og getid thid hvad? Eg skildi franska kaflann i henni :) Ahh, ég var stolt.
Tveir dagar af leti toku svo vid, og i gaer for ég svo til Parisar med skiptinemum fra Svithjod, Bandarikjunum og Astraliu. Vid löbbudum upp ad Sacre Coeur, sem er otrulega falleg kirkja, og skelltum okkur svo i göngutur thar i kring. Vid thurftum medal annars ad hlaupa i burtu fra folki sem vildi selja okkur armbönd, en their eiga thad til ad setja thau bara a thig og thegar their eru bunir ad thvi tha VERDUR thu ad borga .... En vid pössudum okkur.
Eg for lika i dag a sama stad, en vid löbbudum einnig i gegnum "rauda hverfid" i Paris, thad er thar sem Moulin Rouge er og allar kynlifsbudirnar .... frekar skoplegt, their voru meira ad segja med bio, og ég get rétt imyndad mér hvad er synt thar .... Eg for semsagt med AFS tengilidnum minum og vinkonu hans fra Bandarikjunum, svo ad thad var nu ekki tölud thad mikil franska i dag .... eda i gaer ..... en skolinn byrjar a manudaginn og tha kemur thad allt aftur.
En ja, tölvan okkar sem ég set myndirnar inna er bilud, svo ad ég get med engu moti sett myndir inn a netid i augnablikinu. Myndavélin min er alveg ad fyllast og ég bara get ekki bedid eftir ad hun komist i lag.
Thad sidasta sem ég vill segja er bara

GLEDILEG JOL OG FARSAELT KOMANDI AR
JOYEUX NOËL ET BONNE ANNEE

bisous <3

föstudagur, 17. desember 2010

Jolafriiii ..... loksins!

Svo ad ja, ég ER komin i jolafri! Ekki jafn snemma kannski og thid tharna heima, en jolafri verdur thad, med engri vinnu og miklum svefni :)
Eg get nu ekki sagt ad ég hafi gert mikid sidan ég bloggadi sidast. Thad merkilegasta var kannski bara ad ég for tvisvar til Parisar sidustu helgi, og Paris, je t'aime! Eg for semsagt a laugardeginum a einhverskonar Forum des Metières, sem eru starfskynningar, og ég aetladi ad vera rosalega dugleg og bida i röd til ad fa kynningu a thvi hvernig thad er ad vera thydandi og einhver LEA i ensku, en kemur ekki Victor hlaupandi til min og bydur mér ad skrifa upp eftir sér. Ekki amalegt, thar sem ad rödin var ekkert til thess ad hropa hurra fyrir .... hefdi thurft ad bida halftima lengur thar sem ad thad var eitthvad folk sem trod sér framfyrir og hljop inn an thess ad spyrja hvort vid vaerum ad bida. Bahh, tholi ekki svoleidis ....
En semsagt, ég tok svo lestina med Raïssu til Parisar, stelpu i bekknum minum, og ég keypti jolakort! (Thau eru i postinum nuna ....) Vid hittum Amöndu, skiptinema fra Bandarikjunum, rétt hja Operunni i Paris, og thar eru fullt af storum budum og alveg otrulega fallegur hluti af Paris. Vid skodudum nu ekkert rosalega mikid samt, forum adallega bara a McDo og töludum. Tokum svo lestina til Bercy thar sem ad vid skelltum okkur a Life As We Know It, a ensku. Vid lagum i hlaturskasti allan  timann. 
Thegar heim var komid, vitid thid hvad ég sa? Jolatré!! Og ekki gervi eins og er heima hja mér hver einustu jol, heldur ALVÖRU! Mmm lyktin eeeeer svo god :) Vid skreyttum thad a sunnudagsmorguninn, og thad litu ekkert illa ut skal ég segja ykkur.
Jaeja, en a sunnudeginum skellti ég mér svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad fara i göngutur med AFS um götur Parisar. Einn sjalfbodalidinn sagdi okkur allt um söguna, og thad sem ég heyrdi skildi ég allt (vid vorum ad tala saman vid skiptinemarnir og ekkert mikid ad hlusta). Thad var lika einn alveg rosalega saetur sjalfbodalidi, og ég og Erica fra Svithjod skemmtum okkur vid thad ad tala a tungumali sem enginn skildi; hun a saensku en ég a einhverskonar furdulegri blöndu af islensku, dönsku og saensku. Thad var frekar fyndid, og thad komu alveg nokkrir upp til okkar og spurdu hvada tungumal vid vaerum ad tala xd
Um kvöldid thurfti ég svo ad fara a Champs-Elysées, en fjölskyldan min var a tonleikum a medan ég var i göngunni. A medan ég var ad bida komu thrir drengir upp til min og reyndu ad nyta sér thad ad ég vaeri utlendingur:
"Gefdu mér franskan koss ..... thad er hefd hérna!"
"Jaaaaa, einmitt ..... bless."
Thad var frekar fyndid thar sem ad i göngunni sama dag sagdi ég vid Ericu ad thetta gerdist aldrei vid mig. En ja, godir timar, godir timar .....
Annars er thad bara buid ad vera skoli skoli skoli ... A thridjudaginn for ég i fjögur prof, i staerdfraedi, ensku, physique og SVT(something-very-terrible) og stod mig vel i fyrstu thremur ef mér skjatlast ekki. I SVT(einhverskonar liffraedi/jardfraedi a kinversku ....) akvad ég ad fara a haefileikum minum, en thar sem ad haefileikarnir i thessu fagi eru ekki i hamarki thegar ég hef ekki laert tha get ég i mesta lagid fengid 3/20, thar sem ad ég svaradi ekki meiru .... En thad verdur bara ad koma i ljos.
A midvikudaginn maetti ég svo i fjögurra tima söguprof, full bjartsyni og tilbuin ad reyna thratt fyrir ad hafa ekki laert neitt, en eftir korter jatadi ég mig sigrada. Eg nadi ad skrifa sjö linur um fyrstu spurninguna (tek thad fram ad  thad var heil bladsida hja Victor) og svo sat ég i klukkutima og stardi ut i loftid. Loksins tok ég akvördun, rétti upp hönd og bad um ad fa ad fara, sem kennarinn leyfdi mér. Eg atti ad vera a "bokasafninu", en thad eina sem ég gerdi var ad hlaupa thangad og athuga hvenaer straetoinn kaemi. Hljop svo ut i straetoskyli og var komin heim a mettima. Metnadur i mér alltaf!
Annars eru bara jolin ad koma, jolajolajola. Eg er reyndar ekki alveg i nogu miklu jolastudi, thar sem ad Frakkar gera ekki jafnmikid ur jolunum og vid heima, en aetli thad verdi ekki bara ad hafa thad thessi einu jol. Eg hlusta bara a joladiskinn minn ef mér leidist :) Eg fer 22. til Nantes(google it), en thar munum vid dvelja til 24. heima hja systur Sylvie, host-mömmu minnar. 25. verdum vid svo heima hja afa krakkanna, og svo veit ég ekki hvad restin af friinu fer i. Aetli ég reyni ekki ad hitta skiptinemana eitthvad .....
A morgun fer ég svo til Parisar med einhverjum skiptinemum, en thetta er halfgerdur kvedjuleidangur, thar sem ad Amanda er ad fara ad skipta um fjölskyldu. Thad er reyndar ekki buid ad finna fjölskyldu fyrir hana og thetta er allt rosalega mikid vesen, en ég vona ad allt gangi upp hja henni. A manudaginn fer ég svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad hitta Rosu, eina af islensku stelpunum hér i Frakklandi. Hun er ad koma til Parisar med host-mömmu sinni, og vid aetlum ad fara a Champs-Elysées og eitthvad skemmtilegt :)
En ja, ég held ad ég hafi sagt allt sem ég vildi segja .....
Vona ad ég nai ad blogga einu sinni aftur fyrir jol, en vid munum bara sja til.
Bisous <3

Ps. Enn og aftur taeknilegir ördugleikar ... myndirnar koma inn seinna :)

þriðjudagur, 7. desember 2010

disneyland og snjokoma .....

Kaeru Islendingar ...... THAD SNJOAR ENN ! :)
Eg vaknadi i morgun og snjorinn var naestum thvi allur horfinn, og a milli tima i dag tha upplifdi ég enntha meira af thessari "skemmtilegu" rigningu, en thad snjoadi i dag, og held ad  thad muni snjoa aftur a morgun :D

En thad sem ad ég hef gert sidustu vikuna:
 • Skoli, skoli, skoli og aftur skoli ..... Vid fengum einkunnirnar okkar lika, og vitid thid hvad? Haldid thid ekki ad ég sé sjöunda i bekknum :D Eg var ekkert sma anaegd. Eg fékk nu reyndar ekki einkunnir i spaensku, frönsku og sögu, en ég fékk i öllu hinu. Fekk meira ad segja 9/20 i Physique og nadi heilum 3,3/20 i SVT (Something-Very-Terrible). Var med 11,8 i medaleinkunn, og thad er ekki 5,9 eins og thad maetti benda til, heldur meira i attina ad 7 .... Haesta einkunnin var lika 13 held ég. Er ekkert sma anaegd med thetta :) 
 • Paris .... sama dag og ég skrifadi seinasta blogg tha for ég til Parisar med Camille, host-systur minni, og dansinum, en vid forum ad horfa a ballettaefingu i Opera de la Bastille. Thad var mjög fint, og ahugavert .... skildi bara naestum thvi allt, enda taladi hann a "dansmali" sem ég hef adeins verid ad laera hérna ;) Daginn eftir for ég svo aftur til Parisar, en tha med Ericu(Svithjod), Raphael(Korea-BNA), Nick og Caitlin (Astralia) og vid forum a Harry Potter a ensku .... MIKLU betri thannig, en ég komst samt ad thvi mér til mikillar anaegju ad ég hafdi skilid langflest i fyrra skiptid, thad voru adallega bara litlir brandarar og skrytlur sem voru ad fara framhja mér.
 • "Soirée" med bekknum minum ... AKA party :) Eg var reyndar svo yfir mig threytt ad ég sofnadi a undan öllum, en thetta var samt fint. Var frekar ful yfir thvi samt ad thad vantadi alla sem mér personulega finnst skemmtilegast ad hanga med, en jaeja, thad verdur bara ad hafa thad ....
 • Veikindi ... for heim ur skolanum i gaer med hausverk og kvef. Lagdist upp i rum um leid og ég kom heim og kveikti a islenska joladisknum minum og .... sofnadi i thrja tima. Mjög notalegt, en gud hvad ég hata ad vera med kvef. Er enntha med thad og er frekar nefmaelt i augnablikinu.

 Og ad lokum .... DISNEYLAND :) Anna og Jorunn fra Noregi komu semsagt til min a laugardagskvöldid og gistu, og thad var mjög kosy hja okkur. Vid faerdum dynu inn i mitt herbergi svo ad vid gatum allar verid saman, og ég "fornadi" mér thar sem ad thaer voru gestirnir(  dynan var reyndar mjög mjuk og thaegileg ....) Vid horfdum a biomynd um kvöldid og laum adallega i leti, en vid töludum lika mikid saman (a ensku, believe it or not) og deildum sögum ...
Morguninn eftir vöknudum vid svo snemma, enda bjuggumst vid vid mikilli traffik i Disney thratt fyrir ad thad vaeri kaldur sunnudagsmorgunn i desember. Enda höfdum vid ekki rangt fyrir okkur. Vid byrjudum daginn semsagt a thvi ad hlaupa beint i Indiana Jones russibanann, og mattum ekki vera seinni i thvi. Lentum i fimm minutna röd, en thegar vid vorum bunar var hun ordin tiu minutur, og tiu minutum sidar var hun örugglega ordin tuttugu minutur. Vid treystum okkur ekki ad bida i 45 minutna röd til thess ad fara i annan russibana, svo ad vid löbbudum adallega bara um gardinn ad skoda. Thetta var allt mjög flott, jolaskreytingarnar i hamarki og disney tonlistin hefur verid föst i höfdinu minu i thrja daga nuna ... 
Vid bordudum hadegismat i Disney Village a Planet Hollywood, og ég fékk mér Pasta Bolognese (bregst aldrei). Vid endudum svo daginn a budarrapi, og ég fjarfesti i einu stykki disney-tannburstastandi ... Mamma, pabbi, vid notum hann thegar ég kem heim ;) Eg keypti mér lika sukkuladidagatal sem ég gaedi mér nu a a hverjum morgni ... Fyrsta daginn fékk ég meira ad segja ad borda fimm !! :)

Franskan er öll ad koma til nuna :) Stundum thegar ég er ad senda e-mail eda tala vid einhvern a facebook, tha byrja ég meira ad segja ad skrifa a frönsku! Og litlu frasarnir eins og "ég veit ekki" og "ja" eda "hvad/ha" eru allir i rugli .... ekki lata ykkur bregda thegar ég kem heim og laet ut ur mér eitthvad oskiljanlegt ;)
Allaveganna, rétt rumlega tvaer vikur i jolin, ég er buin ad kaupa jolagjafirnar og er ad fara ad koma theim i post. Er enn ad leita ad jolakortum, en thad eina sem ég hef fundid eru jolakort sem kosta mord og milljon! Og ég er ekki ad fara ad kaupa tuttugu thannig, alveg sama hversu mikid ég elska ykkur <3

En bisous, thar til naest ....
Stella

laugardagur, 27. nóvember 2010

la prèmiere neige .....

Svo ad ég vaknadi i gaermorgun, klukkan tiu, og labbadi ut ur husinu til thess ad fara yfir i hitt husid og fa mér morgunmat .... og stoppadi. Thad var buid ad snjoa! Fyrsti snjorinn sem ég sé hér i Frakklandi, og ekki seinna vaenna enda byrjadi ég ad hlusta a jolalög i fyrradag. Ekki mikill ad visu, en thad breytir thvi ekki ad thetta er snjor :) Hann er reyndar frekar skritinn innan um grasid sem er enntha örlitid graent, og trén sem hafa ekki alveg misst öll laufin, en thad venst :) Vedrid er lika ordid mjög kalt hérna. Frekar skritid vedur samt, thar sem ad thad er ekki neitt frost, og hitastigid örugglega i kringum fimm gradur, en samt lidur mér eins og ég sé komin inn i januarnott a Islandi - minus 10°C. Vantar bara frostrosirnar a bilana og ég gaeti alveg eins verid komin aftur til Islands ....

Eins og venjulega tha er lifid gott; hef ekki mikid fundid fyrir AFS-russibananum, heldur reyni ad hafa alltaf nog fyrir stafni svo ad ég detti ekki nidur i thunglyndi og söknud. Lifid er reyndar komid i mikla rutinu nuna thannig ad ég er ekki alltaf i skyjunum, heldur bara i midjunni. Thad koma audvitad godir dagar, t.d. thegar ég er buin snemma i skolanum eda ég kemst ad thvi ad ég tharf ekki ad byrja fyrr en klukkan eitt daginn eftir (eins og i dag), en annars er lifid bara venjulegt. 
Og tho, hvad er venjulegt thegar PARIS er i 30 minutna lestarferd i burtu? Paris er yndisleg og mun alltaf verda thad. Parisarbuar hafa byrjad ad setja upp jolaljosin, og Champs-Elysées er otrulega fallegt i jolaljosunum. Hef lika nuna thvisvar sinnum ordid vitni af Eiffel turninum i myrkri, og hann er alveg hreint gordjöss, ef svoleidis maetti komast ad ordi. Er lika alltaf ad uppgötva nyjar og nyjar hlidar a borginni: litlu studentaibudirnar lata mig alveg langa til ad fara i haskola i Paris i framtidinni (en ad ég skrai mig einhverntimann aftur i franskt skolakerfi er sko EKKI a dagskra), og allar thessar gömlu bygginar og byggingarstillinn a gamla hlutanum a borginni er otrulega fallegur.
Skolinn er enntha erfidur, en thetta er allt ad koma til. Eg er farin ad geta skilid kennarana, en ekki samt svo mikid ad ég geti tengt thad sem their eru ad segja vid namsefnid, fekk meira ad segja niu af tuttugu a  physique profi, en thad er meira eins og 5,5 en 4,5 hérna .... I frönskutimum sit ég oftast og reyni ad skipuleggja annirnar minar i MH naestu tvö arin, til ad utskrifast a réttum tima, og thad er ekki einfalt skal ég segja ykkur. Eg byrjadi fyrir tveimur manudum, og thusund frönskutimum sidar hef ég ekki klarad thad. I sögu a ég ad vera ad gera "sjalfstaett" verkefni um frönsku byltinguna, en ég haetti, thar sem ad mig langar frekar ad sitja i tima og laera frönsku en ad fara a bokasafnid og hana a MBL (verkefninu midadi sem sagt ekkert rosalega vel afram). Folkid hér er rosalega lokad, og thad sem ég las i AFS baeklingnum um ad Frakkar vaeru alltaf tilbunir ad laera nyjar stadreyndir um adrar menningar er algjört kjaftaedi. Audvitad spurja thau stundum, Eyjafjallajökull er alltaf vinsaelt umraeduefni og audvitad skolamal (Frakkar eru mjög uppteknir af skolamalum og ég man ekki eftir einni manneskju sem hefur ekki spurt mig hversu mörg ar ég a eftir i skolanum thegar ég sny aftur til Islands), en yfirleitt leyfa thau mér ad sitja i fridi og tala sin a milli a frönsk. Eg skil mikid sem ad thau segja, en thegar ég er tilbuin ad taka thatt i umraeduefninu og ropa ut ur mér setningum, tha eru thau komin inn i eitthvad allt annad umraeduefni. Thetta er samt allt ad koma, bara ad skilja flest hjalpar mér mikid, og ég er loksins buin ad finna folk sem ég hef ahuga a ad hanga med, en mér finnst nu ekki allir jafn skemmtilegir.

Annars tha taladi ég i fyrsta skiptid vid Bryndisi, bestu vinkonu mina sem er i skiptinami i Bandarikjunum, a skype i fyrradag. Eg get sagt ykkur thad, ad ef ad thad hefdi verid Islendingur staddur tharna sem thekkti okkur badar, tha hefdi hann hlegid. Vid sem tölum yfirleitt hver i kapp vid adra (og önnur theirra yfirleitt mikid havaerari en hin (hemmhemm)) töludum saman haegt og rolega, og attum stundum erfitt med ad ropa ut ur okkur setningunum enda ekki bunar ad tala mikid af islensku sidustu thrja manudina, og hun hefur verid thar thremur vikum lengur en ég hér. Thetta er svo skritid, audvitad kann ég islensku, og skil allt, en thegar ég vil segja eitthvad upphatt, tha tharf ég eiginlega alltaf ad hugsa adur en  ég tala, og stundum vill munnurinn ekki vinna med mér og setningin kemur ut öll i henglum. Frekar skritid. Eina ordid sem ég hef einsett mér ad gleyma ekki er "skuffa", en ég man alltaf eftir thvi thar sem ad einn islenskur sjalfbodalidi sagdist ekki hafa getad munad thad thegar ad hann sneri aftur til Islands. Svo ad thegar ég kem heim og segi bara "skuffa", tha vitid thid hvadan ég hef thad ;)

Svo ad vid hoppum nu yfir i allt annad umraeduefni: Harry Potter 7 - Part 1 ..... Hverjir hafa séd hana? Eg for a hana a midvikudaginn, a FRÖNSKU, og skildi allt :) Var mjög stolt, enda buin ad hafa miklar ahyggjur af thvi ad ég myndi ekki skilja hana thegar ég myndi fara a hana a frönsku. Sjalfri fannst mér hun fin, audvitad er bokin miklu betri, en their nadu tho ad troda flestu inn i hana sem thurfti. Atridid med Dobby .... miklu dramatiskara en ég imyndadi mér, en kannski var thad frönskunni ad kenna. Eg fer aftur a hana a sunnudaginn, a ensku i Paris med nokkrum skiptinemum, svo ad kannski mun ég kannast betur vid mig tha. Fyndnar stadreyndir um Harry Potter a frönsku samt, their breyta mjög mörgum nöfnum.
 • Severus Snape - Severus Rogue
 • Hogwarts - Poudlard
 • Fyrst bokin heitir Harry Potter i galdraskolanum a frönsku ....
 • Baguette magique er töfrasproti .... töfrabraudid semsagt 
 • ooog fleira :)
 Annars tha er ég med nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland hér i lokin, eitthvad sem ég hef tekid eftir thessa naestum thrja manudi sem ég hef verid hér:
 • Ostar og vin eru mikill partur af menningunni hér, eins og allir vita, jafnvel meiri en flestir gera sér grein fyrir. Jafnvel threttan ara hostbrodur minum er bodid kampavin thegar fjölskyldan er ad fagna einhverju (ekki thad ad hann taki vid thvi .... og ég alasa hann ekki). Kampavin er samt farid ad venjast adeins, eitthvad sem ad ég hélt ad myndi aldrei gerast.
 • Braud. Braud, braud, braud. Tha oftast i baguette formi, en braud, braud, braud. Their setja thad heldur ekki a diskinn sinn, heldur til hlidar, bara partur af franskri menningu. Nota thad oft til thess ad hreinsa diskinn sinn, en ekkert ma fara til spillis.
 • Einkunnirnar hér eru gefnar af 20, ekki 10 eins og a Islandi. Einkunnakerfid er samt allt ödruvisi hér, thad ad fa 9/20 er frekar eins og ad fa 5,5-6/10 heldur en 4,5/10 eins og bein deiling gerir rad fyrir. Enda er nanast omögulegt ad fa 20/20, yfirleitt fer einkunnin ekki yfir 18/20, og jafnvel hana er erfitt ad fa. Krakkarnir hér taka lika namid mjög alvarlega, og geta brostid i grat ef their fa ekki goda einkunn, enda skipta einkunnirnar MJÖG miklu mali.
 • Eins og ég hef minnst a adur: kossar. Eg er loksins ad na thessu, en medalmenntaskolanemi i Frakklandi eydir um 10-15 minutum a hverjum degi i ad kyssa alla hae ....
 • Motmaeli. Mikid af thvi, og lestin a thad til ad haetta ad ganga stundum, mér til mikillar gremju. Eg lenti einu sinni i thvi ad vera föst i lestargöngum i tuttugu minutur, og svo sneri lestin bara vid. Var einum og halfum tima of sein i ad hitta manneskjuna sem ég aetladi ad hitta. Motmaelin eru samt ad klarast nuna, en thad var verid ad motmaela haekkun eftirlaunaaldurs ur 60 i 62 eda 67. Vid Islendingarnir erum nu ekkert ad kippa okkur upp vid ad folk vinni jafnvel til sjötugs a Islandi! Thad er nu reyndar buid ad samthykkja lögin hérna thannig ad eftirlaunaaldurinn er 62, Frökkum til mikillar gremju.
Og ja, thar til naest ....
Bisous,
Stella i France <3

miðvikudagur, 10. nóvember 2010

vetrarfri og fleira ....

Hemm, ja, meira en manudur sidan sidast :/ Timinn hefur bara lidid svo hratt hérna ad ég hef alveg gleymt mér.
Eg er semsagt buin ad vera hérna i rumlega tvo manudi nuna, og er buin ad laera alveg helling af frönsku. Sat i sögutima i dag, og svei mér tha ef ég skildi ekki bara hvad kennarinn var ad tala um (ekki allt, en margt) .... var mjög stolt af mér :) Eg er farin ad skilja naestum allt thegar folk talar vid mig, og er farin ad geta skilid adeins samhengid thegar folk talar sin a milli, sem er bara mjög flott eftir einungis 67 daga, en ég a alveg rumlega tvöhundrud eftir til ad laera enntha meira! Thad eina sem er erfitt er ad tja sig, en malid er ad ég get skilid ordin, en svo ekki munad thau thegar ég vil segja thau vid einhvern annan.

Eg man audvitad ekki allt sem ég er buin ad vera ad gera sidasta manudinn, en ég aetla ad telja upp adalatridin:
 • For til Parisar med islenskri stelpu sem er au-pair i Thyskalandi og var i Frakklandi i viku. Hana vantadi budarfélaga svo ad ég for med henni. I lestinni a leidinni heim akvad svo einhver snillingur ad taka upp a thvi ad raena myndavélinni minni, sem thydir ad ég hef verdi meira og minna myndarvélarlaus sidasta manudinn.
 • For a klassiska tonleika i Salle Pleyel med fjölskyldunni rétt hja Champs-Elysées.
 • For a malverkasyningu med verkum eftir Monet i Paris, en thetta er i fyrsta skiptid sem thau eru svona mörg samankomin a einum stad i ... ja, alltaf. (Hef heyrt ad thad séu margir skiptinemar ad fara a thessa syningu med fjölskyldunum sinum, og ég er var su fyrsta til ad fara .... hallelujah fyrir menningarlegar fjölskyldur)
 • Florentina for fra okkur, og aftur til upprunalegu fjölskyldunnar sinnar. Nenni ekki ad utskyra afhverju hér.
 • Heimsotti Louvre-safnid, og sa Monu Lisu. Hun er köllud La Jaconde a frönsku, og thad voru örvar ut um allt safnid sem bentu i attina ad henni svo ad madur villtist alveg örugglega ekki. Eg nadi ekki ad skoda hana neitt rosalega vel, thar sem ad thad var svo mikid af folki, en hun er samt miklu minni en ég bjost vid.
 • For tvisvar sinnum i bio; a Les Petits Mouchoirs sem var aedisleg (ég kem med hana heim og thid getid horft a hana med subtitles med mér) og Despicable Me a frönsku. Skildi mikid, og var frekar anaegd :)
 • For i Château de Versailles, og http://www.chateauversailles.fr/ utskyrir restina. Storfenglegur! Eina ordid. Svolitid yfirthyrmandi a köflum, en malverkin og gardurinn fyrir utan ..... và.
 • For i sundlaug i Paris sem heitir Aqua Boulevard og er risastor innisundlaug med fullt af rennibrautum. Vid forum fjögur; ég, Victor, Clement og Juliette(fraenka krakkanna). Vid hlupum a milli rennibrauta i um fjorar-fimm klukkustundir og skemmtum okkur konunglega.
 • For a McDonalds, og vann einn Frappe og eina Muffins, en thad er einhversskonar Monopoly leikur i gangi hér :)
 • Og for i skolann ..... tok söguprof (sem ég skildi ekkert i), eyddi thremur klukkustundum i staerdfraediheimavinnu med Victor og vid fengum 18/20 (9/10) og vorum mjög stolt af okkur :) Fekk haestu einkunn i enskuprofi, og eina sem ég var ad falla a var thegar ég thurfti ad thyda ur frönsku yfir a ensku, en ég fékk samt nokkur stig thar :)
Annars er ég tiltölulega nykomin ur tveggja vikna vetrarfrii, thar sem ad mikid af ofantöldum hlutum voru gerdir. For lika nokkrum sinnum til Parisar med skiptinemum, og vid skodudum medal annars Notre Dame ad utan, og svo for ég a Salon du Chocolat, sem er sukkuladifestival i Paris. Mmmm, smakkadi mikid gott :)

Annars tha er lifid mitt bara rosalega ospennandi i augnablikinu: thad sveiflast a milli skola og ferda i mollid, og ad leggja faed a franskt skolakerfi. Finnst rosalega gaman ad maeta i skolann og hitta krakkana, en thetta skolakerfi er algjör brandari. Sakna MH ....

Bisous, og vonandi à bientôt,
Stella <3

PS: Asta, ja, ég er buin ad kynnast fuuullt af saetum strakum hérna, en thad er ekkert sludur i gangi .... enntha ;)

laugardagur, 9. október 2010

daglegt lif tekur vid ....


Salut mes amis :)

Eg hef ekkert ad gera nuna, thannig ad ég aetla ad blogga adeins. Thurfti ekki ad fara i skolann i dag (jeiiij) vegna thess ad sögukennarinn var veikur, svo ad ég svaf bara adeins ut og fékk mér svo sukkuladimorgunkorn :) En ja, svona adeins til ad segja fra thvi hvad ég er buin ad gera sidustu vikurnar:

Fyrir tveimur helgum for ég til Parisar med Antoine, Sylvie, Victor og Camille, og vid forum ad skoda syningu a listaverkum eftir Arman a Musée National d'Art Moderne. Mjög flott sumt, hann hafdi tekid rusl og buid til listaverk ur thvi. Ekki misskilja, thad var ekki allt jafnflott: sumt leit ut eins og fimm ara krakki hefdi tekid sig til og buid til gjöf hana mömmu, en thad var samt margt mjög ahugavert tharna. Thad var einhver rosa Techno-hatid  i gangi i midbaenum og rosa mikil laeti og umferd, enda alltaf traffik i Paris; vid thurftum ad skilja bilinn eftir langt i burtu, labba svo svolitinn spöl og taka svo lestina, enda safnid alveg i midju borgarinnar. Forum svo um kvöldid og keyptum kinverskan mat i Val D'Europe, mmmm hvad ég elska thad :)

For svo um sidustu helgi a AFS-helgi i Poissy, sem er akkurat jafnlangt fra Paris og Chalifert, nema bara akkurat hinum megin. Tok lestina med Florentinu og Amöndu, og hittum Winonu fra Thyskalandi svo i lestinni. Vid forum ut a Chatelet, sem er eiginlega alveg i midjunni a Paris, og hittum fullt af skiptinemum og sjalfbodalidum thar. Tokum svo adra lest til Poissy. Thetta var frabaer helgi, thad var aedislegt ad hitta hina krakkana a Île-de-France svaedinu, thar sem ad ég er ekkert buin ad hafa samband vid thau eiginlega. Vid forum i fullt af leikjum sem voru skemmtilegir, en thad var alltaf verid ad greina tha til ad tengja tha vid reynsluna okkar hér, sem var ekki jafngaman. Vid fengum lika ad lesa bréf sem skiptinemar fra thvi i fyrra skrifudu til okkar, en thad var enginn fra Islandi thannig ad ég fékk bara ad lesa bréf a norsku og ensku (og ég skildi norskuna, ég eeeer svo klar). Endudum svo helgina a thvi ad foreldrarnir komu og vid bordudum saman hadegismat, en Sylvie og Antoine komu reyndar ekki thar sem ad thau voru i Portugal. Allt i allt frabaer helgi, komst ad thvi ad ég skildi miklu meira en ég hélt ad ég myndi, en held ad vid höfum talad adeins of mikid af ensku. En jaeja, thad eru bara thrjar svona helgar yfir allt arid, og okkur var tilkynnt hatidlega ad hinar faeru BARA fram a frönsku ....

Jaeja, svo atti ég afmaeli a midvikudaginn, mikid fagnad. Komin med bilprof sem ég get ekki notad og svona :) Byrjadi daginn a stuttum skoladegi, fra 9-12. Thetta var thriggja tima sögutimi, en ég og Amanda erum ad gera eitthvad sérstakt verkefni, thannig ad vid eyddum mestum timanum a bokasafninu ad "vinna" i thvi. For svo eftir skola med Amöndu i Val D'Europe, og hun splaesti a mig pizzu og crêpes i tilefni af afmaelinu minu, og ég splaesti mér a einn jakk og bol i H&M. Keypti mér reyndar lika ny heyrnatol thar sem ad min toku upp a thvi ad deyja um daginn. Jaeja, um kvöldid matti ég svo rada hvad vid bordudum, og ég valdi Tacos og eplatertu, sem var mjög gott :) Fékk svo fra Sylvie og Antoine svona make-up til ad mala augun eins og ekta frönsk stelpa, og svo fékk ég malverk med nafninu a öllum i fjölskyldunni. Var mjög anaegd med daginn :) Taladi lika vid mömmu og pabba a Skype örlitid, og gud hvad thad var skrytid ad tala islensku, ég thurfti virkilega ad hugsa adur en ég taladi og munnurinn vildi bara ekki vinna med mér ...

Thad hefur ekkert mikid spennandi verid ad gerast annars, bara skoli alla vikuna eins og venjulega, vedrid er gedveikt, vaknadi vid solskin og fuglasöng i morgun. Maturinn er gedveikur, ég a eftir ad koma rullandi heim eftir allan thennan goda mat sem er i bodi hérna. Skolinn er reyndar ekki alltaf jafn godur, i sidustu viku svona "graenn" dagur og allt lifraent. Ogedslegar baunir, en fin melona :) Maturinn i skolanum er svona 50/50 godur, thad er alltaf braud med og jogurt, sem ég tek audvitad alltaf, og svo eru alltaf litlir ostar og mjög oft sukkuladimus (fjöldaframleidd audvitad). En thegar thad er virkilega ogedslegur matur tha skelli ég mér bara i PG og kaupi mér eitthvad, thvi ad madur tharf bara ad labba svona tuttugu skref og madur er kominn :)

Eg er lika alltaf ad kynnast fullt af folki, er samt mest med Victor og vinum hans, en thegar ég er i ensku og hann i Arts Plastique tha hangi ég med ödru folki. Svo a hann lika kaerustu, svo ad hann er oft med henni einhversstadar. En thad er fint, allir eru mjog skemmtilegir og ég er farin ad skilja meira og meira thegar thau tala vid mig, en fae oftast ekkert samhengi thegar thau tala saman, enda tala thau svo hratt ad madur heyrir ekki ordaskil .... Fjuff, nuna veit ég hvernig Chiöru leid i fyrra, og hun var ekki buin ad laera islensku i eitt ar adur en hun kom!!

En er ad fara til Parisar i dag, og Versailles a morgun; og svo aftur til Parisar a midvikudaginn, thannig ad thad er fullt ad gera hja mér :)

Bisous, et à bientôt :)
Stella

föstudagur, 24. september 2010

les temps de nos vies

Oboj, rosalega er skritid ad ég sé buin ad vera hérna i naestum thvi thrjar vikur, mér finnst ég hafa verid hér miklu skemur, en samt mikid lengur. Vedrid er yndislegt, thratt fyrir ad thad se alveg ad koma oktober, thad er enntha allt uppi fimmtan-tuttugu stiga hiti :) Madur er alltaf ad rekast a eitthvad nytt og dagarnir eru stundum endalaust lengi ad lida, sérstaklega thegar skoladagurinn er langur. Lengstu dagarnir minir eru manudagar, thvi ad tha er ég fra atta til sex i skolanum. Atti lika ad vera fra niu til sex a fimmtudögum, en sidustu tveir timarnir eru fag sem kallast TPE og allir sem eru a 1ére verda ad taka .... en ekki ég, thar sem thetta skiptir engu mali fyrir mina menntun. Eg for i sidustu viku, og ég skildi ekki baun i bala hvad madur atti ad gera i thessu verkefni. Kennarinn var ad reyna ad utskyra fyrir mér a ensku, en thad eina sem ég skildi var ad thetta var eitthvad voda stort verkefni sem gildir sem eitt Bac ... studentsprof. En thar sem ég tharf ekki ad taka thetta er ég buin klukkan thrju a fimmtudögum, en host-brodir minn, hann Victor, er buinn klukkan sex ... og hann er med mér i bekk. Ah sweet. Thad er lika mjög mikid um verkföll hérna, atti til daemis ad vera buin klukkan thrju i dag, en var buin klukkan tolf! Fattadi thad samt ekki fyrr en um tvö leitid, en Victor fattadi tha lika ad hann var buinn, en hann atti ekki ad vera buinn fyrr en klukkan sex! Thetta hefur sina kosti og okosti :)


Thad er svolitid satt ad Frakkar geta verid örlitid lokadir, og madur verdur ad fara til theirra sjalfur. Sem betur fer er ég med Victor i bekk svo ad ég er ad kynnast vinum hans, plus thad ad Amanda, annar skiptinemi, er med mér i bekk, og ég tala mikid vid hana. Eg held samt ad eftir svona tvo til thrja manudi verdur thetta komid, thegar ég er komin meira inn i tungumalid og "menninguna". Eg for reyndar um sidustu helgi til Parisar ad skoda borgina. Thegar vid komum upp af lestarstödinni fannst mér ég kannast vid mig, og var alveg bara "dejà vu?" En tha kom i ljos ad lestarstödin er stadsett i molli sem er rétt hja veitingastadnum og hotelinu sem vid gistum a fyrstu helgina okkar hér :) Vid löbbudum sidan gegnum elsta hluta Parisar, sem er alveg upp vid Signu og ég smakkadi ekta franskt Crepes, sem er eiginlega bara pönnukaka sem er brotin asnalega saman :) Thad var med Nutella og kokos og var über gott. Um kvöldid for ég svo i svona ekta franskt "gistiparty" rétt hja Paris. Vid vorum ellefu sem gistum i einu litlu herbergi, ég ofan a saeng og deildi saeng med fimm ödrum, thannig ad ég get ekki sagt ad thetta hafi verid thaegilegasta nott sem ég hef upplifad. Folkid sem var tharna var semsagt ég, Florentina, Victor, Camille, Juliette (fraenka krakkanna), Luc (fraendi krakkanna) og fimm vinir Luc. Thetta voru allt rosalega finir krakkar, og thad var mikid hlegid :) Allir spurdu mig hvernig ég ber fram nafnid mitt (enda ekki thad audveldasta i heimi, og enginn gerir thad rétt) og Eyjafjallajökuls. Frekar fyndid ad sja svipinn a theim thegar thau heyrdu thetta. En thetta var mjög gaman og svo tokum vid lestina heim daginn eftir (ég a aldrei eftir ad laera a thetta lestarkerfi, og ég tharf kannski ad taka lestina EIN eftir tvaer vikur) .... Tok reyndar lestina ein med Florentinu i fyrradag, thurftum ad taka straeto og hlaupa svo i RER, sem er lestin, og a leidinni heim gerdum vid akkurat öfugt :) Höfdum meira ad segja tima tha til ad stoppa adeins a McDonalds i Disney og fa okkur franskar :)

Thad eru sumir ad tala um ad franski maturinn sé ekki ad fara ad standast undan vaentingum theirra, en ekki hja mér. Sylvie og Antoine eru frabaerir kokkar, og ég borda allt med bestu lyst (nema fiskinn ....). Mér fannst meira ad segja godar raekjurnar og skelfiskurinn sem thau budu uppa, ég, Stella, matvandasta manneskja sem fyrirfinnst .... Eg er samt ekki buin ad vera ad borda mikinn "franskan" mat, thar sem ad theim finnst rosalega gaman ad elda utlenda rétti, og eru rosalega mikid fyrir pasta, enda einfalt i undirbuningi eftir langan dag. Eg get samt ekki kvartad, thetta er frabaert :) Yfirleitt bordum vid ekki vid stora bordid i stofunni thratt fyrir fjöldann, heldur trodum okkur sjö (og stundum atta) vid litid hringbord i eldhusinu. Og ef ég nae ekki ad klara matinn minn, tha laet ég Thomas yfirleitt hafa hann ... hann bordar endalaust thessi drengur! Thad er samt rosalega kosy, allir ad tala og hlaeja og ég ad hlusta og reyna ad skilja eins og ég get ;)

Annars tha gleymdi ég ad segja fra thvi i sidasta posti ad ég for i bio um daginn a Toy Story 3 .... a frönsku audvitad :) Bioid er i Disney, og er riiiiiisastort ... Sambioin hafa ekkert i thetta! Thad var samt eins gott ad ég var buin ad sja myndina a ensku fyrst, thvi ad thad hefdi verid synd ad skilja ekkert i henni. Thad er frekar fyndid ad Frakkar talsetja allt. Bokstaflega. Eg er buin ad horfa a fullt af myndum nuna sem ég var buin ad sja adur; Harry Potter 4, Cheaper by the Dozen, Wedding Chrashers .... Svo er ég lika buin ad horfa a nokkrar franskar myndir med frönskum texta. L'Auberge Espagnol (maeli med), Poupée Rousse (framhaldid), Jeux des Enfants (minnir mig ad hun heiti, med Marion Cotillard .... skildi ekki alveg) og svo er ég alltaf ad horfa a skemmtilega thaetti i sjonvarpinu a frönsku. Their eru ansi faerir i ad talsetja, madur tekur varla eftir thvi. Years and years of practice I presume ;)

En hér eru nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland:
 • Thad kyssast allir a kinnina (sitthvora), meira ad segja strakar og strakar, og thad thykir ekkert skritid ... (getur verid svolitid timafrekt a morgnana ....)
 • Ja, Frökkum finnst godur ostur, og ja, theim finnst gott vin. En min fjölskylda drekkur yfirleitt bara vin a sunnudögum ... (thau gafu mér meira ad segja kampavin um daginn, en mér fannst thad svo vont ad ég gat ekki drukkid thad)
 • Thau fa sér alltaf eftirrétt ... thad er ekki alltaf kaka og "créme brulée", en alltaf eitthvad, avöxt, jogurt ....
 • Frakkar elska Nutella, og eru med ödruvisi afbrigdi af thvi sem heitir Speculoos og bragdast eins og kex (bansykrad en gedveikt, baedi eintomt og a braud :D)
 • Franskir unglingar taka skolann mjög alvarlega, og sitja alltaf og hlusta i timum .... a medan ég sit og stari ut i loftid :) Their taka ithrottatimana lika mjög alvarlega ....
 • Frakkar. Talsetja. Allt! Bara svona svo ad thid takid eftir thvi ;)
En jaeja, ég aetla ekki ad drepa ykkur ur leidindum med lifinu minu herna :)

fimmtudagur, 16. september 2010

Bienvenue en France :)

Neeeeh, thad getur ekki verid. Komin? Til Frakklands?

Jùjù, thad er nu bara thannig. Ferdalagid var nu ekki langt. Thetta voru thrir timar i flugvel, og eg svaf ekkert a leidinni. Vid tok fimm tima bid a flugvellinum eftir nokkrum flugvelum, og vid thurftum ad fara med lest milli "terminala" .... Ja, thid heyrdud rett; lest a flugvellinum. RISASTOR flugvöllur. Eftir thad tokum vid rutu upp a hotel, sem var stadsett a besta stad i borginni, rétt hja Louvre, alveg i hjarta borgarinnar. Thad var allt otrulega fallegt :) Eftir thad thurftum vid ad bida adra fjora tima minnir mig a hotelinu eftir herbergi, voru allir ordnir frekar pirradir og eg var ekkert buin ad sofa sidan ég vaknadi a fimmtudagsmorguninn. Annars leid helgin fljott, a laugardeginum forum vid ad skoda Paris, horfdum samt bara a hana gegnum rudurnar i rutunni, en vid stoppudum og gatum farid ut hja Eiffel-turninum :) Thad var leidinlegt ad kvedja hinar islensku stelpurnar a laugardagskvoldid, thvi ad vid vissum ad thad vaeru ekki miklar likur a ad vid hittumst fyrr en vid förum heim a naesta ari.

A sunnudaginn hitti ég svo loksins storu frönsku fjölskylduna mina :) Sylvie, Antoine, Adrien, Thomas, Camille og Clement komu og toku a moti mer, fékk koss a badar kynnar fra öllum, mjööög franskt.  Thad voru teknar myndir af öllum og svo mattum vid fara; aevintyrid i Frakklandi var ad hefjast.Vid trodum okkur svo atta i fjölskyldubilinn (sem tekur atta manns) og keyrdum af stad upp a Charles de Gaulle flugvöllinn til ad saekja Victor, en hann var ad koma heim ur tveggja manada skiptinami i Nyja-Sjalandi. Nokkrum kinnakossum og bilferd sidar, var ég komin heim. Skritid ad nota thetta ord, heim. En thad er thad sem husid mitt i Chalifert er thegar ég er hér; heimili. Krakkarnir syndu mér husid. Risastort, mikid staerra en ég hafdi imyndad mér. Thetta eru eiginlega tvö hus, annad husid, thar sem herbergid mitt er, er med fjorum svefnherbergjum, einu sérbadherbergi, einu klosetti i minu herbergi og sturtu i ödru herbergi. I hinu husinu eru svo önnur fjögur svefnherbergi og badherbergi, plus eldhus, stofa, tölvuherbergi, sjonvarpsherbergi, mini-stofa med annarri tölvu og fullt fleira ..... Eg var mjög satt vid lifid og tilveruna thann daginn.

A manudeginum tok raunveruleikinn vid; skolinn byrjadi. Eg var i skolanum fra 8-6 thann daginn, og for medal annars i spaenskutima (ja, a frönsku), frönskutima og staerdfraeditima. Staerdfraedin var létt, ég er ad gera thad sama og ég gerdi i 9. bekk; i frönskunni og spaenskunni skildi ég hinsvegar ekki neitt. Sat bara og reyndi ad skilja, en endadi med hausverk. 

Eg aetla ekki ad draga thetta endalaust, en vikan leid svo alveg eins og i draumi, thetta var bara skoli og svo heim ad gera eitthvad. Bordum alltaf kvöldmat mjög seint, en öll saman, og svo komst ég ad thvi ad ég er i skola a laugardögum. Tvo tima a laugardagsmorgnum, gaeti ekki verid "anaegdari". En thad er i lagi. Thetta eru bara tveir timar, er lika bara i thrja tima i skolanum fyrir hadegi a midvikudögum, svo ad thetta jafnast ut.

A laugardeginum gerdist svo eitthvad sem ekki margir vita um: fjölskyldan min tok ad ser annan skiptinema. Thetta godhjartada folk gat ekki horft upp a skiptinema an fjölskyldu, og afthvi ad thau voru med aukaherbergi, tha akvadu thau ad taka eina stelpu i vidbot, hana Florentinu fra Austurriki. Hun er 15 ara (th.e. faedd '95) og er mjög fin. Vid höfum "bond-ad" mikid yfir thvi hvad enskan er létt i skolanum (an djoks, er ég komin aftur i 8. bekk?) og ég held ad thetta eigi bara eftir ad fara vel :)

Svo er ég audvitad buin ad fara i H&M, for m.a. i dag og keypti mér peysu og hlyraboli og svona (Bryndis, eg keypti röndottu peysuna eins og thu att, ég stodst ekki matid) og thessi H&M er i storu molli (Smaralindin sinnum tiu) og ég er buin ad skoda mikid :)

Profadi lika i dag eitthvad alveg nytt, eitthvad sem ég hélt ad vaeri bara tomstundargaman .... ithrottina FRISBI :) haha thad var thvilik kappsemi i flolkinu, en thetta var gaman, vorum lika uti og thad var gedveikt vedur til thess :)

Til ad setja thetta svo saman tha hafa thessar tvaer vikur verid yndislegar, fjölskyldan min er yndisleg og ég er buin ad kynnast mikid af folki i skolanum i gegnum Victor, en hann er med mér i bekk (og ja, thad kyssast allir a badar kinnar, alla morgna, thetta er ekki djok) og svo er madur alltaf ad hitta eitthvad folk sem hefur ahuga a Islandi :)

En au revoir, og ég vona ad ég geti verid duglegri ad blogga thad sem eftir er :)
Stella <3

fimmtudagur, 2. september 2010

stuttstuttstutt ....

Frakkland .... hér kem ég !!

Það er kannski erfitt að trúa því, en eftir minna en sólarhring verð ég stödd í París, borg tískunnar :) Þetta er loksins að skella á. Ég er búin að kveðja eiginlega alla, og er að leggja lokahönd á allt í augnablikinu, pakka niður síðustu nauðsynjavörunum og svona. Það var tvísýnt í augnablik um hvort ég yrði í yfirvigt ... en svo breytti ég um aðferð og er núna bara í yfirvigt í handfarangri ;) Bakið mitt mun deyja hægum og kvalarfullum dauðdaga þar sem að skólataskan mín var við síðustu vigtun 8,3 kíló, og það vantar ennþá örlítið í hana ....

Annars þá er ég orðin rosalega spennt að hitta hina AFS krakkana frá öðrum löndum, plús það að hitta fjölskylduna mína svo á sunnudaginn. Svo byrja ég í skólanum á mánudaginn, hent strax inn í hringiðuna mætti segja. Við lendum klukkan 06:30 í fyrramálið á frönskum tíma, þannig að við erum held ég með þeim fyrstu til þess að lenda. Ég á eftir að vera svo spennt að ég á ekki eftir að geta sofið í vélinni, enda ætla ég mér það ekki ;) Eina vandamálið er að ég er örlítið þreytt núna, hvernig ætli ég verði eftir sólarhring??

Þetta er síðasta bloggið fyrir brottför, ég bíð spennt eftir að geta sagt ykkur frá ferðalaginu og svoleiðis þegar ég er komin til fjölskyldunnar :)

Au revoir Ísland
Bonjour Frakkland 

Stella <3

mánudagur, 30. ágúst 2010

3 dagar :)

Jææja, það er farið að styttast frekar miiikið í þetta ! Bara þrír dagar þangað til ég fer, eftir þrjá sólahringa mun ég sitja á flugvellinum, hoppandi upp og niður af spenningi, að bíða eftir flugvélinni sem mun bera mig yfir Atlantshafið á vit ævintýranna :)

Núna er ég farin að vera svolítið stressuð um að ég hafi ekki gert allt sem ég geti gert. Ég er svolítið þannig að ég geymi allt fram á síðustu stundu, og eins "gott" og það er, þá bætir það ekki stressið mitt .... Ég er búin að pakka niður öllu úr hillunum mínum þar sem að þær safna svo miklu ryki, en ég er komið með alltof lítið í töskuna. Ég hef verið að reyna að henda drasli í töskuna, og allt er núna í einhverri hrúgu ofan í henni ...

Annars þá er ég orðin alltof spennt, ég hlakka svooo til að hitta fjölskylduna mína þarna úti. Ég er búin að vera að tala svolítið við þau á Facebook, og er búin að komast að því að Thomas, Camille og Victor eru öll á sama ári og ég, en ekkert af þeim er með mér í bekk held ég. Camille er samt í einhverjum einkaskóla og ég er ekki viss hvort að Victor verið með mér í skóla, en það kemur allt í ljós :) Victor kemur líka til Frakklands á sunnudaginn, en hann er að koma frá Nýja-Sjálandi, þannig að við verðum örugglega sótt bæði í einu til Parísar. Allt mjög spennandii ;)

En ég er að pæla í að fara að vinna í pökkuninni, svo að ...

Au revoir, et à bientôt!
Stella

miðvikudagur, 18. ágúst 2010

J'aime la France

Ah oui, bonjour chéries :)

Ooog þetta er það sem ég kann í frönsku ;)
Váá, hvað það er farið að styttast í þetta, eftir sautján sólahringa verður fyrsti dagurinn minn í Frakklandi að kveldi kominn.Allt að geeerast :)

Annars þá er ég hissa á því hvað ég þarf að gera óótrúlega mikið áður en ég fer út. Ég hélt að ég myndi koma þarna út og kaupa allt þar, eins og föt og svona, en auðvitað þarf ég að kaupa fullt hérna heima áður en ég fer, því að ég býst ekkert við að fara í búðir fyrstu vikurnar (vonum nú að þaaað sé rangt). Ég er búin að kaupa mér tvennar stuttbuxur, fullt af sokkum, peysu, hlýraboli, möppu, penna, Le Petit Prince (maður verður nú að æfa sig aðeins), og svo á ég eftir að kaupa náttföt og fullt af toiletries(?), þ.e. tannbursta og svoleiðis. Svo er ekki endilega eitthvað að kaupa, ég þurfti líka að fara að sækja um nýtt kort, klára bílprófið (náði bóklega í dag btw), hugsa um hvaða gjafir ég á að gera fjölskyldunni og svoo margt fleira ...

Bryndís er farin út til Bandaríkjanna núna. Hún fékk fjölskyldu daginn fyrir brottför í bæ sem ber nafn hinna skondnu bæja, Flushing ... Hún hélt kveðjupartý rétt áður en hún fór, tryllt partý, Gay Pride auðvitað í gangi þá helgi þannig að við fórum niður í bæ og svoleiðis, lentum svo í aldeilis vandræðum þegar við komum heim til Bryndísar því að við vorum læstar úti, og allir steinsofandi inni hjá henni, enginn rumskaði ;) En þetta reddaðist allt, and we lived to tell the tale ....

 Það er búið að vera svo mikið að gera í vinnunni að ég hef verið rooosalega löt við að æfa mig í frönskunni, en í dag kom ein og skilaði Le Petit Prince svo að ég keypti hana ... svo er það bara hvort ég skilji eitthvað í henni ;) Annars er voða lítið að gera, ég og Helga eigum ennþá eftir að plana hvernig við ætlum að hafa samkomulagið á þessu blessaða kveðjupartý-i, og svo er einnig málið með það hvernig pökkunarfyrirkomulagið verði ... en næstu eina og hálfa vikuna mun ég sökkva mér niður í vinnu, þar sem skólavertíðin er í fullum gangi (smá auglýsingar hérna: VELJIÐ EYMUNDSSON) þannig að ég mun kannski koma til með að blogga einu sinni í næstu viku, og kannski einu sinni í síðustu vikunni :)

À bientôt et bisous,
Stella

sunnudagur, 1. ágúst 2010

Bonsoir chéries  <3

Jæja, verslunarmannahelgi á Íslandi í gangi, og ég hef eeeekkert að gera ... búin að hanga heima alla helgina, nema ég fór til Viktoríu í gærkvöldi í létt chill. Er annars bara búin að vera heima að horfa á So You Think You Can Dance um helgina, glatað ...

Annars þá fer að styttast í ferðina :) Bara 33 dagar, rétt rúmur mánuður. Leiddist og ákvað því að gera stutt blogg, en ætla að bæta því inn að hann Thomas, hann bróðir minn í Frakklandi, er 19 ára í dag, og óska honum til hamingju með það, þrátt fyrir að hann sjái þetta að öllum líkindum ekki og skilji enn minna í þessu ;)

Bisous,
Stella <3

þriðjudagur, 27. júlí 2010

Styttist í þetta :)


Gott kvöld og langt síðan síðast :)

Ég verð að játa að það er kominn svolítill fiðringur í mig, bara 39 dagar í þetta ...
Annars þá er hún besta vinkona mín, hún Bryndís, að fara til Bandaríkjanna sem skiptinemi, og einnig önnur vinkona mín, Helga. Þær fara eftir rúmlega tvær vikur, ennþá styttra í þær ! Jii, hvað maður er spenntuuuuuur ...

Ég er líka búin að fá að vita í hvaða skóla ég verð í úti í Frakklandi. Hann heitir víst Lycée Van Dongen, og er staðsettur í Lagny-Sur-Marne, sem er aðeins nær París en Chalifert. Það tekur u.þ.b. hálftíma að taka skólabíl í skólann, vegna þess að rútan þarf að stoppa í öllum bæjum á leiðinni :) Ég verð með Thomas í skóla, stráknum sem var að koma heim frá Ekvador, og samkvæmt hans upplýsingum verðum við á sama ári, svo er bara að bíða og sjá hvort það standist. Ég verð á tungumála-og bókmenntabraut, sem er frábært, því það er einmitt það sem ég er að læra hérna heima og hef áhuga á. Sylvie sendi mér nú samt e-mail og sagði að ég ætti að vera á náttúrufræðibraut, og ég fékk svo mikið sjokk að ég sendi henni strax til baka og spurði hvort það væri einhver möguleiki á að fá að skipta. Ég skil voða lítið í náttúrufræði hérna á Íslandi, afhverju ætti ég að skilja eitthvað meira í henni á frönsku ....

Svona aðeins til að tala um daginn og veginn þá fór ég með Berglindi, Agnesi og Ester á Café Paris um daginn (ironic, right?) og við skemmtum okkur mjög vel, enda komst ekkert að nema tal um ferðina til Frakklands :) Við erum að pæla í að hittast reglulega, þurfum að undirbúa atriði fyrir komubúðirnar og svona :) Elínborg ætlar að koma með okkur næst, en Rósa býr úti á landi og kemur ekki í bæinn fyrr en stuttu fyrir 3. september, þannig að við hittumst vonandi einu sinni eftir að hún kemur í bæinn :)

Annars þá er lítið sem ég hef að segja, það er bara búið að vera svo mikið að gera í vinnunni að ég hef lítinn tíma til að blogga, og lítið til að blogga um ... nema þið viljið hlusta á mig tala um hvernig ég raðaði kiljunum í hillurnar í byrjun skólavertíðar? Hélt ekki ;)

Og allar myndirnar sem verða í blogginu héðan af eru þeir staðir sem ég hlakka mest til að sjá í París, og öllu Frakklandi bara :) Þetta verður frábært. Það verður líklega ekki mikið gert á þessari síðu áður en ég fer út, líklega verður samt svolítil mikil virkni svona síðustu vikuna, en það kemur bara í ljós ;)

Au revoir, Friends bíður ...

Stella :)

sunnudagur, 20. júní 2010

Fóstufjölskyldan :)


Bonjour elskurnar :)
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá er ég komin með fjölskyldu í Frakklandi, í bænum Chalifert, rétt hjá París :)

Ég fékk þær upplýsingar hjá AFS að ég væri að fara til foreldra með einn son sem væri '92 módel. Annað kom á daginn. Í síðustu viku sendi ég nefnilega bréf til þeirra, því að AFS mælti með því að koma sér í samband við fósturfjölskylduna áður en maður færi út. Tveimur dögum eftir að bréfið fór í póstkassann fékk ég tölvupóst.

"We live right next to Disney and 30 kilometers from Paris. We live in a big house with our SIX children."

Þið getið ímyndað ykkur áfallið sem ég fékk. SEX börn. En það er engin ástæða að fara í fýlu. Ég er eiginlega bara frekar ánægð :) Öll börnin eru á aldrinum 13-20 ára, svo að enginn er afgerandi ungur eða gamall ;)

Fjölskyldan samanstendur semsagt af:

Sylvie - Mamman, læknir og áhugakokkur
Antoine - Pabbinn, læknir, píanóleikari og víst góður kokkur
Pauline - 20 ára, háskólanemandi í París, AFS skiptinemi í Paragvæ 2005/2006
Thomas - 19 ára, AFS skiptinemi í Ekvador 2009/2010, á víst að vera í sama skóla og ég
Adrien - 18 ára, í heimavistarskóla á íþróttaskólastyrk
Camille - 16,5 ára, mjög músíkölsk
Victor - 15,5 ára, sumarprógramm í Nýja-Sjálandi með AFS sumar 2010, mjög listrænn
Clément - 13 ára, prakkari

Þau hafa einnig sent mér nokkrar myndir og ég verð að segja að ég er eiginlega orðin mjög spennt að hitta þau öll og byrja í skóla þarna úti í Frakklandi og svoleiðis :) Þetta verður æðislegt.

Annars þá er ég búin að fá flugupplýsingarnar. Ég flýg aðfaranótt 3. september klukkan 01.05 á íslensku tíma og lendi 06.30 í París á staðartíma. Allt mjööög spennandi ;)

I'll keep you posted
Au revoir,
Stella :)

þriðjudagur, 15. júní 2010

Bonjour tout le monde


Góðan daginn, eða Bonjour eins og maður segir á góðri frönsku :)

Ég heiti semsagt Stella Bryndís og er á leiðinni sem skiptinemi þann 3. september til Frakklands. Ég mun dvelja í litlum bæ sem heitir Chalifert og hýsir um 1200 íbúa og er hann staðsettur eina 30 kílómetra austan við París. Um fimm kílómetrum sunnan við bæinn er EuroDisney og næsta H&M búð ;)

Þetta er semsagt síðan sem ég mun koma til með að blogga endrum og sinnum til að segja ykkur frá því hvað hefur drifið á daga mína í nýja framandi samfélaginu sem ég mun dvelja í :) Eiffel-turninn verður náttúrulega í næsta nágrenni ásamt Louvre safninu, og verður það örugglega skoðað ásamt fullt af fleiri hlutum sem koma bara í ljós þegar dregur á dvölina. Ákvað að byrja að blogga strax þannig að ég myndi ná að halda mér í formi við það áður en ég fer út (svo er bara að sjá hvort það hafist), þar sem að ég myndi örugglega gleyma því ef ég byrjaði úti ;)

En ég bið ykkur bara endilega að skoða bloggið mitt þegar ég fer út, og berið saman sögur af vinsælum ferðamannastöðum ef þið hafið komið þangað ;)

xoxo,
frakklandsfarinn <3