fimmtudagur, 16. september 2010

Bienvenue en France :)

Neeeeh, thad getur ekki verid. Komin? Til Frakklands?

Jùjù, thad er nu bara thannig. Ferdalagid var nu ekki langt. Thetta voru thrir timar i flugvel, og eg svaf ekkert a leidinni. Vid tok fimm tima bid a flugvellinum eftir nokkrum flugvelum, og vid thurftum ad fara med lest milli "terminala" .... Ja, thid heyrdud rett; lest a flugvellinum. RISASTOR flugvöllur. Eftir thad tokum vid rutu upp a hotel, sem var stadsett a besta stad i borginni, rétt hja Louvre, alveg i hjarta borgarinnar. Thad var allt otrulega fallegt :) Eftir thad thurftum vid ad bida adra fjora tima minnir mig a hotelinu eftir herbergi, voru allir ordnir frekar pirradir og eg var ekkert buin ad sofa sidan ég vaknadi a fimmtudagsmorguninn. Annars leid helgin fljott, a laugardeginum forum vid ad skoda Paris, horfdum samt bara a hana gegnum rudurnar i rutunni, en vid stoppudum og gatum farid ut hja Eiffel-turninum :) Thad var leidinlegt ad kvedja hinar islensku stelpurnar a laugardagskvoldid, thvi ad vid vissum ad thad vaeru ekki miklar likur a ad vid hittumst fyrr en vid förum heim a naesta ari.

A sunnudaginn hitti ég svo loksins storu frönsku fjölskylduna mina :) Sylvie, Antoine, Adrien, Thomas, Camille og Clement komu og toku a moti mer, fékk koss a badar kynnar fra öllum, mjööög franskt.  Thad voru teknar myndir af öllum og svo mattum vid fara; aevintyrid i Frakklandi var ad hefjast.Vid trodum okkur svo atta i fjölskyldubilinn (sem tekur atta manns) og keyrdum af stad upp a Charles de Gaulle flugvöllinn til ad saekja Victor, en hann var ad koma heim ur tveggja manada skiptinami i Nyja-Sjalandi. Nokkrum kinnakossum og bilferd sidar, var ég komin heim. Skritid ad nota thetta ord, heim. En thad er thad sem husid mitt i Chalifert er thegar ég er hér; heimili. Krakkarnir syndu mér husid. Risastort, mikid staerra en ég hafdi imyndad mér. Thetta eru eiginlega tvö hus, annad husid, thar sem herbergid mitt er, er med fjorum svefnherbergjum, einu sérbadherbergi, einu klosetti i minu herbergi og sturtu i ödru herbergi. I hinu husinu eru svo önnur fjögur svefnherbergi og badherbergi, plus eldhus, stofa, tölvuherbergi, sjonvarpsherbergi, mini-stofa med annarri tölvu og fullt fleira ..... Eg var mjög satt vid lifid og tilveruna thann daginn.

A manudeginum tok raunveruleikinn vid; skolinn byrjadi. Eg var i skolanum fra 8-6 thann daginn, og for medal annars i spaenskutima (ja, a frönsku), frönskutima og staerdfraeditima. Staerdfraedin var létt, ég er ad gera thad sama og ég gerdi i 9. bekk; i frönskunni og spaenskunni skildi ég hinsvegar ekki neitt. Sat bara og reyndi ad skilja, en endadi med hausverk. 

Eg aetla ekki ad draga thetta endalaust, en vikan leid svo alveg eins og i draumi, thetta var bara skoli og svo heim ad gera eitthvad. Bordum alltaf kvöldmat mjög seint, en öll saman, og svo komst ég ad thvi ad ég er i skola a laugardögum. Tvo tima a laugardagsmorgnum, gaeti ekki verid "anaegdari". En thad er i lagi. Thetta eru bara tveir timar, er lika bara i thrja tima i skolanum fyrir hadegi a midvikudögum, svo ad thetta jafnast ut.

A laugardeginum gerdist svo eitthvad sem ekki margir vita um: fjölskyldan min tok ad ser annan skiptinema. Thetta godhjartada folk gat ekki horft upp a skiptinema an fjölskyldu, og afthvi ad thau voru med aukaherbergi, tha akvadu thau ad taka eina stelpu i vidbot, hana Florentinu fra Austurriki. Hun er 15 ara (th.e. faedd '95) og er mjög fin. Vid höfum "bond-ad" mikid yfir thvi hvad enskan er létt i skolanum (an djoks, er ég komin aftur i 8. bekk?) og ég held ad thetta eigi bara eftir ad fara vel :)

Svo er ég audvitad buin ad fara i H&M, for m.a. i dag og keypti mér peysu og hlyraboli og svona (Bryndis, eg keypti röndottu peysuna eins og thu att, ég stodst ekki matid) og thessi H&M er i storu molli (Smaralindin sinnum tiu) og ég er buin ad skoda mikid :)

Profadi lika i dag eitthvad alveg nytt, eitthvad sem ég hélt ad vaeri bara tomstundargaman .... ithrottina FRISBI :) haha thad var thvilik kappsemi i flolkinu, en thetta var gaman, vorum lika uti og thad var gedveikt vedur til thess :)

Til ad setja thetta svo saman tha hafa thessar tvaer vikur verid yndislegar, fjölskyldan min er yndisleg og ég er buin ad kynnast mikid af folki i skolanum i gegnum Victor, en hann er med mér i bekk (og ja, thad kyssast allir a badar kinnar, alla morgna, thetta er ekki djok) og svo er madur alltaf ad hitta eitthvad folk sem hefur ahuga a Islandi :)

En au revoir, og ég vona ad ég geti verid duglegri ad blogga thad sem eftir er :)
Stella <3

9 ummæli:

 1. vááá ég öfunda þig svo einum of mikið. hljómar geðveikt vel samt nema skóli á laugardögum :/. skemmtu þér samt of vel og bloggaðu mikið svo e´g þurfi ekki að hlusta á þig tala í 20 tíma á dag um þessa ferð ;)

  P.S. nei þú mátt líka tala um þetta eins mikið og þú vilt.

  SvaraEyða
 2. Oh en gaman, öfunda þig, er stórlega farin að íhuga skiptinám you whore..
  þú bloggar btw skemmtilega! :)

  SvaraEyða
 3. vííí !! en hvað þetta hljómar gaman :D eg hef ánæju að lesa bloggin ykkar ;) skemmtu þer í botn og vertu endilega dugleg að blogga :) ... samt tómlegt án þín (ykkar) voða fáir á borðinu okkar :/ en það er í lagi bíðum bara spennt eftir að þú komir heim ! :)

  SvaraEyða
 4. hahaha skóli á laugardögum hihih, en já það er bara í góðu lagi að þú keyptir peysuna þar sem við munum ekki sjást fyrr en ásið 2011 :D
  frisbí er samt ótrúlega gaman :D ég var líka í því um daginn og ég komst af því að ég er ekkert voðalega góð í því ;)
  en já það hafa allir geðveikan áhuga á íslandi sko, það er alveg fyndið þar sem mér finnst íslad vera bara mjög venjulegt, ég er tvisvar búin að sýna húsið mitt í tíma og svo er ég búin að gera verkefni um eyjafjallajökull og svo er ég líka búin að gera verkefni um hvernig er að vera íslendinugur og búa á íslandi haha

  SvaraEyða
 5. Vá gaman að heira að þú skulir skemmta þér vel :D
  halltu því bara áfra og ég get ekki beðið eftir næsta bloggi frá þér ;*
  við söknum þín hérna frá klakanum :D

  SvaraEyða
 6. gaman að lesa frá lífi þínu þarna úti, gangi þér vel
  kv. Agnes Lára

  SvaraEyða
 7. wov attu vinkonu sem heitir Agnes Lara? wird
  kv. Agnes Lara Frakklandsflaekingur

  SvaraEyða
 8. aww þetta hljómar allt svo geðveikt vel!
  fyndið samt að allir kyssist á báðar kinnarnar á morgnanna í skólanum þínum ;)
  kv. Freyja

  SvaraEyða