föstudagur, 24. september 2010

les temps de nos vies

Oboj, rosalega er skritid ad ég sé buin ad vera hérna i naestum thvi thrjar vikur, mér finnst ég hafa verid hér miklu skemur, en samt mikid lengur. Vedrid er yndislegt, thratt fyrir ad thad se alveg ad koma oktober, thad er enntha allt uppi fimmtan-tuttugu stiga hiti :) Madur er alltaf ad rekast a eitthvad nytt og dagarnir eru stundum endalaust lengi ad lida, sérstaklega thegar skoladagurinn er langur. Lengstu dagarnir minir eru manudagar, thvi ad tha er ég fra atta til sex i skolanum. Atti lika ad vera fra niu til sex a fimmtudögum, en sidustu tveir timarnir eru fag sem kallast TPE og allir sem eru a 1ére verda ad taka .... en ekki ég, thar sem thetta skiptir engu mali fyrir mina menntun. Eg for i sidustu viku, og ég skildi ekki baun i bala hvad madur atti ad gera i thessu verkefni. Kennarinn var ad reyna ad utskyra fyrir mér a ensku, en thad eina sem ég skildi var ad thetta var eitthvad voda stort verkefni sem gildir sem eitt Bac ... studentsprof. En thar sem ég tharf ekki ad taka thetta er ég buin klukkan thrju a fimmtudögum, en host-brodir minn, hann Victor, er buinn klukkan sex ... og hann er med mér i bekk. Ah sweet. Thad er lika mjög mikid um verkföll hérna, atti til daemis ad vera buin klukkan thrju i dag, en var buin klukkan tolf! Fattadi thad samt ekki fyrr en um tvö leitid, en Victor fattadi tha lika ad hann var buinn, en hann atti ekki ad vera buinn fyrr en klukkan sex! Thetta hefur sina kosti og okosti :)


Thad er svolitid satt ad Frakkar geta verid örlitid lokadir, og madur verdur ad fara til theirra sjalfur. Sem betur fer er ég med Victor i bekk svo ad ég er ad kynnast vinum hans, plus thad ad Amanda, annar skiptinemi, er med mér i bekk, og ég tala mikid vid hana. Eg held samt ad eftir svona tvo til thrja manudi verdur thetta komid, thegar ég er komin meira inn i tungumalid og "menninguna". Eg for reyndar um sidustu helgi til Parisar ad skoda borgina. Thegar vid komum upp af lestarstödinni fannst mér ég kannast vid mig, og var alveg bara "dejà vu?" En tha kom i ljos ad lestarstödin er stadsett i molli sem er rétt hja veitingastadnum og hotelinu sem vid gistum a fyrstu helgina okkar hér :) Vid löbbudum sidan gegnum elsta hluta Parisar, sem er alveg upp vid Signu og ég smakkadi ekta franskt Crepes, sem er eiginlega bara pönnukaka sem er brotin asnalega saman :) Thad var med Nutella og kokos og var über gott. Um kvöldid for ég svo i svona ekta franskt "gistiparty" rétt hja Paris. Vid vorum ellefu sem gistum i einu litlu herbergi, ég ofan a saeng og deildi saeng med fimm ödrum, thannig ad ég get ekki sagt ad thetta hafi verid thaegilegasta nott sem ég hef upplifad. Folkid sem var tharna var semsagt ég, Florentina, Victor, Camille, Juliette (fraenka krakkanna), Luc (fraendi krakkanna) og fimm vinir Luc. Thetta voru allt rosalega finir krakkar, og thad var mikid hlegid :) Allir spurdu mig hvernig ég ber fram nafnid mitt (enda ekki thad audveldasta i heimi, og enginn gerir thad rétt) og Eyjafjallajökuls. Frekar fyndid ad sja svipinn a theim thegar thau heyrdu thetta. En thetta var mjög gaman og svo tokum vid lestina heim daginn eftir (ég a aldrei eftir ad laera a thetta lestarkerfi, og ég tharf kannski ad taka lestina EIN eftir tvaer vikur) .... Tok reyndar lestina ein med Florentinu i fyrradag, thurftum ad taka straeto og hlaupa svo i RER, sem er lestin, og a leidinni heim gerdum vid akkurat öfugt :) Höfdum meira ad segja tima tha til ad stoppa adeins a McDonalds i Disney og fa okkur franskar :)

Thad eru sumir ad tala um ad franski maturinn sé ekki ad fara ad standast undan vaentingum theirra, en ekki hja mér. Sylvie og Antoine eru frabaerir kokkar, og ég borda allt med bestu lyst (nema fiskinn ....). Mér fannst meira ad segja godar raekjurnar og skelfiskurinn sem thau budu uppa, ég, Stella, matvandasta manneskja sem fyrirfinnst .... Eg er samt ekki buin ad vera ad borda mikinn "franskan" mat, thar sem ad theim finnst rosalega gaman ad elda utlenda rétti, og eru rosalega mikid fyrir pasta, enda einfalt i undirbuningi eftir langan dag. Eg get samt ekki kvartad, thetta er frabaert :) Yfirleitt bordum vid ekki vid stora bordid i stofunni thratt fyrir fjöldann, heldur trodum okkur sjö (og stundum atta) vid litid hringbord i eldhusinu. Og ef ég nae ekki ad klara matinn minn, tha laet ég Thomas yfirleitt hafa hann ... hann bordar endalaust thessi drengur! Thad er samt rosalega kosy, allir ad tala og hlaeja og ég ad hlusta og reyna ad skilja eins og ég get ;)

Annars tha gleymdi ég ad segja fra thvi i sidasta posti ad ég for i bio um daginn a Toy Story 3 .... a frönsku audvitad :) Bioid er i Disney, og er riiiiiisastort ... Sambioin hafa ekkert i thetta! Thad var samt eins gott ad ég var buin ad sja myndina a ensku fyrst, thvi ad thad hefdi verid synd ad skilja ekkert i henni. Thad er frekar fyndid ad Frakkar talsetja allt. Bokstaflega. Eg er buin ad horfa a fullt af myndum nuna sem ég var buin ad sja adur; Harry Potter 4, Cheaper by the Dozen, Wedding Chrashers .... Svo er ég lika buin ad horfa a nokkrar franskar myndir med frönskum texta. L'Auberge Espagnol (maeli med), Poupée Rousse (framhaldid), Jeux des Enfants (minnir mig ad hun heiti, med Marion Cotillard .... skildi ekki alveg) og svo er ég alltaf ad horfa a skemmtilega thaetti i sjonvarpinu a frönsku. Their eru ansi faerir i ad talsetja, madur tekur varla eftir thvi. Years and years of practice I presume ;)

En hér eru nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland:
  • Thad kyssast allir a kinnina (sitthvora), meira ad segja strakar og strakar, og thad thykir ekkert skritid ... (getur verid svolitid timafrekt a morgnana ....)
  • Ja, Frökkum finnst godur ostur, og ja, theim finnst gott vin. En min fjölskylda drekkur yfirleitt bara vin a sunnudögum ... (thau gafu mér meira ad segja kampavin um daginn, en mér fannst thad svo vont ad ég gat ekki drukkid thad)
  • Thau fa sér alltaf eftirrétt ... thad er ekki alltaf kaka og "créme brulée", en alltaf eitthvad, avöxt, jogurt ....
  • Frakkar elska Nutella, og eru med ödruvisi afbrigdi af thvi sem heitir Speculoos og bragdast eins og kex (bansykrad en gedveikt, baedi eintomt og a braud :D)
  • Franskir unglingar taka skolann mjög alvarlega, og sitja alltaf og hlusta i timum .... a medan ég sit og stari ut i loftid :) Their taka ithrottatimana lika mjög alvarlega ....
  • Frakkar. Talsetja. Allt! Bara svona svo ad thid takid eftir thvi ;)
En jaeja, ég aetla ekki ad drepa ykkur ur leidindum med lifinu minu herna :)

fimmtudagur, 16. september 2010

Bienvenue en France :)

Neeeeh, thad getur ekki verid. Komin? Til Frakklands?

Jùjù, thad er nu bara thannig. Ferdalagid var nu ekki langt. Thetta voru thrir timar i flugvel, og eg svaf ekkert a leidinni. Vid tok fimm tima bid a flugvellinum eftir nokkrum flugvelum, og vid thurftum ad fara med lest milli "terminala" .... Ja, thid heyrdud rett; lest a flugvellinum. RISASTOR flugvöllur. Eftir thad tokum vid rutu upp a hotel, sem var stadsett a besta stad i borginni, rétt hja Louvre, alveg i hjarta borgarinnar. Thad var allt otrulega fallegt :) Eftir thad thurftum vid ad bida adra fjora tima minnir mig a hotelinu eftir herbergi, voru allir ordnir frekar pirradir og eg var ekkert buin ad sofa sidan ég vaknadi a fimmtudagsmorguninn. Annars leid helgin fljott, a laugardeginum forum vid ad skoda Paris, horfdum samt bara a hana gegnum rudurnar i rutunni, en vid stoppudum og gatum farid ut hja Eiffel-turninum :) Thad var leidinlegt ad kvedja hinar islensku stelpurnar a laugardagskvoldid, thvi ad vid vissum ad thad vaeru ekki miklar likur a ad vid hittumst fyrr en vid förum heim a naesta ari.

A sunnudaginn hitti ég svo loksins storu frönsku fjölskylduna mina :) Sylvie, Antoine, Adrien, Thomas, Camille og Clement komu og toku a moti mer, fékk koss a badar kynnar fra öllum, mjööög franskt.  Thad voru teknar myndir af öllum og svo mattum vid fara; aevintyrid i Frakklandi var ad hefjast.Vid trodum okkur svo atta i fjölskyldubilinn (sem tekur atta manns) og keyrdum af stad upp a Charles de Gaulle flugvöllinn til ad saekja Victor, en hann var ad koma heim ur tveggja manada skiptinami i Nyja-Sjalandi. Nokkrum kinnakossum og bilferd sidar, var ég komin heim. Skritid ad nota thetta ord, heim. En thad er thad sem husid mitt i Chalifert er thegar ég er hér; heimili. Krakkarnir syndu mér husid. Risastort, mikid staerra en ég hafdi imyndad mér. Thetta eru eiginlega tvö hus, annad husid, thar sem herbergid mitt er, er med fjorum svefnherbergjum, einu sérbadherbergi, einu klosetti i minu herbergi og sturtu i ödru herbergi. I hinu husinu eru svo önnur fjögur svefnherbergi og badherbergi, plus eldhus, stofa, tölvuherbergi, sjonvarpsherbergi, mini-stofa med annarri tölvu og fullt fleira ..... Eg var mjög satt vid lifid og tilveruna thann daginn.

A manudeginum tok raunveruleikinn vid; skolinn byrjadi. Eg var i skolanum fra 8-6 thann daginn, og for medal annars i spaenskutima (ja, a frönsku), frönskutima og staerdfraeditima. Staerdfraedin var létt, ég er ad gera thad sama og ég gerdi i 9. bekk; i frönskunni og spaenskunni skildi ég hinsvegar ekki neitt. Sat bara og reyndi ad skilja, en endadi med hausverk. 

Eg aetla ekki ad draga thetta endalaust, en vikan leid svo alveg eins og i draumi, thetta var bara skoli og svo heim ad gera eitthvad. Bordum alltaf kvöldmat mjög seint, en öll saman, og svo komst ég ad thvi ad ég er i skola a laugardögum. Tvo tima a laugardagsmorgnum, gaeti ekki verid "anaegdari". En thad er i lagi. Thetta eru bara tveir timar, er lika bara i thrja tima i skolanum fyrir hadegi a midvikudögum, svo ad thetta jafnast ut.

A laugardeginum gerdist svo eitthvad sem ekki margir vita um: fjölskyldan min tok ad ser annan skiptinema. Thetta godhjartada folk gat ekki horft upp a skiptinema an fjölskyldu, og afthvi ad thau voru med aukaherbergi, tha akvadu thau ad taka eina stelpu i vidbot, hana Florentinu fra Austurriki. Hun er 15 ara (th.e. faedd '95) og er mjög fin. Vid höfum "bond-ad" mikid yfir thvi hvad enskan er létt i skolanum (an djoks, er ég komin aftur i 8. bekk?) og ég held ad thetta eigi bara eftir ad fara vel :)

Svo er ég audvitad buin ad fara i H&M, for m.a. i dag og keypti mér peysu og hlyraboli og svona (Bryndis, eg keypti röndottu peysuna eins og thu att, ég stodst ekki matid) og thessi H&M er i storu molli (Smaralindin sinnum tiu) og ég er buin ad skoda mikid :)

Profadi lika i dag eitthvad alveg nytt, eitthvad sem ég hélt ad vaeri bara tomstundargaman .... ithrottina FRISBI :) haha thad var thvilik kappsemi i flolkinu, en thetta var gaman, vorum lika uti og thad var gedveikt vedur til thess :)

Til ad setja thetta svo saman tha hafa thessar tvaer vikur verid yndislegar, fjölskyldan min er yndisleg og ég er buin ad kynnast mikid af folki i skolanum i gegnum Victor, en hann er med mér i bekk (og ja, thad kyssast allir a badar kinnar, alla morgna, thetta er ekki djok) og svo er madur alltaf ad hitta eitthvad folk sem hefur ahuga a Islandi :)

En au revoir, og ég vona ad ég geti verid duglegri ad blogga thad sem eftir er :)
Stella <3

fimmtudagur, 2. september 2010

stuttstuttstutt ....

Frakkland .... hér kem ég !!

Það er kannski erfitt að trúa því, en eftir minna en sólarhring verð ég stödd í París, borg tískunnar :) Þetta er loksins að skella á. Ég er búin að kveðja eiginlega alla, og er að leggja lokahönd á allt í augnablikinu, pakka niður síðustu nauðsynjavörunum og svona. Það var tvísýnt í augnablik um hvort ég yrði í yfirvigt ... en svo breytti ég um aðferð og er núna bara í yfirvigt í handfarangri ;) Bakið mitt mun deyja hægum og kvalarfullum dauðdaga þar sem að skólataskan mín var við síðustu vigtun 8,3 kíló, og það vantar ennþá örlítið í hana ....

Annars þá er ég orðin rosalega spennt að hitta hina AFS krakkana frá öðrum löndum, plús það að hitta fjölskylduna mína svo á sunnudaginn. Svo byrja ég í skólanum á mánudaginn, hent strax inn í hringiðuna mætti segja. Við lendum klukkan 06:30 í fyrramálið á frönskum tíma, þannig að við erum held ég með þeim fyrstu til þess að lenda. Ég á eftir að vera svo spennt að ég á ekki eftir að geta sofið í vélinni, enda ætla ég mér það ekki ;) Eina vandamálið er að ég er örlítið þreytt núna, hvernig ætli ég verði eftir sólarhring??

Þetta er síðasta bloggið fyrir brottför, ég bíð spennt eftir að geta sagt ykkur frá ferðalaginu og svoleiðis þegar ég er komin til fjölskyldunnar :)

Au revoir Ísland
Bonjour Frakkland 

Stella <3