þriðjudagur, 7. júní 2011

la vie

Jaeja, 'nokkrar' vikur lidnar sidan sidast svo ad eins og alltaf tha aetla ég einungis ad hoppa i adalatridin i lifi minu hér i Frakklandi.

Thad er nu farid ad lida ad lokum a thessari dvöl minni i Frakklandi, buin ad fa flugmidann sendann (lendi i Keflavik kl. 14:45 sunnudaginn 10. juli) i tölvuposti og ég nae varla ad paela i thvi ad thad eru ekki einu sinni 5 vikur eftir ! Nuna er i gangi sidasta skolavikan min (mjög roleg) og a laugardaginn mun ég skella mér til Rosu i 6 daga adur en ad hun kemur svo til Parisar til min i viku asamt Esteri. Eftir thad verda einungis rétt rumlega tvaer vikur eftir ...

Allaveganna, ef ég tel svona upp i adalatridum hvad ég hef verid ad gera sidustu vikurnar:
  • Eg hélt Eurovision-kvöld heima hja mér og thar voru Erica(Svithjod), Winona(Thyskaland) og Maddy(USA). Erica skemmti sér i lok kvöldsins ad rifast vid sjonvarpid thar sem ad Eric Saade vann ekki (vid vorum allar sorgmaeddar thar sem ad vid höfdum akvedid ad fara til Svithjodar a naesta ari ad horfa a keppnina) og hun kalladi barbiedukkuna fra Azerbaidjan öllum illum nöfnum.
  • Eg for a Mont St. Michel med Ericu og fjölskyldu hennar thann 28. mai og eyddi thar af leidandi helginni heima hja henni. Thad tok um 4 tima i bil ad fara thangad og thetta var otrulega nett. Litid thorp sem hafdi verid byggt a litlum hol (Aslandid nema bara ad fjallid stod adeins meira utur thar sem ad thad var allt flatt i kring), vid skodudum klaustrid sem var heimili munka a midöldum. Eg skelli inn myndum a FB sidar, thad er leti i mér nuna.
  • Thar sem ad a fimmtudaginn i sidustu viku var fridagur i Frakklandi tha akvad fjölskyldan min ad skella sér aftur a Île-aux-Moines i langa helgi, vid forum semsagt eftir hadegi a midvikudeginum ég, Sylvie, Camille og Clement (restin kom a föstudeginum) en thad var skirn hja litlum fraenda a laugardeginum. Eg skal segja ykkur ad thad vard heitara med hverjum deginum sem leid. Hamarkid var svo a laugardeginum, en vid höfdum farid a ströndina alla dagana og skelltum okkur klukkan ATTA um kvöldid, thvi ad thott ad solin hafi ekki verid rosalega hatt a lofti tha var hun einkennilega sterk fyrir thennan tima. Thad var yndislegt ad komast svona adeins i burtu og fara i solbad a ströndinni og bada sig i sjonum, en a sunnudaginn tha tokum vid ATTA OG HALFAN tima til ad komast heim thar sem ad traffikin var svo mikil! Ekki alveg ad fila thad.
  • Eg skellti mér a Champs-Elysées til ad sja nyju Abercrombie&Fitch budina og fékk mynd af mér med fyrirsaetu sem var ber ad ofan ;) Greyid drengurinn stod tharna eins og myndastytta med brosid limt a vörunum a medan röd af aestum stelpum stod i marga kilometra fra innganginum .... 
En ja, thetta er nu svona sidasta bloggid adur en ad skolinn er buinn, svo hendi ég kannski inn einu bloggi i byrjun juli en vid sjaum bara til ;)

Hlakka til ad hitta ykkur öll aftur thott mig langi ekkert hrikalega mikid ad koma heim ;) 

Bisousbisous

Stella

ps. eftir tveggja manada sol, tha er byrjad ad rigna .....