fimmtudagur, 30. desember 2010

Joyeux Noël ! :D

Eg reyndi, ég virkilega reyndi ad blogga fyrir jol, og rétt eftir jol ..... en leti og litill timi kom i veg fyrir thad. Eg bidst innilegrar afsökunar a thvi .....
Jaeja, en jolafriid for ekki alveg eins og ég sagdi i sidasta bloggi, og hér er afhverju:
Manudaginn 20. desember vaknadi ég semsagt fyrir allar aldir, half atta, tilbuin ad taka straeto til Parisar ad hitta Rosu. Eg hafdi bedid til guds daginn adur um ad thad yrdi ekki snjor, notad "the secret" og allt. En hvad haldid thid ad thad fyrsta sem ég hafi séd thegar ég leit ut um gluggann? SNJOR. Snjorinn sem hafdi bradnad svo vel kvöldid adur var kominn aftur .... og snjor i Chalifert thydir ENGINN straeto, og ENGINN straeto thydir ENGIN Paris, thar sem ad hostforeldrar minir voru i vinnunni ... Eg var ekkert sma ful! En ég taladi vid Rosu i simann og vid reddudum thessu med thvi ad akveda ad hittast daginn eftir.
Um kvöldid sama daga for ég svo til Parisar, en tha var einhver til thess ad skutla okkur nefnilega, og vid forum i party med nokkrum sjalfbodalidum AFS. Thar sem ad ég er svo rosalega vel tengd inn i tha kliku, med thrju hostsystkini i theirra lidi, tha var mér bodid med. Eg nadi ad kreista thvi inn ad Ericu, saensku vinkonu minni, yrdi lika tekid fagnandi, og vid skemmtum okkur konunglega. Vid töludum ensku, og alltaf voru skiptinemarnir ad sussa a okkur: "Talid frönsku, talid frönsku." Jaa, vid gerdum eins og vid gatum, og töludum bara a frönsku vid thau. Thad var lika kaerasti hostsystur minnar tharna, en hann for i skiptinam til Svithjodar fyrir sex arum. Thid hefdud att ad sja hvernig andlitid a Ericu lystist upp thegar hann byrjadi ad tala saensku! Allt i allt mjög fint kvöld, og ég gisti svo heima hja Ericu um kvöldid, enda byr hun mikid naer Paris og thad er ekki ohaett ad taka RER A, mina lest, aleinn ad kvöldi til .... Allskonar furdufulgar i Frakklandi.
Daginn eftir vaknadi ég svo AFTUR fyrir allar aldir, og thurfti ad vekja  Ericu lika thar sem ad ég vissi ekkert hvernig ég aetti ad komast til Parisar aftur an hennar hjalpar. Hun labbadi med mér ut i straetoskyli, og ég thurfti ad taka straetoinn i lestina, og lestinni skildi ég EKKERT i. Hun er mikid floknari en min, en thad er RER C, verkfaeri djöfulsins! Eg var heppin og tok lest sem stoppadi ekki a fimm stoppistödvum heldur bara a stödinni sem ég thurfti ad komast a, svo ad ég var mjög fegin. Eg hitti svo rosu hja Madeleine, sem er austarlega i midri Paris, og er kirkja. Hun var med hostmömmu sinni lika, svo ad thad for nu ekki allur dagurinn i ad tala islensku, heldur fullt af frönsku lika.
Vid byrjudum semsagt a thvi ad setjast bara a kaffihus i rolegheitunum og töludum saman, og gud hvad thad er alltaf skritid ad tala islensku. I hvert skiptid, madur tharf virkilega ad hugsa adur en madur talar, thar sem ad i mörgum tilfellum vill tungan ekki vinna med manni. Eg byrja stundum ad bera fram r a frönsku meira ad segja, og thad vita nu allir hversu olik thau eru ..... Eg og Rosa skelltum okkur svo i Eiffel Turninn a medan hostmamma hennar for i göngutur. Vid akvadum ad labba upp, og komumst upp a adra haed. Vid vildum fara alveg upp a thridju, sem er toppurinn, en rödin var endalaust löng og thad kostadi ef madur vildi fara lengra, og vid héldum ad vid hefdum enga peninga. Svo ad vid skelltum okkur nidur a hlaupum, frekar fular, og hvad haldid thid ad eitt af thvi fyrsta sem ég sa thegar ég opnadi veskid mitt hafi verdi? Peningur til thess ad komast upp a topp! Bahh, ekki anaegd!
En restin af deginum for svo bara i einn allsherjar göngutur, löbbudum marga kilometra! Forum alveg fra Eiffel turninum upp ad Champs-Elysées, löbbudum nidur thad allt og alveg ad Operunni, og thad er ekkert litill spotti. En thetta var samt gedveikur dagur, og frabaert ad hitta Islending aftur.
Jaeja, midvikudaginn 22. desember var svo rifid sig upp ur ruminu og gert sig tilbuinn i ferdalag til Nantes, thar sem vid vorum heima hja systur hostmömmu minnar til 25. desember.  Ferdin tok sjö tima, af sökum mikillar traffikar, en einungis 4 og halfan a leidinni heim ..... enda kannski ekki allir a ferdinni a thessum "heilaga degi". Eg aetla bara adeins ad setja nokkra punkta um jolin hér i Frakklandi.
  • A adfangadag byrjudu jolin ekki hja mér fyrr en klukkan half niu, thegar vid skelltum okkur i katholaska messu .... ég for klukkan fjögur i bio!
  • Vid opnudum jolagjafirnar eftir messuna, en "jolasveinninn" hafdi komid med thaer allar a medan og thaer voru allar fra honum ....
  • Vid byrjudum ekki ad borda fyrr en halftolf um kvöldid, og sumir ... hemm ... voru ordnir frekar svangir. Vid bordudum litlar braudsneidar med Foie Gras, sem er gaesalifurskaefa, og var bara mjög god. Svo var kalkunn i kvöldmatinn og tiramisu i eftirrétt.
  • Vid vorum 17. Vid 8, systir hostmömmu minnar og fjölskyldan hennar, en hun a thrju börn, foreldrar mannsins hennar, og brodir hostmömmu minnar asamt thremur sonum sinum.
  • I jolagjöf fékk ég tvaer baekur(Arnald og Yrsu), kvennadagatalsbokina 2011, Dikta-diskinn, 66°Nordur hufu, hvita, armband sem hostforeldrar minir gefa öllum stelpunum sinum, fimm franska geisladiska og nammi. Hef aldrei fengid svona litid af gjöfum, en ég var samt sàtt :)
  • Takk fyrir öll jolakortin, thau glöddu hjartad mitt hér i Frakklandi.
Allaveganna, 26. forum vid svo heim til afa krakkanna, og thar bordudum vid hadegismat og fengum fleiri gjafir, en ég var buin ad fa allar minar svo ad thad var ekkert mal. Um kvöldid urdu allir krakkarnir eftir nema ég, en ég var bara eitthvad threytt og med heimthra til litla landsins mins, svo ad ég taladi vid mömmu og pabba a skype um kvöldid, og horfdi svo a Da Vinci Code .... og getid thid hvad? Eg skildi franska kaflann i henni :) Ahh, ég var stolt.
Tveir dagar af leti toku svo vid, og i gaer for ég svo til Parisar med skiptinemum fra Svithjod, Bandarikjunum og Astraliu. Vid löbbudum upp ad Sacre Coeur, sem er otrulega falleg kirkja, og skelltum okkur svo i göngutur thar i kring. Vid thurftum medal annars ad hlaupa i burtu fra folki sem vildi selja okkur armbönd, en their eiga thad til ad setja thau bara a thig og thegar their eru bunir ad thvi tha VERDUR thu ad borga .... En vid pössudum okkur.
Eg for lika i dag a sama stad, en vid löbbudum einnig i gegnum "rauda hverfid" i Paris, thad er thar sem Moulin Rouge er og allar kynlifsbudirnar .... frekar skoplegt, their voru meira ad segja med bio, og ég get rétt imyndad mér hvad er synt thar .... Eg for semsagt med AFS tengilidnum minum og vinkonu hans fra Bandarikjunum, svo ad thad var nu ekki tölud thad mikil franska i dag .... eda i gaer ..... en skolinn byrjar a manudaginn og tha kemur thad allt aftur.
En ja, tölvan okkar sem ég set myndirnar inna er bilud, svo ad ég get med engu moti sett myndir inn a netid i augnablikinu. Myndavélin min er alveg ad fyllast og ég bara get ekki bedid eftir ad hun komist i lag.
Thad sidasta sem ég vill segja er bara

GLEDILEG JOL OG FARSAELT KOMANDI AR
JOYEUX NOËL ET BONNE ANNEE

bisous <3

föstudagur, 17. desember 2010

Jolafriiii ..... loksins!

Svo ad ja, ég ER komin i jolafri! Ekki jafn snemma kannski og thid tharna heima, en jolafri verdur thad, med engri vinnu og miklum svefni :)
Eg get nu ekki sagt ad ég hafi gert mikid sidan ég bloggadi sidast. Thad merkilegasta var kannski bara ad ég for tvisvar til Parisar sidustu helgi, og Paris, je t'aime! Eg for semsagt a laugardeginum a einhverskonar Forum des Metières, sem eru starfskynningar, og ég aetladi ad vera rosalega dugleg og bida i röd til ad fa kynningu a thvi hvernig thad er ad vera thydandi og einhver LEA i ensku, en kemur ekki Victor hlaupandi til min og bydur mér ad skrifa upp eftir sér. Ekki amalegt, thar sem ad rödin var ekkert til thess ad hropa hurra fyrir .... hefdi thurft ad bida halftima lengur thar sem ad thad var eitthvad folk sem trod sér framfyrir og hljop inn an thess ad spyrja hvort vid vaerum ad bida. Bahh, tholi ekki svoleidis ....
En semsagt, ég tok svo lestina med Raïssu til Parisar, stelpu i bekknum minum, og ég keypti jolakort! (Thau eru i postinum nuna ....) Vid hittum Amöndu, skiptinema fra Bandarikjunum, rétt hja Operunni i Paris, og thar eru fullt af storum budum og alveg otrulega fallegur hluti af Paris. Vid skodudum nu ekkert rosalega mikid samt, forum adallega bara a McDo og töludum. Tokum svo lestina til Bercy thar sem ad vid skelltum okkur a Life As We Know It, a ensku. Vid lagum i hlaturskasti allan  timann. 
Thegar heim var komid, vitid thid hvad ég sa? Jolatré!! Og ekki gervi eins og er heima hja mér hver einustu jol, heldur ALVÖRU! Mmm lyktin eeeeer svo god :) Vid skreyttum thad a sunnudagsmorguninn, og thad litu ekkert illa ut skal ég segja ykkur.
Jaeja, en a sunnudeginum skellti ég mér svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad fara i göngutur med AFS um götur Parisar. Einn sjalfbodalidinn sagdi okkur allt um söguna, og thad sem ég heyrdi skildi ég allt (vid vorum ad tala saman vid skiptinemarnir og ekkert mikid ad hlusta). Thad var lika einn alveg rosalega saetur sjalfbodalidi, og ég og Erica fra Svithjod skemmtum okkur vid thad ad tala a tungumali sem enginn skildi; hun a saensku en ég a einhverskonar furdulegri blöndu af islensku, dönsku og saensku. Thad var frekar fyndid, og thad komu alveg nokkrir upp til okkar og spurdu hvada tungumal vid vaerum ad tala xd
Um kvöldid thurfti ég svo ad fara a Champs-Elysées, en fjölskyldan min var a tonleikum a medan ég var i göngunni. A medan ég var ad bida komu thrir drengir upp til min og reyndu ad nyta sér thad ad ég vaeri utlendingur:
"Gefdu mér franskan koss ..... thad er hefd hérna!"
"Jaaaaa, einmitt ..... bless."
Thad var frekar fyndid thar sem ad i göngunni sama dag sagdi ég vid Ericu ad thetta gerdist aldrei vid mig. En ja, godir timar, godir timar .....
Annars er thad bara buid ad vera skoli skoli skoli ... A thridjudaginn for ég i fjögur prof, i staerdfraedi, ensku, physique og SVT(something-very-terrible) og stod mig vel i fyrstu thremur ef mér skjatlast ekki. I SVT(einhverskonar liffraedi/jardfraedi a kinversku ....) akvad ég ad fara a haefileikum minum, en thar sem ad haefileikarnir i thessu fagi eru ekki i hamarki thegar ég hef ekki laert tha get ég i mesta lagid fengid 3/20, thar sem ad ég svaradi ekki meiru .... En thad verdur bara ad koma i ljos.
A midvikudaginn maetti ég svo i fjögurra tima söguprof, full bjartsyni og tilbuin ad reyna thratt fyrir ad hafa ekki laert neitt, en eftir korter jatadi ég mig sigrada. Eg nadi ad skrifa sjö linur um fyrstu spurninguna (tek thad fram ad  thad var heil bladsida hja Victor) og svo sat ég i klukkutima og stardi ut i loftid. Loksins tok ég akvördun, rétti upp hönd og bad um ad fa ad fara, sem kennarinn leyfdi mér. Eg atti ad vera a "bokasafninu", en thad eina sem ég gerdi var ad hlaupa thangad og athuga hvenaer straetoinn kaemi. Hljop svo ut i straetoskyli og var komin heim a mettima. Metnadur i mér alltaf!
Annars eru bara jolin ad koma, jolajolajola. Eg er reyndar ekki alveg i nogu miklu jolastudi, thar sem ad Frakkar gera ekki jafnmikid ur jolunum og vid heima, en aetli thad verdi ekki bara ad hafa thad thessi einu jol. Eg hlusta bara a joladiskinn minn ef mér leidist :) Eg fer 22. til Nantes(google it), en thar munum vid dvelja til 24. heima hja systur Sylvie, host-mömmu minnar. 25. verdum vid svo heima hja afa krakkanna, og svo veit ég ekki hvad restin af friinu fer i. Aetli ég reyni ekki ad hitta skiptinemana eitthvad .....
A morgun fer ég svo til Parisar med einhverjum skiptinemum, en thetta er halfgerdur kvedjuleidangur, thar sem ad Amanda er ad fara ad skipta um fjölskyldu. Thad er reyndar ekki buid ad finna fjölskyldu fyrir hana og thetta er allt rosalega mikid vesen, en ég vona ad allt gangi upp hja henni. A manudaginn fer ég svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad hitta Rosu, eina af islensku stelpunum hér i Frakklandi. Hun er ad koma til Parisar med host-mömmu sinni, og vid aetlum ad fara a Champs-Elysées og eitthvad skemmtilegt :)
En ja, ég held ad ég hafi sagt allt sem ég vildi segja .....
Vona ad ég nai ad blogga einu sinni aftur fyrir jol, en vid munum bara sja til.
Bisous <3

Ps. Enn og aftur taeknilegir ördugleikar ... myndirnar koma inn seinna :)

þriðjudagur, 7. desember 2010

disneyland og snjokoma .....

Kaeru Islendingar ...... THAD SNJOAR ENN ! :)
Eg vaknadi i morgun og snjorinn var naestum thvi allur horfinn, og a milli tima i dag tha upplifdi ég enntha meira af thessari "skemmtilegu" rigningu, en thad snjoadi i dag, og held ad  thad muni snjoa aftur a morgun :D

En thad sem ad ég hef gert sidustu vikuna:
  • Skoli, skoli, skoli og aftur skoli ..... Vid fengum einkunnirnar okkar lika, og vitid thid hvad? Haldid thid ekki ad ég sé sjöunda i bekknum :D Eg var ekkert sma anaegd. Eg fékk nu reyndar ekki einkunnir i spaensku, frönsku og sögu, en ég fékk i öllu hinu. Fekk meira ad segja 9/20 i Physique og nadi heilum 3,3/20 i SVT (Something-Very-Terrible). Var med 11,8 i medaleinkunn, og thad er ekki 5,9 eins og thad maetti benda til, heldur meira i attina ad 7 .... Haesta einkunnin var lika 13 held ég. Er ekkert sma anaegd med thetta :) 
  • Paris .... sama dag og ég skrifadi seinasta blogg tha for ég til Parisar med Camille, host-systur minni, og dansinum, en vid forum ad horfa a ballettaefingu i Opera de la Bastille. Thad var mjög fint, og ahugavert .... skildi bara naestum thvi allt, enda taladi hann a "dansmali" sem ég hef adeins verid ad laera hérna ;) Daginn eftir for ég svo aftur til Parisar, en tha med Ericu(Svithjod), Raphael(Korea-BNA), Nick og Caitlin (Astralia) og vid forum a Harry Potter a ensku .... MIKLU betri thannig, en ég komst samt ad thvi mér til mikillar anaegju ad ég hafdi skilid langflest i fyrra skiptid, thad voru adallega bara litlir brandarar og skrytlur sem voru ad fara framhja mér.
  • "Soirée" med bekknum minum ... AKA party :) Eg var reyndar svo yfir mig threytt ad ég sofnadi a undan öllum, en thetta var samt fint. Var frekar ful yfir thvi samt ad thad vantadi alla sem mér personulega finnst skemmtilegast ad hanga med, en jaeja, thad verdur bara ad hafa thad ....
  • Veikindi ... for heim ur skolanum i gaer med hausverk og kvef. Lagdist upp i rum um leid og ég kom heim og kveikti a islenska joladisknum minum og .... sofnadi i thrja tima. Mjög notalegt, en gud hvad ég hata ad vera med kvef. Er enntha med thad og er frekar nefmaelt i augnablikinu.

 Og ad lokum .... DISNEYLAND :) Anna og Jorunn fra Noregi komu semsagt til min a laugardagskvöldid og gistu, og thad var mjög kosy hja okkur. Vid faerdum dynu inn i mitt herbergi svo ad vid gatum allar verid saman, og ég "fornadi" mér thar sem ad thaer voru gestirnir(  dynan var reyndar mjög mjuk og thaegileg ....) Vid horfdum a biomynd um kvöldid og laum adallega i leti, en vid töludum lika mikid saman (a ensku, believe it or not) og deildum sögum ...
Morguninn eftir vöknudum vid svo snemma, enda bjuggumst vid vid mikilli traffik i Disney thratt fyrir ad thad vaeri kaldur sunnudagsmorgunn i desember. Enda höfdum vid ekki rangt fyrir okkur. Vid byrjudum daginn semsagt a thvi ad hlaupa beint i Indiana Jones russibanann, og mattum ekki vera seinni i thvi. Lentum i fimm minutna röd, en thegar vid vorum bunar var hun ordin tiu minutur, og tiu minutum sidar var hun örugglega ordin tuttugu minutur. Vid treystum okkur ekki ad bida i 45 minutna röd til thess ad fara i annan russibana, svo ad vid löbbudum adallega bara um gardinn ad skoda. Thetta var allt mjög flott, jolaskreytingarnar i hamarki og disney tonlistin hefur verid föst i höfdinu minu i thrja daga nuna ... 
Vid bordudum hadegismat i Disney Village a Planet Hollywood, og ég fékk mér Pasta Bolognese (bregst aldrei). Vid endudum svo daginn a budarrapi, og ég fjarfesti i einu stykki disney-tannburstastandi ... Mamma, pabbi, vid notum hann thegar ég kem heim ;) Eg keypti mér lika sukkuladidagatal sem ég gaedi mér nu a a hverjum morgni ... Fyrsta daginn fékk ég meira ad segja ad borda fimm !! :)

Franskan er öll ad koma til nuna :) Stundum thegar ég er ad senda e-mail eda tala vid einhvern a facebook, tha byrja ég meira ad segja ad skrifa a frönsku! Og litlu frasarnir eins og "ég veit ekki" og "ja" eda "hvad/ha" eru allir i rugli .... ekki lata ykkur bregda thegar ég kem heim og laet ut ur mér eitthvad oskiljanlegt ;)
Allaveganna, rétt rumlega tvaer vikur i jolin, ég er buin ad kaupa jolagjafirnar og er ad fara ad koma theim i post. Er enn ad leita ad jolakortum, en thad eina sem ég hef fundid eru jolakort sem kosta mord og milljon! Og ég er ekki ad fara ad kaupa tuttugu thannig, alveg sama hversu mikid ég elska ykkur <3

En bisous, thar til naest ....
Stella