þriðjudagur, 7. desember 2010

disneyland og snjokoma .....

Kaeru Islendingar ...... THAD SNJOAR ENN ! :)
Eg vaknadi i morgun og snjorinn var naestum thvi allur horfinn, og a milli tima i dag tha upplifdi ég enntha meira af thessari "skemmtilegu" rigningu, en thad snjoadi i dag, og held ad  thad muni snjoa aftur a morgun :D

En thad sem ad ég hef gert sidustu vikuna:
  • Skoli, skoli, skoli og aftur skoli ..... Vid fengum einkunnirnar okkar lika, og vitid thid hvad? Haldid thid ekki ad ég sé sjöunda i bekknum :D Eg var ekkert sma anaegd. Eg fékk nu reyndar ekki einkunnir i spaensku, frönsku og sögu, en ég fékk i öllu hinu. Fekk meira ad segja 9/20 i Physique og nadi heilum 3,3/20 i SVT (Something-Very-Terrible). Var med 11,8 i medaleinkunn, og thad er ekki 5,9 eins og thad maetti benda til, heldur meira i attina ad 7 .... Haesta einkunnin var lika 13 held ég. Er ekkert sma anaegd med thetta :) 
  • Paris .... sama dag og ég skrifadi seinasta blogg tha for ég til Parisar med Camille, host-systur minni, og dansinum, en vid forum ad horfa a ballettaefingu i Opera de la Bastille. Thad var mjög fint, og ahugavert .... skildi bara naestum thvi allt, enda taladi hann a "dansmali" sem ég hef adeins verid ad laera hérna ;) Daginn eftir for ég svo aftur til Parisar, en tha med Ericu(Svithjod), Raphael(Korea-BNA), Nick og Caitlin (Astralia) og vid forum a Harry Potter a ensku .... MIKLU betri thannig, en ég komst samt ad thvi mér til mikillar anaegju ad ég hafdi skilid langflest i fyrra skiptid, thad voru adallega bara litlir brandarar og skrytlur sem voru ad fara framhja mér.
  • "Soirée" med bekknum minum ... AKA party :) Eg var reyndar svo yfir mig threytt ad ég sofnadi a undan öllum, en thetta var samt fint. Var frekar ful yfir thvi samt ad thad vantadi alla sem mér personulega finnst skemmtilegast ad hanga med, en jaeja, thad verdur bara ad hafa thad ....
  • Veikindi ... for heim ur skolanum i gaer med hausverk og kvef. Lagdist upp i rum um leid og ég kom heim og kveikti a islenska joladisknum minum og .... sofnadi i thrja tima. Mjög notalegt, en gud hvad ég hata ad vera med kvef. Er enntha med thad og er frekar nefmaelt i augnablikinu.

 Og ad lokum .... DISNEYLAND :) Anna og Jorunn fra Noregi komu semsagt til min a laugardagskvöldid og gistu, og thad var mjög kosy hja okkur. Vid faerdum dynu inn i mitt herbergi svo ad vid gatum allar verid saman, og ég "fornadi" mér thar sem ad thaer voru gestirnir(  dynan var reyndar mjög mjuk og thaegileg ....) Vid horfdum a biomynd um kvöldid og laum adallega i leti, en vid töludum lika mikid saman (a ensku, believe it or not) og deildum sögum ...
Morguninn eftir vöknudum vid svo snemma, enda bjuggumst vid vid mikilli traffik i Disney thratt fyrir ad thad vaeri kaldur sunnudagsmorgunn i desember. Enda höfdum vid ekki rangt fyrir okkur. Vid byrjudum daginn semsagt a thvi ad hlaupa beint i Indiana Jones russibanann, og mattum ekki vera seinni i thvi. Lentum i fimm minutna röd, en thegar vid vorum bunar var hun ordin tiu minutur, og tiu minutum sidar var hun örugglega ordin tuttugu minutur. Vid treystum okkur ekki ad bida i 45 minutna röd til thess ad fara i annan russibana, svo ad vid löbbudum adallega bara um gardinn ad skoda. Thetta var allt mjög flott, jolaskreytingarnar i hamarki og disney tonlistin hefur verid föst i höfdinu minu i thrja daga nuna ... 
Vid bordudum hadegismat i Disney Village a Planet Hollywood, og ég fékk mér Pasta Bolognese (bregst aldrei). Vid endudum svo daginn a budarrapi, og ég fjarfesti i einu stykki disney-tannburstastandi ... Mamma, pabbi, vid notum hann thegar ég kem heim ;) Eg keypti mér lika sukkuladidagatal sem ég gaedi mér nu a a hverjum morgni ... Fyrsta daginn fékk ég meira ad segja ad borda fimm !! :)

Franskan er öll ad koma til nuna :) Stundum thegar ég er ad senda e-mail eda tala vid einhvern a facebook, tha byrja ég meira ad segja ad skrifa a frönsku! Og litlu frasarnir eins og "ég veit ekki" og "ja" eda "hvad/ha" eru allir i rugli .... ekki lata ykkur bregda thegar ég kem heim og laet ut ur mér eitthvad oskiljanlegt ;)
Allaveganna, rétt rumlega tvaer vikur i jolin, ég er buin ad kaupa jolagjafirnar og er ad fara ad koma theim i post. Er enn ad leita ad jolakortum, en thad eina sem ég hef fundid eru jolakort sem kosta mord og milljon! Og ég er ekki ad fara ad kaupa tuttugu thannig, alveg sama hversu mikid ég elska ykkur <3

En bisous, thar til naest ....
Stella

2 ummæli:

  1. Þú býrð að sjálfsögðu bara til jólakortin ;) mun ódýrara og þú ræður hvernig þau líta út! Gott hvað það er sjúklega gaman hjá þér og nú langar mig að fara með þér til Frakklands einhvern tímann eftir að þu kemur heim :D
    Mig langar líka í disney land í alla rússíbanana þar, getum við ekki bara skellt okkur til Frakklands í framtíðinni?
    Og já þú mátt endilega senda mér bara A4 blað sem jólakort og skrifa bara allt það merkilega sem þú ert búin að gera þarna úti ;) ég er að hugsa um að senda þér jólakort á bréfsefni af því að kortið sem ég sendi þér var svo stutt :)
    En annars bara Gleðileg Jól og hafðu það sem allra best <3 <3

    SvaraEyða
  2. ég keypti jólakortin frá Unicef á 12 evrur tíu stikki..geðveikt flottar tegundir af kortum og gott málefni! :)
    annars kem ég til Parísar 19.desember og hóst mamma mín sagði ef þú ert laus 20.des geturu tekið lestina til parísar, við sækjum þig á lestarstöðina og gerum eitthvað sniðugt...láttu mig vita um leið og þú veist hvort þú verður heima :)
    kv.Rósa Margrét

    SvaraEyða