laugardagur, 9. október 2010

daglegt lif tekur vid ....


Salut mes amis :)

Eg hef ekkert ad gera nuna, thannig ad ég aetla ad blogga adeins. Thurfti ekki ad fara i skolann i dag (jeiiij) vegna thess ad sögukennarinn var veikur, svo ad ég svaf bara adeins ut og fékk mér svo sukkuladimorgunkorn :) En ja, svona adeins til ad segja fra thvi hvad ég er buin ad gera sidustu vikurnar:

Fyrir tveimur helgum for ég til Parisar med Antoine, Sylvie, Victor og Camille, og vid forum ad skoda syningu a listaverkum eftir Arman a Musée National d'Art Moderne. Mjög flott sumt, hann hafdi tekid rusl og buid til listaverk ur thvi. Ekki misskilja, thad var ekki allt jafnflott: sumt leit ut eins og fimm ara krakki hefdi tekid sig til og buid til gjöf hana mömmu, en thad var samt margt mjög ahugavert tharna. Thad var einhver rosa Techno-hatid  i gangi i midbaenum og rosa mikil laeti og umferd, enda alltaf traffik i Paris; vid thurftum ad skilja bilinn eftir langt i burtu, labba svo svolitinn spöl og taka svo lestina, enda safnid alveg i midju borgarinnar. Forum svo um kvöldid og keyptum kinverskan mat i Val D'Europe, mmmm hvad ég elska thad :)

For svo um sidustu helgi a AFS-helgi i Poissy, sem er akkurat jafnlangt fra Paris og Chalifert, nema bara akkurat hinum megin. Tok lestina med Florentinu og Amöndu, og hittum Winonu fra Thyskalandi svo i lestinni. Vid forum ut a Chatelet, sem er eiginlega alveg i midjunni a Paris, og hittum fullt af skiptinemum og sjalfbodalidum thar. Tokum svo adra lest til Poissy. Thetta var frabaer helgi, thad var aedislegt ad hitta hina krakkana a Île-de-France svaedinu, thar sem ad ég er ekkert buin ad hafa samband vid thau eiginlega. Vid forum i fullt af leikjum sem voru skemmtilegir, en thad var alltaf verid ad greina tha til ad tengja tha vid reynsluna okkar hér, sem var ekki jafngaman. Vid fengum lika ad lesa bréf sem skiptinemar fra thvi i fyrra skrifudu til okkar, en thad var enginn fra Islandi thannig ad ég fékk bara ad lesa bréf a norsku og ensku (og ég skildi norskuna, ég eeeer svo klar). Endudum svo helgina a thvi ad foreldrarnir komu og vid bordudum saman hadegismat, en Sylvie og Antoine komu reyndar ekki thar sem ad thau voru i Portugal. Allt i allt frabaer helgi, komst ad thvi ad ég skildi miklu meira en ég hélt ad ég myndi, en held ad vid höfum talad adeins of mikid af ensku. En jaeja, thad eru bara thrjar svona helgar yfir allt arid, og okkur var tilkynnt hatidlega ad hinar faeru BARA fram a frönsku ....

Jaeja, svo atti ég afmaeli a midvikudaginn, mikid fagnad. Komin med bilprof sem ég get ekki notad og svona :) Byrjadi daginn a stuttum skoladegi, fra 9-12. Thetta var thriggja tima sögutimi, en ég og Amanda erum ad gera eitthvad sérstakt verkefni, thannig ad vid eyddum mestum timanum a bokasafninu ad "vinna" i thvi. For svo eftir skola med Amöndu i Val D'Europe, og hun splaesti a mig pizzu og crêpes i tilefni af afmaelinu minu, og ég splaesti mér a einn jakk og bol i H&M. Keypti mér reyndar lika ny heyrnatol thar sem ad min toku upp a thvi ad deyja um daginn. Jaeja, um kvöldid matti ég svo rada hvad vid bordudum, og ég valdi Tacos og eplatertu, sem var mjög gott :) Fékk svo fra Sylvie og Antoine svona make-up til ad mala augun eins og ekta frönsk stelpa, og svo fékk ég malverk med nafninu a öllum i fjölskyldunni. Var mjög anaegd med daginn :) Taladi lika vid mömmu og pabba a Skype örlitid, og gud hvad thad var skrytid ad tala islensku, ég thurfti virkilega ad hugsa adur en ég taladi og munnurinn vildi bara ekki vinna med mér ...

Thad hefur ekkert mikid spennandi verid ad gerast annars, bara skoli alla vikuna eins og venjulega, vedrid er gedveikt, vaknadi vid solskin og fuglasöng i morgun. Maturinn er gedveikur, ég a eftir ad koma rullandi heim eftir allan thennan goda mat sem er i bodi hérna. Skolinn er reyndar ekki alltaf jafn godur, i sidustu viku svona "graenn" dagur og allt lifraent. Ogedslegar baunir, en fin melona :) Maturinn i skolanum er svona 50/50 godur, thad er alltaf braud med og jogurt, sem ég tek audvitad alltaf, og svo eru alltaf litlir ostar og mjög oft sukkuladimus (fjöldaframleidd audvitad). En thegar thad er virkilega ogedslegur matur tha skelli ég mér bara i PG og kaupi mér eitthvad, thvi ad madur tharf bara ad labba svona tuttugu skref og madur er kominn :)

Eg er lika alltaf ad kynnast fullt af folki, er samt mest med Victor og vinum hans, en thegar ég er i ensku og hann i Arts Plastique tha hangi ég med ödru folki. Svo a hann lika kaerustu, svo ad hann er oft med henni einhversstadar. En thad er fint, allir eru mjog skemmtilegir og ég er farin ad skilja meira og meira thegar thau tala vid mig, en fae oftast ekkert samhengi thegar thau tala saman, enda tala thau svo hratt ad madur heyrir ekki ordaskil .... Fjuff, nuna veit ég hvernig Chiöru leid i fyrra, og hun var ekki buin ad laera islensku i eitt ar adur en hun kom!!

En er ad fara til Parisar i dag, og Versailles a morgun; og svo aftur til Parisar a midvikudaginn, thannig ad thad er fullt ad gera hja mér :)

Bisous, et à bientôt :)
Stella

4 ummæli:

  1. Gunnhildur Pétursdóttir9. október 2010 kl. 16:43

    frábært hvað allt gengur vel hjá þér og stella þú verður að passa þig að klára ekki allan góða matin það búa fleiri í frakklandi heldur en þú :P
    núna í dag eru bara 1 mánuður og 2 dagar í harry potter :D !! vona samt að þú getir séð hana á ensku sko :/ en allt gengur líka vel hér :D
    haltu áfram að vera svona dugleg :D

    SvaraEyða
  2. Aww það er svo gaman að lesa svona hresst blogg!! :D
    Vonandi heldur áfram að vera gaman hjá þér og passaðu þig nú að gleyma ekki allri íslenskunni ;)

    SvaraEyða
  3. bara látta vita að maður fylgist með gaman að heyra að það sé nó að gera og gaman je ma pel baldur j'habit island/danmörk je suis a chef a la restaurant alveg upp á 10.

    SvaraEyða
  4. gott að það er svona gaman hjá þér stella mín, njóttu þess :) þessi matur á myndinni..hvað er þetta eiginlega ? þetta lúkkar mjög spes, súkkulaðikúlur og pulsur haha ? :D - og jáá, ásta slúðurmaskína verður líka að fá að vita eitt... ertu ekkert byrjuð að kynnast einhverjum sætum strákum hihi ? :P

    SvaraEyða