miðvikudagur, 10. nóvember 2010

vetrarfri og fleira ....

Hemm, ja, meira en manudur sidan sidast :/ Timinn hefur bara lidid svo hratt hérna ad ég hef alveg gleymt mér.
Eg er semsagt buin ad vera hérna i rumlega tvo manudi nuna, og er buin ad laera alveg helling af frönsku. Sat i sögutima i dag, og svei mér tha ef ég skildi ekki bara hvad kennarinn var ad tala um (ekki allt, en margt) .... var mjög stolt af mér :) Eg er farin ad skilja naestum allt thegar folk talar vid mig, og er farin ad geta skilid adeins samhengid thegar folk talar sin a milli, sem er bara mjög flott eftir einungis 67 daga, en ég a alveg rumlega tvöhundrud eftir til ad laera enntha meira! Thad eina sem er erfitt er ad tja sig, en malid er ad ég get skilid ordin, en svo ekki munad thau thegar ég vil segja thau vid einhvern annan.

Eg man audvitad ekki allt sem ég er buin ad vera ad gera sidasta manudinn, en ég aetla ad telja upp adalatridin:
 • For til Parisar med islenskri stelpu sem er au-pair i Thyskalandi og var i Frakklandi i viku. Hana vantadi budarfélaga svo ad ég for med henni. I lestinni a leidinni heim akvad svo einhver snillingur ad taka upp a thvi ad raena myndavélinni minni, sem thydir ad ég hef verdi meira og minna myndarvélarlaus sidasta manudinn.
 • For a klassiska tonleika i Salle Pleyel med fjölskyldunni rétt hja Champs-Elysées.
 • For a malverkasyningu med verkum eftir Monet i Paris, en thetta er i fyrsta skiptid sem thau eru svona mörg samankomin a einum stad i ... ja, alltaf. (Hef heyrt ad thad séu margir skiptinemar ad fara a thessa syningu med fjölskyldunum sinum, og ég er var su fyrsta til ad fara .... hallelujah fyrir menningarlegar fjölskyldur)
 • Florentina for fra okkur, og aftur til upprunalegu fjölskyldunnar sinnar. Nenni ekki ad utskyra afhverju hér.
 • Heimsotti Louvre-safnid, og sa Monu Lisu. Hun er köllud La Jaconde a frönsku, og thad voru örvar ut um allt safnid sem bentu i attina ad henni svo ad madur villtist alveg örugglega ekki. Eg nadi ekki ad skoda hana neitt rosalega vel, thar sem ad thad var svo mikid af folki, en hun er samt miklu minni en ég bjost vid.
 • For tvisvar sinnum i bio; a Les Petits Mouchoirs sem var aedisleg (ég kem med hana heim og thid getid horft a hana med subtitles med mér) og Despicable Me a frönsku. Skildi mikid, og var frekar anaegd :)
 • For i Château de Versailles, og http://www.chateauversailles.fr/ utskyrir restina. Storfenglegur! Eina ordid. Svolitid yfirthyrmandi a köflum, en malverkin og gardurinn fyrir utan ..... và.
 • For i sundlaug i Paris sem heitir Aqua Boulevard og er risastor innisundlaug med fullt af rennibrautum. Vid forum fjögur; ég, Victor, Clement og Juliette(fraenka krakkanna). Vid hlupum a milli rennibrauta i um fjorar-fimm klukkustundir og skemmtum okkur konunglega.
 • For a McDonalds, og vann einn Frappe og eina Muffins, en thad er einhversskonar Monopoly leikur i gangi hér :)
 • Og for i skolann ..... tok söguprof (sem ég skildi ekkert i), eyddi thremur klukkustundum i staerdfraediheimavinnu med Victor og vid fengum 18/20 (9/10) og vorum mjög stolt af okkur :) Fekk haestu einkunn i enskuprofi, og eina sem ég var ad falla a var thegar ég thurfti ad thyda ur frönsku yfir a ensku, en ég fékk samt nokkur stig thar :)
Annars er ég tiltölulega nykomin ur tveggja vikna vetrarfrii, thar sem ad mikid af ofantöldum hlutum voru gerdir. For lika nokkrum sinnum til Parisar med skiptinemum, og vid skodudum medal annars Notre Dame ad utan, og svo for ég a Salon du Chocolat, sem er sukkuladifestival i Paris. Mmmm, smakkadi mikid gott :)

Annars tha er lifid mitt bara rosalega ospennandi i augnablikinu: thad sveiflast a milli skola og ferda i mollid, og ad leggja faed a franskt skolakerfi. Finnst rosalega gaman ad maeta i skolann og hitta krakkana, en thetta skolakerfi er algjör brandari. Sakna MH ....

Bisous, og vonandi à bientôt,
Stella <3

PS: Asta, ja, ég er buin ad kynnast fuuullt af saetum strakum hérna, en thad er ekkert sludur i gangi .... enntha ;)

5 ummæli:

 1. Æðislegta spennó, ég get ekki beðið að sjá frönsku myndina :D

  SvaraEyða
 2. haha þú ert magnaður bloggari...en flott samt að þú bloggaðir loksins!! hihi en ég fer líka að heimssækja mónu lísu á morgun :) jibbi

  kv. rósa margrét

  SvaraEyða
 3. Helga: vid horfum a hana 11. juli 2011!! og ekkert mudur! ;) haha
  Rosa: ahh, bara ad ég gaeti komid og hitt thig i Paris .... en ég tharf ad maeta i skolann :(

  SvaraEyða
 4. mhm stella, er lífið óspennandi?
  við erum hér í snjó og skafrenning og kulda og þú ert syngjandi glöð í parís að sjá monu lisu og monet..

  SvaraEyða
 5. ég öfunda þig alveg örlítið að vera svona nálægt parís svo ótrúlega mikið spennandi hægt að gera þar sem þú býrð :O ég þarf að taka lest í 30 min til að komast í næsta mall! eeen maður sættir sig það sem maður hefur :)

  haltu afram að vera svona duglega að læra frönsku!

  ester inga

  SvaraEyða