miðvikudagur, 2. febrúar 2011

Life goes on ....

Svo ad ja, fyrir viku var ég semsagt buin ad skrifa alveg yndislega fallegt blogg handa ykkur (O-K, kannski örlitlar ykjur, en ég elska ykkur samt) og aetladi nu bara ad fara heim og stilla nokkrum myndum inn i thad. Viku seinna og ég hafdi alveg steingleymt blogginu sem thid munud vist aldrei fa ad sja ......
Thad eru semsagt lidnir rétt rumlega 20 dagar fra sidustu faerslu, og nog hefur gerst. Eg aetla nu ekkert ad fara ut i nein smaatridi thar sem ad lifid mitt er ekki alltaf dans a rosum hérna i Paradis, en thad er önnur saga sem thid faid kannski ad heyra thegar ég kem heim .... en thar sem ad ég er ekki tilbuin til thess strax tha aetla ég ad fraeda ykkur um sitt af hvoru af thvi sem ég hef verid ad gera undanfarid. 20 dagar er samt langur timi svo ad ekki aetlast til ad ég muni hvert smaatridi.

Midvikudaginn 12. januar byrjudu utsölur i Frakklandi. Vid erum ekki ad tala um Galleri 17 sem setur gallabuxur a 15000 i stadinn fyrir 17000, heldur H&M sem laekkar vörur sinar ur 20€ i 5€. Thid getid rétt imyndad ykkur hvad ég for yfir um. Strax fyrsta daginn skellti ég mér med nokkrum stelpum ur skolanum minum i Val d'Europe (kringlan+smaralind+H&M .... you get the picture) og keypti nokkrar flikur. Eg var i himnariki. En himnariki er lika yfirfullt af folki, og mér leid eins og ég vaeri stödd a 17. juni skrudgöngu sem for adeins ur böndunum. En thad er lika bara einu sinni sem ég fae ad upplifa svona svo ad madur verdur ad nyta taekifaerid a medan thad gefst.
Sunnudaginn 16. januar var svo skellt sér til Parisar i AFS "ballade" sem er farin einu sinni i manudi um mismunandi hverfi Parisar. I thetta skiptid var förinni heitid a safn sem heitir Petit Palais og var byggt i tilefni af heimssyningu i Paris 1900. Otrulega fallegt allt saman, en ég aetla nu ekkert ad hrosa mér yfir thvi ad hafa skodad hvern einasta hlut med staekkunargleri; ég sa eiginlega ekkert nema byrjunina af safninu. Eg, Erica og Ondrej skelltum okkur ut i litinn gard i midju safninu og settust nidur i klukkutima til ad spjalla. Vedrid var frabaert, og thann 16. januar gekk ég um i sumarjakka og thunnum bol innanundir .... thetta er sko lifid. Vid tokum svo um tveggja tima göngu eftir a um götur Parisar og settumst inn a kaffihus. Gud hvad vid skiptinemarnir getum kjaftad mikid. Eg mun nu samt snua aftur a thetta safn einhverntimann, thad gengur ekki ad lata svona hluti fara fram hja sér .....
Svo ad ég haldi nu afram ad telja upp "merkilegar dagssetningar":
Midvikudaginn 19. januar .... fyrsta kvedjustundin. Caitlin vinkona min fra Astraliu var ad fara heim. Vid skelltum okkur til Parisar ég, hun og Erica i verslunarleidangur um Chatelet (i midri Paris - google it) og spjölludum heilmikid saman. Vid erum nu bunar ad akveda ad fara til Astraliu ad heimsaekja hana og svo aetlar hun ad koma i Evropuleidangur ..... ég vona bara ad thad gerist, thvi ad thad verdur svo leidinlegt ef vid missum sambandid.
Helgina 22.-23. januar var svo AFS helgi i fylkinu minu - Île-de-France (Parisarfylkid). Gud hvad thaer helgar eru yndislegar. Mér finnst reyndar ekkert gaman i hinum ymsu "activities" sem fjalla adallega um thad ad fara i leiki og greina tha til ad tengja tha skiptinemareynslunni, en thad er bara svo gaman ad hitta hina skiptinemana og spjalla ut i eitt. Eg mun vera med munnraepu thegar ég kem heim, passid ykkur :) Eg thurfti lika ad kvedja annan vin, Nick fra Astraliu, tha helgi, thar sem ad hann er lika bara i halfsarsprogrammi eins og Caitlin. Allt mjög sorglegt og loford voru gefin um heimsoknir i framtidinni ....
Seinasta laugardag, 29. januar, skellti ég mér svo til Parisar (enn og aftur, ja, hun er bara svo skemmtileg) og i thad skiptid til ad hitta Berglindi, eina af islensku skiptinemunum i Frakklandi. Eg hef ekki séd hana sidan fyrstu helgina hérna svo ad thad voru miklir fagnadarfundir og islenska tölud (sem var frekar skritid). Vid spjölludum heilmikid, forum inn i Notre Dame (ja, i fyrsta skiptid mitt .... eftir fimm manudi nalaegt Paris!) og kynntum thjalfarann hennar fyrir Subway. Subway er ekki mjög thekkt hér, alveg otrulegt! Lika dyrara en McDo .....
Allaveganna, eftir thad skellti ég mér svo til Ericu og for i sund med henni og hostsystur hennar. Gud hvad thad er langt sidan ég hef farid i sund! Thad er bara alltof dyrt hérna ..... Um kvöldid gisti ég svo hja Ericu thar sem ad vid vorum ad fara i "surprise afmaeli" daginn eftir hja skiptinema fra Hong Kong og hun byr naer honum en ég. Vid horfdum a Burn After Reading og atum snakk. Hollusta alveg i gegn!
Thad var frabaert i afmaelinu, og Davis var svo gladur. Alltaf gaman ad gledja folk. En vedrid hérna er lika alveg ogedslega kalt i augnablikinu, og ég hélt i alvörunni ad taernar myndi frjosa af. Converse-skor eru kannsi ekki bestu skornir i svoleidis vedri skal ég segja ykkur. Eg for meira ad segja ur skonum i straeto og setti sokka yfir i stadinn! Thid getid imyndad ykkur augnradid sem ég fékk fra sumu folki .....
En ja, svo er lifid bara buid ad vera osköp venjulegt. Eins og ég sagdi fyrr tha er thad ekki alltaf dans a rosum, og thad ad vera skiptinemi getur verid erfitt, adallega thar sem ad vid erum ekki vön menningunni hérna. Eg hlakka alveg til ad koma heim, en samt langar mig thad ekki thar sem ad nu er franskan fyrst ad koma og ég vaeri frekar svekkt ad na henni ekki alveg. Eg skil allt, en eina sem ég tharf nuna ad vinna med er talid, sem kemur haegt og rolega .... stundum OF rolega fyrir minn smekk! Eg hef tho enntha einn manud eftir af theim sex sem Thomas sagdi mér ad thad taeki til ad na thessu fullkomlega, svo ad ég bid roleg :)

I naestu viku kemur svo eitthvad sem ég kvidi otrulega fyrir: BAC BLANC. Thad eru aefingarprof fyrir alvoru BAC, sem verda i juni (og ég tek liklegast ekki), en eru samt eiginlega eins sett upp. Eg er eiginlega ekkert buin ad laera (okei, ég er EKKERT buin ad laera fyrir frönskuna) og ég veit nu ekki alveg hvernig thetta mun fara allt saman. Eg veit ad ég mun fa gott i staerdfraedi (fékk haestu einkunn af bekknum i sidasta profi, ekkert sma stolt), en Physique&SVT og franska ...... I guess we'll just have to wait and see ....
Eftir tha viku er ég svo komin i tveggja vikna langthrad vetrarfri. Fyrstu vikunni mun ég eyda i leti, en seinni vikunni er förinni heitid i Alpana asamt hostforeldrum minum, Thomas og Clement. Thar sem ad ég hef ekki farid a skidi sidan ég var 8 ara tha verdur thetta eitthvad skrautlegt .....


ein af mér og Nick svona i lokin


bisous
à bientôt


ps. ég elska komment, sama hversu omerkileg thau eru <3

14 ummæli:

  1. flott blogg hjá þér og þetta verður allt í lagi:) ég lennti í því nákvæmlega sama og þú sem sýnir bara hvað Frakkar eru virkilega kaldir. geðveikt að þú sért á leiðinni í Alpana.. fjölskyldan mín nennti ekki þangað í fríinu þegar það verða billjón manns þannig ég fer kannski yfir helgi einhvetíman:) en hafðu það gott og vonast til að hitta þig næst þegar ég kem til Parísar:*
    -rósa

    SvaraEyða
  2. knús gaman að fylgjast með lífi þínu þarna

    SvaraEyða
  3. Þetta hljómar allt rosalega skemmtilegt og spennandi hjá þér ! ( fyrir utan prófin hehe:P )
    og vááa þú ert svo heppin ! útsölur+HM = himnaríki :D
    tu me manques mon amie :) <3

    SvaraEyða
  4. Flott Stella mín að þú skemmtir þér vel. Ég reyndi nú að kommenta hérna hjá þér um daginn en það kom ekki inn. Þú mátt svo vera dugleg að setja hérna inn myndir af því að það er svo gaman að vera með þér í huga ;) Hafðu það nú rosa gott og ég heyri í þér fljótlega. Allir biðja að heilsa þér.
    Kv. Sigga Hulda stóra sys :)

    SvaraEyða
  5. hljómar allt rosalega skemmtilegt, vildi óska þess að ég hefði H&M hérna, ég myndi fara þangað daglega :D

    SvaraEyða
  6. Comment - Les stundum :)
    Kv. stóra systir Freyju (Guðlaug ... :) )

    SvaraEyða
  7. Gaman að lesa bloggin þín! ég kíki stundum! öfunda þig að komast í H&M, ég sakna þess soldið mikið!
    Hafðu það rosa gott.
    kv. Sandra :)

    SvaraEyða
  8. Flott blogg er mikið stolt af þér elskan mín :-)
    kv
    Mamma

    SvaraEyða
  9. Hello Hello.. You know you should really start to write in english or in french.. I translated into Swedish thanks to google translate.. But it was kind of hard understanding anyways.. Lol <3
    Erica

    SvaraEyða
  10. Vá hvað það er örruglega gaman hjá þér... Mikil öfund hérna haha, var alltaf að pæla að fara í skiptinám til spánar en foreldrarnir ekkert alltof sáttir með að ég færi í heilt ár í burtu frá þeim haha
    vá verslaðiru þér ekki klikkað mikið fyrir engan pening ef það var svona mikil útsala?! Ég fór sjálf á fyrsta útsöludaginn í bandaríkjunum, við vorum föst í 2 klukkutíma í umferðarteppu... það var gaman en svo mikið þess virði haha !

    Flott blogg hjá þér ; )

    kv. Hrafnhildur Edda

    SvaraEyða
  11. ja þetta er sko aldeilis ekki alltaf dans á rósum, ég get tekið undir það hjá þér. og líka með frönskuna er svona með hana en svo er ég ekki með hana.. það er ekkert smá þreytandi, fer líka rosalega eftir því við hvern maður er að tala ;/
    en þú ert ekkert smá heppin að vera ALLTAF í parís eg hef bara farið 2x þangað og alltaf bara dagsferðir! fæ aldrei að upplifa almennilega parís og svo ætlaði fjölskyldan mín í alpanna í þessu fríi en svo gekk það ekki upp þvi fjölskyldan min fann ekki bústað til að gista í (feiler) svo eg er alveg lett öfundsjúk út í þig þar :')

    hafðu það gott <3 PROFITER

    ester inga

    SvaraEyða
  12. Bara að láta vita að við fylgjumst með þér héðan úr koben þó við commentum ekki allataf. Hlakkar til að hitta þig á íslandinu og heyra enn meiri sögur frá frakklandi.
    Hilsen fra koben
    Balli bróðir ,Aldís,Ronja og litli bumbubúinn

    SvaraEyða
  13. En hvað þetta er allt yndislegt hjá þér úff alparnir ég öfunda þig ekkert smá gæfi allt til þess að fara þangað :)
    Þú verður svo bara að reyna að nýta tíman sem allra allra best því það er ekki langt eftir af dvölinni þinni þarna og þú vilt ekki hafa sleppt einhverju þegar þú kemur heim :)
    við söknum þín hérna frá Íslandi

    SvaraEyða
  14. Jájá.. ég les líka alltaf og kíki every day eins og Balli bumba hér að ofan :) hlakka til að hitta ykkur bæði krúttin mín!..
    Baldur, Stella fer að verða nógu gömul til að við tökum hana bara á djammið með okkur!.. þú ert kannski orðin of gamall í það bara..

    knús og kossar von Heidí Krull

    SvaraEyða