mánudagur, 2. maí 2011

je kiffe la France !!

Eg aetla ekki einu sinni ad reyna ad afsaka mig i thetta skiptid, baedi fyrir blogg-og myndaleysid. Eg hef einfaldlega verid of löt til ad blogga eda gleymt thvi, og thar af leidandi aetla ég adeins ad hoppa i storu atridin sem ég hef verid ad gera sidustu atta vikurnar.

Thad hefur verid mikid ad gera hja mér, Paris eiginlega hverja helgi, skoli, ferdalög og fri.

Fyrir fri man ég varla hvad ég gerdi, man bara ad ég eyddi nokkrum godum helgum i Paris, keypti mér föt og svona. 2. april hélt reyndar vinur minn, hann Ondrej fra Tékklandi, uppa afmaelid sitt i Cergy, sem er alveg hinum meginn a lestarlinunni minni, RER A (ég by a austasta punktinum og hann a vestasta).
Paskafriid mitt byrjadi semsagt med pompi og prakti thann 9. april, og ég fagnadi audvitad med thvi ad fara til Parisar og hitta nokkra vini. Vid höfdum aetlad ad skella okkur i bio, en vedrid var svo gedbilad ad vid forum frekar i göngutur og settumst svo og soludum okkur vid bakka Signu. Eg kom raud heim en frekar satt vid daginn.
Daginn eftir hélt svo öll fjölskyldan (minus Pauline) af stad i vikuferdalag a litla eyju sunnan af Bretagne sem heitir Île-aux-Moines og er algjör paradis. Eg dyrkadi vikuna tharna, thratt fyrir ad ekki hafi verid neitt svakalega mikid ad gera (og ég get verid mjög otholinmod thegar ekkert er ad gera og timinn lidur haegt). Eg las fjorar baekur ef mér skjatlast ekki, for ut ad skokka a hverjum morgni, for ut a naestum thvi hverju kvöldi med "krökkunum" og naut thess ad lifa FB -og sjonvarpsfriu lifi i viku. Og thad var sjor tharna!! Jeminn eini, ég hafdi saknad hans.
Eg lenti reyndar i thvi "skemmtilega" atviki ad tyni naestum thvi myndavélinni minni .... aftur. A fimmtudagskvöldinu höfdum vid semsagt farid nidur a strönd, i nidamyrkri. Vid bjuggum til vardeld og grilludum sykurpuda og endudum svo kvöldid uppa hol og skemmtum okkur vid ad henda steinum i sjoinn. Thegar vid vorum svo ad fara til baka tok ég eftir thvi ad myndavélin min var ekki lengur i vasanum minum.  Eg, gripin hraedslu, fékk sima lanadann med miklu ljosi og for um alla ströndina i leit ad myndavélinni, en fann hana audvitad ekki i myrkrinu. Thad var ekkert annad ad gera en ad fara heim og bida eftir solaruppras. 
Eg for semsagt i rumid klukkan halftvö en var komin nidur a  strönd aftur klukkan atta um morguninn. Engin raud myndavél, neinsstadar thar sem vid höfdum verid kvöldid adur. Eg akvad ad leita fyrir nedan holinn thar sem vid höfdum verid ad kasta steinunum, enda var ég viss um ad myndavélin hafi dottid ur vasanum thar. Eftir ad hafa fundid tvaer stangir og lagt fra mér konguloarhraedsluna i nokkrar minutur byrjadi ég mikla leit i runnunum fyrir nedan holinn. Tuttugu minutum sidar, sveitt og threytt, haldid thid ad ég hafi ekki séd glitta i eitthvad rautt? Eg hefdi fundid hana hradar ef ég hefdi byrjad a hinum endanum a runnanum, en ég var frekar satt vid ad hafa fundid hana. Threytt eins og ég var tha for ég aftur i rumid og rotadist til klukkan 1.

Allaveganna, ég kom aftur heim thann 17. april og tok mér tveggja daga pasu, la i leti, at og glapti a sjonvarpid. Thad er alltaf jafnmikill metnadur i mér! A thridjudeginum for ég svo i göngutur i goda vedrinu med vini minum til ad drepa timann thar til ad Erica, "thessi saenska", kaemi til min, en hun aetladi ad eyda nokkrum dögum hja mér thar sem ad hostfjölskyldan hennar var ekki heima. Vid skemmtum okkur konunglega, forum til Parisar, atum sukkuladi, keyptum okkur föt i H&M og ég veit ekki hvad. Vid gerdum ekkert merkilegt thannig séd, bara spjölludum og létum lifid leika vid okkur thessa sidustu viku af friinu.
Erica for svo a laugardeginum og sidustu tveimur fridögunum minum eyddi ég i letiletileti, sem var mjög kosi. Eg hef uppgötvad ENN EINN sjonvarpsthattinn, hinn breska Skins, og er ad horfa a hann a frönsku med hostsystur minni, henni Camille.

Skolinn byrjadi svo aftur sidasta thridjudag, og ég get nu ekki sagt ad "la rentrée"(notum thetta i hvert skipti sem ad vid komum ur frii hér) hafi verid erfid. Eg byrjadi klukkan tiu og var buin klukkan fimm, en fékk tveggja tima hadegismat og sidasta timanum, ensku, eyddum vid i ad tala um hvad vid höfdum gert i friinu okkar. Kennarinn frikadi ut thegar hun komst ad thvi ad Victor aetti fimm systkini OG ad thad vaeri skiptinemi sem byggi hja honum, og Victor skemmti henni med sögum um lifid a heimilinu, eins og hvad vid bordudum (hun sprakk ur hlatri thegar vid sögdum henni fra frosna graenmetinu sem er keypt tilbuid og hitad upp), eins og ... pasta.

A thridjudagskvöldinu gisti ég svo heima hja Laureen, stelpu i bekknum minum, asamt nokkrum vinum Victors thar sem ad vid vorum ad fara til Belgiu snemma morguninn eftir og hun byr stutt fra skolanum, vid thyrftum tha ekki ad vakna fyrir allar aldir (ekki thad ad vid höfum EKKI vaknad klukkan 5 samt sem adur), og ég sem ad tek alltaf tvaer naetur i ad venjast nyju rumi svaf einungis 2 og halfan tima.
Vid vorum komin upp i skola klukkan 6:40 a midvikudagsmorgninum, og ég svaf naestum thvi alla leidina til Guise, sem er i nordur Frakklandi. Thangad forum vid til ad skoda Familistère sem ad madur sem nefnist Godin bjo til fyrir einhverjum 160 arum sidan, og var algjör nyjung a sinu timabili. Thad var svosum agaett, vedrid ekki alslaemt en ég, daud ur threytu, nadi voda litid ad einbeita mér.
Eftir kaffitimann var svo leidinni haldid til Brussels, höfudborgar Belgiu, en thar gistum vid a gistiheimili. Vid vorum um 41 nemandi ur tveimur bekkjum. Thad var svolitid erfitt ad rada nidur i herbergi thar sem ad thad voru einungis tvo sex manna stelpuherbergi og thad voru thrir hopar sem vildu svoleidis, svo ad vid, audvitad, vorum tölud vid sidast og fengum ekki svoleidis luxus. Vid lentum i miklum rökraedum um hver aetti ad sofa med thessum tveimur sem vid thekkjum ekki en a endanum gafst ég upp og ég og Ornella tokum thessi tvö plass. Thetta var bara ein nott, ekki eins og vid myndum deyja!

A fimmtudagsmorguninn var haldid af stad klukkan 9 i tveggja tima tur um borgina i rutu med leidsögumanni. Eg verd nu ad segja ad borgin er alveg falleg ad hluta til, en ég sem hef buid i svona nalaegt Paris og alveg heillast af henni fannst ekki mikid til koma, nema allra elstu hlutanna sem vid saum i klukkutima turnum sem vid fengum med ödrum leidsögumanni a milli 11 og 12. Vid saum margt flott og ahugavert, eins og litla strakinn sem pissar, baedi thann sem pissar vatni OG theim sem pissar bjor, litlu stelpuna sem pissar (ekki jafn thekkt) og svo lika litlar styttur sem voru fastar a vegg: deyjandi madur, engill, hundur og mus. Ef thu straukst hundinum um hausinn tha myndi makinn thinn vera "faithful", ef thu snertir musina myndirdu eignast maka, og engillinn var fyrir tha sem attu erfitt med ad eignast börn. Deyjandi madurinn hef ég ekki hugmynd um.
Eftir hadegismatinn, thar sem ad vid fengum klukkutima fristund til ad hlaupa um turistabudirnar (ungfru "eyddi-öllu-i-h&m" gat ekki keypt i <3 brussels bol) tha var ferdinni haldid a Konunglega listasafnid i Brussels thar sem ad vid skodudum hollenska og flaemska list fra mörgum timabilum, sem var mjög ahugavert og mér leist mjög vel a, sérstaklega thar sem ad vid vorum med enn einn leidsögumanninn sem utskyrdi allt mjög vel fyrir okkur. Og tha var lidid ad lokum a thessari stuttu Belgiuferd. Jaeja, ég get tho allaveganna sagt ad ég hafi komid thangad ;)

Um helgina for ég svo til Parisar med Ericu, Jorunni(Noregur) og Maddy(USA). Vid aetludum ad fara a linuskauta i gard sem heitir Trocadero og er ekki thad langt fra Eiffel-turninum, en thegar vid aetludum ad leigja skautana tha kom i ljos ad budin var lokud. Vid létum tho ekki deigan siga heldur skelltum okkur bara i grasid fyrir framan Eiffel-turninn og spjölludum og atum hadegismatinn okkar (ég er enn og aftur ad reyna sma atak svo ad a medan thaer gaeddu sér a dyrindis Subway og Subway-kökum tha var ég med samloku ad heiman, jogurt og appelsinu). Vedrid var mjög gott en thad byrjadi ad rigna a timabili thannig ad isinn  (0% jogurtis) sem ég var ad éta breyttist naestum thvi i issosu. Eg nadi sem betur fer ad forda mér i tima, en Erica var ekki jafnheppin.

Ja, nuna er svo bara kominn manudagur aftur, og thad eru einungis 6 vikur eftir af skolanum ef utreikningar minir standast. Ester og Rosa aetla ad koma til min eina viku i juni thar sem ad ég aetla ad syna theim borgina (tja, Rosa hefur nu mikid séd af henni) og vid gerum einhvern skandal. Vid verdum örugglega mestalla vikuna i Paris, ekki bara af vilja (thott ad thad  sé adalastaedan), heldur lika afthvi ad thrir krakkar a heimilinu minu verda ad laera fyrir "le bac", stora frönskuprofid! Thad er semsagt tekid a naestsidasta arinu i menntaskola, en a lokaarinu er vist tekid i frönskum bokmenntum. Eg sé ekki mikinn mun thar sem ad mér finnst thad sem vid erum ad laera nuna adallega vera bokmenntir, malfraedi er eitthvad sem thau haettu fyrir thremur arum.
Og svo var mér lika tilkynnt i gaer ad vid förum aftur eina helgi a Île-aux-Moines i byrjun juni til ad vera vidstödd skirnarveislu :) Eg tek lestina, i fyrsta skiptid a milli landshluta thar sem ad thad er skoli hja mér a föstudeginum.
Eg trui samt varla ad thad sé svona litid eftir. Eg hafdi alveg heyrt sögur af thessu, en nuna finnst mér timinn i Frakklandi ordinn virkilega skemmtilegur, ég er buin ad eignast virkilega goda vini i bekknum og vedrid hefur verid frabaert i nokkrar vikur, fyrir utan nokkra leidinlega daga. Dagurinn i dag er frekar solarlaus, en vedrid er samt heitt, allt upp i 20°C! Audvitad hlakkar mig til ad koma heim og hitta ykkur öll aftur, fa ad keyra og gera einhvern skandal, en mig langar virkilega mikid ad vera lengur i Frakklandi. Eg mun pottthétt koma aftur naesta sumar og eyda öllum agustmanudinum hér! (Ja, ég veit mamma, lifa i nutidinni ...)

Nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland (og mig+France) svona til ad ljuka thessu:
 • Vissud thid ad hid fraega franska "crêpes"(frabaert heitt med nutella) kemur fra Bretagne, litla handleggnum sem stendur utur Vestur-Frakklandi?
 • Eg er ordin svo vön "bisous" (koss a badar kinnarnar) ad thad verdur erfitt ad venja mig af thvi thegar ég kem heim!
 • Thetta vita kannski flestir, en Eiffel Turninn var byggdur fyrir heimssyninguna i Paris 1889.
 • Frakkar elska ad borda. Thetta er stadreynd.
 • Frakkland er Ostalandid. Sviss er Sukkuladilandid. Reynid ad muna thad!
 • Ef ad thu tharft ekki ad taka ar aftur i skola, tha ertu yfirleitt buin med menntaskola arid sem thu verdur 18 ara (fyrir utan tha sem byrja a "maternelle" 2 ara, en tha ertu buin 17 ara). Thad thydir ad flestir flytja ad heiman til ad fara i haskola eda undirbuningsskola thegar their eru 18 ara, en halda afram ad vera fjarhagslega hadir foreldrum sinum.
 • Bilprofid er ekki jafnmikid mal i Frakklandi, eda allaveganna ekki a Île-de-France svaedinu (Paris og umhverfi). Thad er, thad reyna ekki allir ad keppast um ad na bilprofinu fyrir 18 ara afmaelisdaginn sinn.
 • Afengi er selt i supermörkudum.
 • Foreldrar bjoda uppa vin med matnum (vid sérstök taekifaeri) og bjoda krökkunum (allt nidur i 15-16 ara) glas (allaveganna i minni fjölskyldu).
 • Eins og ég hef eflaust sagt adur: thad reyka ALLIR i Frakklandi.
En ja, annars aetla ég bara ad segja takk fyrir mig, og bid ykkur endilega um ad kommenta thar sem ad mér finnst alltaf jafngaman ad sja hverjir lesa bloggid mitt :)

bisous
komment
je vous aime

  3 ummæli:

  1. þetta tók mig ekki nema sona korter að lesa!! hahah :)
   en ég sé að það er svakalega gaman hjá þér og þú ert greinilega að njóta lífsins í tætlur! ég hefði nú ekkert á móti því að geta bara verslað í H&M alla daga og hafa sól og sumarveður, í staðinn fyrir snjóinn sem er hér í maí!!
   og talandi um frakklandsferð þína næsta ágúst..við erum auðvitað á leiðinni til frakklands með mh áfanganum 2012! það er klárt mál ;) þá sýniru mér alla helstu staðina þarna úti, þú kannt þetta nú svo vel :)
   og ahahha myndavélin og köngulærnar! ég kalla þig nú bara hugrakka að hafa hennt þér þarna ofaní runna með fullt af pöddum, veit ekki hvort ég hefði lagt það á mig, ég með mína skordýrafóbíu ...hehe:)
   en ég hlakka til að sjá þig í júlí, það verður mega gaman, en njóttu samt tímans sem þú átt eftir úti í botn!!
   tu me manques <3

   SvaraEyða
  2. váá þú ert ekkert smá góð í þessu bloggi! alltof mikið búið að vera að gerast hjá þér og ég er svo mikið sammála því að allllllt er fullkomið hérna og mér langar bara ekkert heim eftir 10 vikur !!! een þessir skemmtilegu punktar: ég er sammála með bisous, ég á örugglega eftir að vera bara VÓÓ hvað þú ert dónalegur að gefa mér ekki bisous ! haha og þó svo að bisous þýðir bara kossar þá fynnst mér eins og bein þýðing sé "kossar á báðar kynnar!"
   ekki gleyma frakkland er líka vín landið og brauð landið og svo gera þau bara grín af mér ef ég segi að maturinn sé góður á íslandi :(
   sambandi með bílprófið þá þurfa þau að fara á code alveg drullu fokkings oft og svo geta þau ekki tekið prófið fyrr en þau séu orðin 18 og svo þurfa þau oft að bíða geðveikt lengi og eitthvað....FRAKKAR ÞURFA SVO MIKIÐ AÐ SPYRJA ÍSLENDINGA UM RÉTTU HEFÐIRNAR !!
   ætla ekki að hafa þetta lengra en ég hlakka geðveikt mikið til að sjá þig!! þetta verður æðisleg vika hjá okkur :)))

   BISOUSS <3
   ps. hóstbróðir minn sem er 13.ára fær vín með matnum þegar það eru sérstök tilefni ! haha

   enn og aftur Bisous ma petite <3
   -RÓSA MARGRÉT

   SvaraEyða
  3. Frábært blogg hjá þér Stella mín, og Stella mín ég ætla að vera í gamla tímanum áfram bara fyrir þig ;-) koss og knús til þín
   mútta

   SvaraEyða