þriðjudagur, 11. janúar 2011

2011

Godan daginn kaeru Islendingar naer og fjaer og gledilegt nytt ar! 2011, uff, madur fer bara bradum ad verda gamall .... svo eru lika bara taeplega tvö ar i heimsendinn ! oh the horror!
Lifid mitt hefur bara verid svona upp og nidur thessa dagana, mikid ad gera, en samt ekki, farin ad tala mikid meiri frönsku, skil allt sem er sagt vid mig og ég hlusta a (nema thegar thau akveda ad taka upp slangur og thegar sjonvarpid tekur upp a thvi ad tala a kinversku ....). Alveg otrulegt samt, thetta er buid ad lida svo otrulega hratt, og bradum verd ég buin med helminginn af dvölinni minni hér! Ad ég hafi ekki séd ykkur i rumlega fjora manudi faer mig til ad hugsa hvad ég sakna ykkar allra mikid, frönskutimarnir hér fa mig til ad sakna MH, og litid félagslif faer mig til ad sakna thess ad fara bara heim til einhvers til thess ad slappa af eftir skola .... hér tharf helst manadarfyrirvara og skriflegt leyfi!
Allaveganna, svo ad ég skrifi nu adeins hvad ég hef verid ad gera undanfarid:
A Gamlarskvöld for ég semsagt heim til vinkonu minnar hennar Caitlin, fra Astraliu, og Erica fra Svithjod var lika thar, og vid héldum örlitid "soirée" saman. Thad var frabaert, töludum endalaust mikid og skemmtum okkur rosalega. Vid "stalumst" ut um midnaetti, thar sem ad taeknilega séd tha attum vid ad vera inni, en foreldrar hennar komu ekki heim fyrr en um thrjuleitid um nottina. Vid skelltum okkur ut, tilbunar ad heyra i flugeldum .... en neiiii, engir flugeldar. Er nokkud viss um ad ég hafi heyrt eina sprengingu, en annars var thad eina sem hringdi inn nyja arid ad folk for ad kalla ut um gluggana sina. Eg taladi samt vid mömmu og pabba i simann klukkutima seinna, thegar 2011 slo inn a Islandi, og ég heyrdi i flugeldunum og deildi med stelpunum. Vid atum saelgaeti alla nottina og fitnudum örugglega um tiu kilo ....
Vid vöknudum semsagt um eitt leitid daginn eftir, og eftir stuttan hadegismat tha var bara skellt sér i lestina til ad fara heim. Vid tokum lika straeto, og ég var mjög undrandi a thvi ad hann gengi 1. januar, thar sem ad ekkert gengur thann dag a Islandi.
1. og 2. januar eyddi ég svo i algjörri leti, las baekur, horfdi a sjonvarpid og hékk i tölvunni .... frabaer byrjun a nyju ari myndi ég segja, en svo strax 3. januar byrjadi skolinn .... Fyrsti dagurinn var alltof langur, fra 8-6, med um fimm tima eydum, thar sem ad enskukennarinn akvad ad maeta ekki. Thad var samt fint ad hitta allt folkid aftur, en vid byrjudum strax fyrsta daginn ad telja dagana fram ad naesta frii. Taeplega fimm vikur i tveggja vikna vetrarfri, og tha fer ég a skidi :)
Vikan var hrikalega lengi ad lida, en thetta var bara venjuleg skolavika fyrir utan ad ég for i bio med Amöndu a Somewhere a midvikudaginn. Ekki besta mynd sem ég hef séd, en hun var agaet. A fimmtudaginn, 6. januar, atti svo Camille hostsystir min afmaeli, og vid bordudum eitthvad sem kallast "Galette des Rois", sem er hefdbundin smjörkaka bordud a threttandanum. Thetta er svipud hefd og möndlugrauturinn a jolunum, nema med litlum keramikköllum og sigurvegarinn faer koronu. Otrulega god kaka, og truid mér ad thid munud fa ad smakka hana a naesta ari :)
A laugardaginn skellti ég mér svo a Champs-Elysées med Ericu, og vid löbbudum thad hatt og lagt. Eg skellti mér a buxur i H&M sem kostudu bara 20 evrur, og naglalakk(sem hostmamma min hatar xd) i Sephora. Vid skelltum okkur lika i bio a The Tourist, a ensku audvitad thar sem ad vid neitum ad horfa a Johnny Depp a frönsku, og skemmtum okkur vel (maeli med henni!). Um kvöldid var svo afmaelispartyid hennar Camille, og ég thekkti naestum thvi ekki neinn en ég skemmti mér samt vel, dansadi mikid og stod alveg yfir nammiskalinni .... sidasta helgin adur en "heilsuaaetlunin" byrjar.
A sunnudaginn forum vid svo i kaffi heima hja brodur hostpabba mins, og thar var öll aettin samankomin til ad fagna afmaeli Camille og fraenda hennar sem a afmaeli i dag. Thessi fjölskylda er uppfull af strakum, er nokkud viss um ad af rumlega tiu fraendsystkinum tha séu einungis tvaer stelpur. En ja, allt rosalega gaman eins og alltaf.
Eg held samt ad ég hafi nu akvedid ad taka EKKI thetta hrikalega stora lokaprof i frönsku eins og ég aetladi ad gera. Eg er ekki skrad i thad, og er ekkert ad saekjast eftir thvi, enda er metnadurinn minn i frönsku algjörlega i lagmarki. Frönsk bokmenntasaga er bara alltof flokin fyrir minn smekk. Mér naegir ad sitja timana og stara ut i loftid rumlega helminginn af honum .....
Annars, tha hef ég nu fengid einhverjar einkunnir ur thessari storu profaviku sem vid höfdum rétt fyrir jolin:
  • Physique - 9,7 af 20 .... Reyndar 8,25, en ég var ekki stödd i sidasta timanum fyrir prof svo ad hun mat ekki sidustu spurninguna mina, mér til mikillar anaegju :)
  • SVT - fékk eiginlega ekki einkunn, en af stigunum sem hann safnadi saman, tha fékk ég 1 af 10 .... Hvad get ég sagt, aldrei verid min sterkasta hlid ....
  • Staerdfraedi - 16 af 20! Svo stolt, fékk haerra en Victor meira ad segja, en hann fékk 0,5 minna en ég xd
  • Söguprofid - Thetta sem ég labbadi ut ur. Fékk "gott, og thad sem svarad var vel skilid." Semsagt thessi EINA spurning sem ég svaradi :)
Enskuprofinu bid ég enn eftir, sem og frönskuprofi sem ég tok i sidustu viku, en annars er ég bara frekar satt. Eg haetti lika i spaensku, og er thvi med tvo aukatima a viku til ad lata mér leidast a bokasafninu .... thid megid buast vid fleiri bloggum i framtidinni held ég.

Allaveganna, ég kved nuna og bid ykkur endilega um ad gefa mér skemmtileg komment, mér finnst alltaf gaman ad lesa thau, sama hversu omerkileg thau eru :)
Bisous
Stella

5 ummæli:

  1. Frábært að þú skulir skemmta þér þarna úti og get ekki beðið eftir næsta bloggi reyndu nú að njóta þess eins vel og þú getur restinni af dvöl þinni þarna því þetta verður búið áður en þú veist af :D
    kossar og knús frá íslandi (hafnarfirði ) áslandinu Gunnhildi :D

    SvaraEyða
  2. til hamingju með einkunnirnar og gleðilegt nýtt ár!

    SvaraEyða
  3. ég var búin að skrifa geðveikt mikið og það strokaðist ALLT ÚT og ctrl Z virkaði ekki!! ætla svo að kæra þetta fyrirtæki!!! en allavegana..
    "en vid byrjudum strax fyrsta daginn ad telja dagana fram ad naesta frii" þetta er NÁKVÆMLEGA það sem ég gerði, finnst svo frábært að það eru alltaf tveggja vikna frí á sjö vikna fresti!!! :D og svo er það svo fljótt að líða!! ég átti líka að fara á skíði og þá í suðurhluta fjallanna hjá ítalíu, cannes og þar...en NEI hóst mamma mín ákvað að breyta, mér er svosem sama um það en hún vil EKKI segja okkur syskinunum hvert við erum að fara þannig við þurfum bara að setjast upp í bíl og fara eitthvert með allt tilbúið í töksunni, heit föt, köld föt, sundföt...nefndu það! ekkert smá pirrandi að ég þarf að bíða í fimm vikur án þess að vita neitt!!! annars er þetta örugglega rosa fljótt að líða :)
    afhverju líkar hóst mömmu þinni ekki við naglalakkið? flott SVT einkunn hjá þér, ég fékk nú ekki neina!
    líst ógeðslega vel á að þú skráðir þig frá baccinu, hvernig gerðiru það?? ég vil gera það! vil ekki eyða einhverjum helvítis tíma að stúdera eldgamla frönsku sem ég skil ekki orð í og ég gæti verið að lesa le petit nicolas!!! haha en ég veit það eru prófavikur í febrúar og apríl.....ég er að reyna að komast að því hvernig ég þarf ekki að taka það! en gleðilegt nýtt ár sæta, þú stendur þig vel og við sjáumst MJÖG FLJÓTT!!! kem örugglega til Parísar í janúar til að versla, hef ekkert á móti því að hringja í þig og röllta upp effel turninn eða eitthvað skemmtilegt :):):)

    Rósa Margrét

    SvaraEyða
  4. vó hvað þetta var sjúklega langt komment
    -Rósa

    SvaraEyða
  5. vooo sorry sorry sorry man, eg bara gleymdi ad tjekka a sidunni tinni en eg var allavega ad skoda bloggid titt nuna og eg elska bloggin tin og allt sem tu skrifar, vaa einkunnirnar tinar eru allavega betri en minar :D
    gaman ad tu sert ad skemmta ter vel, svo kenniru mer fronsku tegar tu kemur heim :D:D

    SvaraEyða