föstudagur, 24. september 2010

les temps de nos vies

Oboj, rosalega er skritid ad ég sé buin ad vera hérna i naestum thvi thrjar vikur, mér finnst ég hafa verid hér miklu skemur, en samt mikid lengur. Vedrid er yndislegt, thratt fyrir ad thad se alveg ad koma oktober, thad er enntha allt uppi fimmtan-tuttugu stiga hiti :) Madur er alltaf ad rekast a eitthvad nytt og dagarnir eru stundum endalaust lengi ad lida, sérstaklega thegar skoladagurinn er langur. Lengstu dagarnir minir eru manudagar, thvi ad tha er ég fra atta til sex i skolanum. Atti lika ad vera fra niu til sex a fimmtudögum, en sidustu tveir timarnir eru fag sem kallast TPE og allir sem eru a 1ére verda ad taka .... en ekki ég, thar sem thetta skiptir engu mali fyrir mina menntun. Eg for i sidustu viku, og ég skildi ekki baun i bala hvad madur atti ad gera i thessu verkefni. Kennarinn var ad reyna ad utskyra fyrir mér a ensku, en thad eina sem ég skildi var ad thetta var eitthvad voda stort verkefni sem gildir sem eitt Bac ... studentsprof. En thar sem ég tharf ekki ad taka thetta er ég buin klukkan thrju a fimmtudögum, en host-brodir minn, hann Victor, er buinn klukkan sex ... og hann er med mér i bekk. Ah sweet. Thad er lika mjög mikid um verkföll hérna, atti til daemis ad vera buin klukkan thrju i dag, en var buin klukkan tolf! Fattadi thad samt ekki fyrr en um tvö leitid, en Victor fattadi tha lika ad hann var buinn, en hann atti ekki ad vera buinn fyrr en klukkan sex! Thetta hefur sina kosti og okosti :)


Thad er svolitid satt ad Frakkar geta verid örlitid lokadir, og madur verdur ad fara til theirra sjalfur. Sem betur fer er ég med Victor i bekk svo ad ég er ad kynnast vinum hans, plus thad ad Amanda, annar skiptinemi, er med mér i bekk, og ég tala mikid vid hana. Eg held samt ad eftir svona tvo til thrja manudi verdur thetta komid, thegar ég er komin meira inn i tungumalid og "menninguna". Eg for reyndar um sidustu helgi til Parisar ad skoda borgina. Thegar vid komum upp af lestarstödinni fannst mér ég kannast vid mig, og var alveg bara "dejà vu?" En tha kom i ljos ad lestarstödin er stadsett i molli sem er rétt hja veitingastadnum og hotelinu sem vid gistum a fyrstu helgina okkar hér :) Vid löbbudum sidan gegnum elsta hluta Parisar, sem er alveg upp vid Signu og ég smakkadi ekta franskt Crepes, sem er eiginlega bara pönnukaka sem er brotin asnalega saman :) Thad var med Nutella og kokos og var über gott. Um kvöldid for ég svo i svona ekta franskt "gistiparty" rétt hja Paris. Vid vorum ellefu sem gistum i einu litlu herbergi, ég ofan a saeng og deildi saeng med fimm ödrum, thannig ad ég get ekki sagt ad thetta hafi verid thaegilegasta nott sem ég hef upplifad. Folkid sem var tharna var semsagt ég, Florentina, Victor, Camille, Juliette (fraenka krakkanna), Luc (fraendi krakkanna) og fimm vinir Luc. Thetta voru allt rosalega finir krakkar, og thad var mikid hlegid :) Allir spurdu mig hvernig ég ber fram nafnid mitt (enda ekki thad audveldasta i heimi, og enginn gerir thad rétt) og Eyjafjallajökuls. Frekar fyndid ad sja svipinn a theim thegar thau heyrdu thetta. En thetta var mjög gaman og svo tokum vid lestina heim daginn eftir (ég a aldrei eftir ad laera a thetta lestarkerfi, og ég tharf kannski ad taka lestina EIN eftir tvaer vikur) .... Tok reyndar lestina ein med Florentinu i fyrradag, thurftum ad taka straeto og hlaupa svo i RER, sem er lestin, og a leidinni heim gerdum vid akkurat öfugt :) Höfdum meira ad segja tima tha til ad stoppa adeins a McDonalds i Disney og fa okkur franskar :)

Thad eru sumir ad tala um ad franski maturinn sé ekki ad fara ad standast undan vaentingum theirra, en ekki hja mér. Sylvie og Antoine eru frabaerir kokkar, og ég borda allt med bestu lyst (nema fiskinn ....). Mér fannst meira ad segja godar raekjurnar og skelfiskurinn sem thau budu uppa, ég, Stella, matvandasta manneskja sem fyrirfinnst .... Eg er samt ekki buin ad vera ad borda mikinn "franskan" mat, thar sem ad theim finnst rosalega gaman ad elda utlenda rétti, og eru rosalega mikid fyrir pasta, enda einfalt i undirbuningi eftir langan dag. Eg get samt ekki kvartad, thetta er frabaert :) Yfirleitt bordum vid ekki vid stora bordid i stofunni thratt fyrir fjöldann, heldur trodum okkur sjö (og stundum atta) vid litid hringbord i eldhusinu. Og ef ég nae ekki ad klara matinn minn, tha laet ég Thomas yfirleitt hafa hann ... hann bordar endalaust thessi drengur! Thad er samt rosalega kosy, allir ad tala og hlaeja og ég ad hlusta og reyna ad skilja eins og ég get ;)

Annars tha gleymdi ég ad segja fra thvi i sidasta posti ad ég for i bio um daginn a Toy Story 3 .... a frönsku audvitad :) Bioid er i Disney, og er riiiiiisastort ... Sambioin hafa ekkert i thetta! Thad var samt eins gott ad ég var buin ad sja myndina a ensku fyrst, thvi ad thad hefdi verid synd ad skilja ekkert i henni. Thad er frekar fyndid ad Frakkar talsetja allt. Bokstaflega. Eg er buin ad horfa a fullt af myndum nuna sem ég var buin ad sja adur; Harry Potter 4, Cheaper by the Dozen, Wedding Chrashers .... Svo er ég lika buin ad horfa a nokkrar franskar myndir med frönskum texta. L'Auberge Espagnol (maeli med), Poupée Rousse (framhaldid), Jeux des Enfants (minnir mig ad hun heiti, med Marion Cotillard .... skildi ekki alveg) og svo er ég alltaf ad horfa a skemmtilega thaetti i sjonvarpinu a frönsku. Their eru ansi faerir i ad talsetja, madur tekur varla eftir thvi. Years and years of practice I presume ;)

En hér eru nokkrar skemmtilegar stadreyndir um Frakkland:
  • Thad kyssast allir a kinnina (sitthvora), meira ad segja strakar og strakar, og thad thykir ekkert skritid ... (getur verid svolitid timafrekt a morgnana ....)
  • Ja, Frökkum finnst godur ostur, og ja, theim finnst gott vin. En min fjölskylda drekkur yfirleitt bara vin a sunnudögum ... (thau gafu mér meira ad segja kampavin um daginn, en mér fannst thad svo vont ad ég gat ekki drukkid thad)
  • Thau fa sér alltaf eftirrétt ... thad er ekki alltaf kaka og "créme brulée", en alltaf eitthvad, avöxt, jogurt ....
  • Frakkar elska Nutella, og eru med ödruvisi afbrigdi af thvi sem heitir Speculoos og bragdast eins og kex (bansykrad en gedveikt, baedi eintomt og a braud :D)
  • Franskir unglingar taka skolann mjög alvarlega, og sitja alltaf og hlusta i timum .... a medan ég sit og stari ut i loftid :) Their taka ithrottatimana lika mjög alvarlega ....
  • Frakkar. Talsetja. Allt! Bara svona svo ad thid takid eftir thvi ;)
En jaeja, ég aetla ekki ad drepa ykkur ur leidindum med lifinu minu herna :)

6 ummæli:

  1. Franskar pönukökur eru svo BEST elska þér bara svo mikið NAMM NAMM NAMM NAMM NAMM. svo ef þú ferð til Les Invalides sem er svona safn um franskaherinn þá getur þú séð kistu merkasta mann allra tima (fyrir utan mig ofc, þetta er kistan hjá eingum öðrum en Napoleoni I frakklandskeisara eða His Imperial and Royal Majesty Napoleon I, By the Grace of God and the Constitutions of the Republic, Emperor of the French, King of Italy, Protector of the Confederation of the Rhine and the Grand Duchy of Frankfurt, Mediator of the Helvetic Confederation. bara svona ef þú vilt kalla hann það :P

    P.S. svo hefði ég ekkert á móti því að vera kissa fullt af gaurum alltaf.

    SvaraEyða
  2. hahahahahaha Natan jaaa, thad vantar alveg thig mitt i thessa franska strakamenningu !!!
    Og audvitad kalla ég Napoleon I "His Imperial and Royal Majesty Napoleon I, By the Grace of God and the Constitutions of the Republic, Emperor of the French, King of Italy, Protector of the Confederation of the Rhine and the Grand Duchy of Frankfurt, Mediator of the Helvetic Confederation" :)

    SvaraEyða
  3. Gunnhildur Pétursdóttir25. september 2010 kl. 12:14

    Hvaða snilld er þetta mig langar að fara í íþrótta tíma þarna :)
    það er gott að fólk sé að tala við þig þarna og frábært að heyra hvað þér gengur vel.
    Hafðu það áfram sem best því þetta verður enga stund að líða hjá þér ;D
    við sjáumst svo bara eftir 9 mán og viku ;D

    SvaraEyða
  4. Æðislegt að heyra hvað þig gengur vel :D og ég held að Kristín myndi fíla sig þarna miðað við að allir elska nutella ;)
    En hafðu það rosa gott hlakka til að sjá þig aftur :)

    SvaraEyða
  5. oh va hvad er mikid svindl ad thu thurfir ad fara i TPE! eg tharf ad vera i thvi og vid erum i hopavinnu ad gera einhverja nidurdrepandi kynningu sem vid eigum ad kynna i februar!!! gedveikt leidilegt! en ertu i einhverju odru tungumali en fronsku og ensku ?

    ps. eg elska ad kyssa alla thegar madur hittist og er ad kvedja!!! thad er svo kruttlegt :)

    kv Rosa Margret

    SvaraEyða
  6. ja, eg er i spaensku .... ekki alveg ad skilja :(
    en thu??

    SvaraEyða