föstudagur, 17. desember 2010

Jolafriiii ..... loksins!

Svo ad ja, ég ER komin i jolafri! Ekki jafn snemma kannski og thid tharna heima, en jolafri verdur thad, med engri vinnu og miklum svefni :)
Eg get nu ekki sagt ad ég hafi gert mikid sidan ég bloggadi sidast. Thad merkilegasta var kannski bara ad ég for tvisvar til Parisar sidustu helgi, og Paris, je t'aime! Eg for semsagt a laugardeginum a einhverskonar Forum des Metières, sem eru starfskynningar, og ég aetladi ad vera rosalega dugleg og bida i röd til ad fa kynningu a thvi hvernig thad er ad vera thydandi og einhver LEA i ensku, en kemur ekki Victor hlaupandi til min og bydur mér ad skrifa upp eftir sér. Ekki amalegt, thar sem ad rödin var ekkert til thess ad hropa hurra fyrir .... hefdi thurft ad bida halftima lengur thar sem ad thad var eitthvad folk sem trod sér framfyrir og hljop inn an thess ad spyrja hvort vid vaerum ad bida. Bahh, tholi ekki svoleidis ....
En semsagt, ég tok svo lestina med Raïssu til Parisar, stelpu i bekknum minum, og ég keypti jolakort! (Thau eru i postinum nuna ....) Vid hittum Amöndu, skiptinema fra Bandarikjunum, rétt hja Operunni i Paris, og thar eru fullt af storum budum og alveg otrulega fallegur hluti af Paris. Vid skodudum nu ekkert rosalega mikid samt, forum adallega bara a McDo og töludum. Tokum svo lestina til Bercy thar sem ad vid skelltum okkur a Life As We Know It, a ensku. Vid lagum i hlaturskasti allan  timann. 
Thegar heim var komid, vitid thid hvad ég sa? Jolatré!! Og ekki gervi eins og er heima hja mér hver einustu jol, heldur ALVÖRU! Mmm lyktin eeeeer svo god :) Vid skreyttum thad a sunnudagsmorguninn, og thad litu ekkert illa ut skal ég segja ykkur.
Jaeja, en a sunnudeginum skellti ég mér svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad fara i göngutur med AFS um götur Parisar. Einn sjalfbodalidinn sagdi okkur allt um söguna, og thad sem ég heyrdi skildi ég allt (vid vorum ad tala saman vid skiptinemarnir og ekkert mikid ad hlusta). Thad var lika einn alveg rosalega saetur sjalfbodalidi, og ég og Erica fra Svithjod skemmtum okkur vid thad ad tala a tungumali sem enginn skildi; hun a saensku en ég a einhverskonar furdulegri blöndu af islensku, dönsku og saensku. Thad var frekar fyndid, og thad komu alveg nokkrir upp til okkar og spurdu hvada tungumal vid vaerum ad tala xd
Um kvöldid thurfti ég svo ad fara a Champs-Elysées, en fjölskyldan min var a tonleikum a medan ég var i göngunni. A medan ég var ad bida komu thrir drengir upp til min og reyndu ad nyta sér thad ad ég vaeri utlendingur:
"Gefdu mér franskan koss ..... thad er hefd hérna!"
"Jaaaaa, einmitt ..... bless."
Thad var frekar fyndid thar sem ad i göngunni sama dag sagdi ég vid Ericu ad thetta gerdist aldrei vid mig. En ja, godir timar, godir timar .....
Annars er thad bara buid ad vera skoli skoli skoli ... A thridjudaginn for ég i fjögur prof, i staerdfraedi, ensku, physique og SVT(something-very-terrible) og stod mig vel i fyrstu thremur ef mér skjatlast ekki. I SVT(einhverskonar liffraedi/jardfraedi a kinversku ....) akvad ég ad fara a haefileikum minum, en thar sem ad haefileikarnir i thessu fagi eru ekki i hamarki thegar ég hef ekki laert tha get ég i mesta lagid fengid 3/20, thar sem ad ég svaradi ekki meiru .... En thad verdur bara ad koma i ljos.
A midvikudaginn maetti ég svo i fjögurra tima söguprof, full bjartsyni og tilbuin ad reyna thratt fyrir ad hafa ekki laert neitt, en eftir korter jatadi ég mig sigrada. Eg nadi ad skrifa sjö linur um fyrstu spurninguna (tek thad fram ad  thad var heil bladsida hja Victor) og svo sat ég i klukkutima og stardi ut i loftid. Loksins tok ég akvördun, rétti upp hönd og bad um ad fa ad fara, sem kennarinn leyfdi mér. Eg atti ad vera a "bokasafninu", en thad eina sem ég gerdi var ad hlaupa thangad og athuga hvenaer straetoinn kaemi. Hljop svo ut i straetoskyli og var komin heim a mettima. Metnadur i mér alltaf!
Annars eru bara jolin ad koma, jolajolajola. Eg er reyndar ekki alveg i nogu miklu jolastudi, thar sem ad Frakkar gera ekki jafnmikid ur jolunum og vid heima, en aetli thad verdi ekki bara ad hafa thad thessi einu jol. Eg hlusta bara a joladiskinn minn ef mér leidist :) Eg fer 22. til Nantes(google it), en thar munum vid dvelja til 24. heima hja systur Sylvie, host-mömmu minnar. 25. verdum vid svo heima hja afa krakkanna, og svo veit ég ekki hvad restin af friinu fer i. Aetli ég reyni ekki ad hitta skiptinemana eitthvad .....
A morgun fer ég svo til Parisar med einhverjum skiptinemum, en thetta er halfgerdur kvedjuleidangur, thar sem ad Amanda er ad fara ad skipta um fjölskyldu. Thad er reyndar ekki buid ad finna fjölskyldu fyrir hana og thetta er allt rosalega mikid vesen, en ég vona ad allt gangi upp hja henni. A manudaginn fer ég svo aftur til Parisar, i thad skiptid til thess ad hitta Rosu, eina af islensku stelpunum hér i Frakklandi. Hun er ad koma til Parisar med host-mömmu sinni, og vid aetlum ad fara a Champs-Elysées og eitthvad skemmtilegt :)
En ja, ég held ad ég hafi sagt allt sem ég vildi segja .....
Vona ad ég nai ad blogga einu sinni aftur fyrir jol, en vid munum bara sja til.
Bisous <3

Ps. Enn og aftur taeknilegir ördugleikar ... myndirnar koma inn seinna :)

3 ummæli:

 1. jeijjj ég hlakka svo til, íslenska að nýju!!! :D en þú stendur þig vel...ég var að reyna að blogga áðan en það varð ekki mikið úr því :) á lundi :) ps. nantes er borgin hennar Agnesar
  kv.Rósa

  SvaraEyða
 2. iss ég hefði sko bara slegið til og kysst þessa gæja.. voru þeir ekki sætir ;) koma heim með nokkra franska í eftirdragi.. það væri nú ekki amalegt.. og kannski finna einn fyrir mig í leiðinni :D. kv. Heiða

  SvaraEyða
 3. Flot hjá þér Stella mín. Fylgist alltaf með þér. Kær kveðja Guðný

  SvaraEyða